Nýi tíminn - 21.05.1959, Blaðsíða 9
4) — ðSKASTUNDIN
Laugardagur 16. maí 1959 — 5. árg. — 17. tbl.
Nýlega kom út frí-
merki, sem var
gefið út í minn-
ingu Jóns Þorkels-
sonar Skálholts-
rektors. Við birt-
um hér mynd af
þessu frímerki til
að gleðja frímerkja
safnarana, þó þeir
láti mjög sjaldan
til sín heyra og
hafi alveg svikizt
um að skrifa okk- (
ur um frímerkja-
eafnið sitt.
Jón Þorkelsson
fasddur að
Pósthólfið
Eg óska að komast I
bíéSasamband við pilta
og stúlkur á aldrinum 12
til 14 ára. ... , . .
Erna Guðjónsdóttjr,
Hafnarbraut- 32,
. Neskaupstað.
Eg óska að kojnast í
bréfasamband við pilta
og stúlkur á aldrinum 10-
til 12 ára.
Þórstína M. Bjart-
mannsdóttir, Hafnar-
brau 34, Neskaupstað
VtitstiÓri: Vilboro Oagbjartsdóttir
Utgcfandi: Þjóðviljinn
Skriítarsamkeppnin
var
Innri-Njarð-
vík árið 1697. Hann fór 10
ára gamall t,il náms í
Bkálholtsskóla og lauk
þáðan stúdentsprófi 18
ára. Síðan sigldi hann td
Kaupmannahafnar og
stundaði þar háskólanám
og eftir Það dvaldi hann
við nám í Þýzkalandi.
Hann lagði stund á sögu,,
málvísindi, tungumál og
þjóðréttarvísjndi. Er;
tíann kom heim eftir 11
ára, útiyist yar, hann tal-
inn einn lærð.asti maður,
á íslandi.
Hann gerðist nú rekt-
or í Skálholti og var það
í 9 ár. Hann tók mjög j
nærri sér hve menning-
árástandið var slæmt hér
á landi/ Hann vann mjög !
að því að fá bætt -úr því.
!Á þessum tíma'voru 2 af
hverjum 3 Islendingum
ólæsir. Jón sigldi til
Kaupmannahafnar og
dvaldi þar til dauðadags
5. maí 1759. Hann átti
engan afkomanda og arf-
leiddi fátæk böm á ís-
landi að eigum sínum;
Það voru börnin í hans
eigin sveit, Kjalarnes-
þingit sem fengu hina
geysimiklu gjöf 4000 rík-
isd.ali. Fyrir Það var
stofnaður skóli og sjóður
kenndur við Jón Þor-
kelsson. •
Eg óska að komast í
bréfaskipti við pilt eða
stúlku á aldrinum 9—11
ára.
Hannes Stefánsson,
Arabæ, Gaulverja-
bæjarhreppi, Árness.
Verii — versfur
Nokkrir smástrákar
sátu • og- töluðm oim feður
gína. Þeir reyndu að yf-
irdrífa hver annan í
Upptalningunni á kostum
og gæðum þeirra.
— En pabbi minn get-
ur hreyft hárið og blak-
að eyrunum, sagði Gústi.
— Mér finnst það nú
ekki mikið, sagði Jóhann,
þabbi minn getur klippt
neglurnar á tánum á sér
án þess að fara úr sokk-
unum.
Kasra Óskastund!
Aðeins nokkur orð. Eg
vil þakka þér fyrir all-
ar skrítlurnar, sögurnar.
og léikriiin. Mér finnst
ákaflega gaman að eiga
þig, ég er að safna þér
og svo ætla ég að binda
þig og gera úr þér bók
og halda svo áfram að
safna í aðrá.
’Óskastundip: lifi. heill
- v -: ý Hadý!. . . ..
Þátttaka í skriftarsam.
keppninni var betrf í ár
en í fyrra. 46 tóku þátt
í keppriinni en 45 f fyrra,
sem sagt einn er hver
einn. Skiþting í fl'okka
er mjög svipuð og þá,
enginn í sjö ára aldurs-
flokki, 2 í 8 ára flokki,
10 í 9 ára flokki, 8 -í
10 ára flokki, 10 í 11 ára
flokki, 5 í 12 ára flok-ki,
5 £ 13 ára flokki og 5 í
flokki 14 til 15 ár,a.. Á
eitt bréfið ^pntar aldur.
Langflest eru bömin á
, j aldrinum 9 til 11 ára
ejns og sjá má á þessu.
eldri, eða allt upp í 16
ára, stöku sinnum höfum y
við þó fengið bréf frá
unglingum 17 og jafnvel
Þannig var einnig í fyrra 18 ára. Ef til vill eru
og höfum við af því yngri börnin rög við að
dregið þá ályktun að taka þátt í keppninni,
flés'tir Iesérfdur okkar bar sem þau eru skiljan-
séu á þessum aldri og Framhald á 3. síð i.
Martröð
Þú ert þreytuleg.
Það er af því mig
dreymir svo hræðilega á
nóttunni. *'
Hv.áð er það sem þig
dreymir? ,
Mig dreymir að ég get.
ekkj sofnað.
Þið hafið veitt því at-
hygli að þíþ' bræðu'r ’ fá-
líJ 1 verðlaun i í -skriftareám-i
kéþþniniii; þeir Þorvalé-
ur, Þorlákur og Þor-
steinn í Nökkvavogi 21,
Þessir bræður, sem allir
heita nafni er byrjár a
Þor skrifa svo vel að
ekrift þeirra má teÍjaSt
alveg gallalaus. Á mynd-
ínni getið Þið virt fyrir
ykkur skrift Þorsteins,
sem er .13 ára og elztur
þeirra bræðra.
/Á&aneur
. /d/_/JzeneJ
A6-
■ •■Qa Lz
/zea.
/TU&U. JfKXX/ . .
Fimmtudagur 21. maí 1959 — NÝI TÍMINN
(9
Ræða Hannibals Valdimarss.
Framliald af 3. síðu.
ley'sa, var landhelgismálið.
Lausn þess máls er og verður
tímamótaatburður í þjóðar-
sögunni. Mun aldrei verða
um það deilt, að það var Al-
þýðuhandalagið, sem forust-
una hafði um lausn málsins,
né heldur hitt, að Lúðvík
Jósepsson átti allra Islendinga
mestan þátt í að knýja mál-
ið fram. Þess er skylt að geta,
að í Framsóknarflokknum var
aldrei neinn bilbugur í land-
helgismálinu, hvorki útávið né
innávið. — Hið sama verður
því miður ekki sagt um hina
flokkana, Alþýðuflokkinn og
Sjálfstæðisflokkinn. — Eins
og kunnugt er, lá við sjálft
áð stjórnarsamstaríið rofnaði
út af lausn landhelgismáleins
s.l. vor. Hvað þá gerðist raim-
verulega, hefur þjóðin aldrei
fengið að vita. En það var
þetta: Sjálfstæðisflokkurinn
og Alþýðuflokkurinn bund.u
það órofasamningum sín á
milli, að lcoma í veg fyrir
giidistöku 12 mílna fiskveiða-
landhelginnar. Það, sem því
olli var einkum tillitið til
vina beggja í Atlantshafs-
bandalaginu. En á yfirborðinu
skyldi látið heita, að deilt .
hefði verið, og málið sprungið
á ágreiningi um grunnlínU-
punkta og veiðirétt íslenzkra
togara. — En. þegar Alþýðu-
handalagið lýsti yfir, að það
-gengi að öllum skilyrðum Al-
þýðuflokksins í málinu að því
einu tilskildu, að fiskveiðiland-
helgin yrði ákveðin 12 sjómíl-
ur frá grunnlínum, þá gugn-
áði Alþýðuflokkúrinn á seiii-
ustu stundu á því að sprengja
stjórnina — fann að það var
óframbærilegt. — Þjóðin
mundi dæma þann stjórnmála-
flokk til dauða, sem ber j'rði
að svikum í landhelgismálinu.
IhaLdið vissi að ' kvöldi ekki
annað en að málið væri klapp-
að og klárt, etjómin væri fall-
in og órofa samstarf Alþýðu-
flokksins og Sjálfstæðisflokks-
ins þegar hafið. — Þegar
þetta brást, urðu Sjálfstæðis-
menn ofsareiðir og bmgðu
Guðmundi 1. Guðmundssyni
um svik. Hann hefði látið
Lúðvík Jósepsson kúga sig.
Síðan hélt Sjálfstæðisflokk-
uririn áfram að hafa kápufiá
á báðum öxlum í málinu —
eins og þjóðin veit — þar til
hann ré.tt fyrir 1. september
sneri við blaðinu af hræðslu
við einróma og óbugaridi þjóð-
arvilja.
Það var þegar þessir at-
burðir gerðust bak við tjöldm,
sem Hræðslubandalagið dó -
drottni sínum, þó að Frám-
sóknarmenn gerðu sér það
ekki ljóst fyrr en að haust-
nóttum.
Á sama hátt hefur það nú
tekið margar vikur að fá
Sjálfstæðisflokkinri og Al-
þýðuflokkinn til áð sameinast
um ályktun á Alþingi um
lahdhelgisriiálið. En nú fóm
kosningar í hönd, og nú hefur
Alþingi loks einróma lýst yfír
skýmm þjóðarvilja um 12
mílna f iskveiðilandhelgi og
friðun alls landgrunnsins, sem
takmark, Þetta er mikill sig-
■ur í lamdhelgismálinu, en þó
tel ég öruggast að leggja ekki
örlög þessa máls í hendur
þeirra manna, sem alltaf eru
að tala um að skjóta málinu
til andstæðinga Islands í At-
lanzhafsbandalaginu, og í-
treka jafnframt ' yfirlýsingar
sínar um órofa vináttu sína
við Breta. Ég finn mig aldrei
öruggan fyrir því, að siíkt
gæti ekki leitt til einlivers-
konar Færeyingasamninga, t.d.
eftir seinni kosningar. Það er
því bezt að þjóðin haldi vöku
sinni í landhelgismálinu, þar
til fullur sigur er unninn.
Kjördæmamálii
Hér hefur margt verið rætt
um kjördæmamálið. Um það
skal ég vera fáorður. En þetta
vil ég taka fram: Framkoma
Framsóknar í málinu hefur
verið fádæma klaufaleg og
ekki að fullu drengileg. I tvö
og hálft ár átti hún þess kost
að fá málið leyst með Alþýðu-
bandalaginu og Alþýðuflokkri- •
um. Um það var samið
í stjórnarsáttmála vinstri
stjóniarinnar, að málið skyldi-
leyst á starfstíma stjórnar-
innar. En þetta var svikið.
Aðeins kallaður saman einn
fundur til málamynda 4 dög-
um áður en forsætisráðherra
kaus að biðjast lausnar. Ein-
asta afsökun Framsóknar
kann að vera sú, að hún hafi
ekki vitað, að Alþýðuflokkur-
inn hafði gengið af Hræðslu-
bandalaginu dauðu þá þegar í
júnímánuði. — En svo leið
allur veturinn. Engar tillögur
í réttlætisátt komu frá Fram-'
sókn. Þar til flokksþingið birti
sína ályktun um málið.—i Og
hvílíkt réttlæti: Einmennings-
kjördæmi og engin uppbótar-
sæti til jöfnunar. Það þýddi
nálega útþurrkun allra flokka,
nema íhaldsins og Framsókn-
. sóknar. -— Alþýðubandalagið
hefði fengið 2 þingmenn út á
16.000 atkvæði.
Þá var ekki lengur eftir
neinu að bíða. Þá var teningn-
um kastað. Og þá fyrst komu
tillögur Framsóknar: Jafn
mikil fjölgun þingmanna í
þéttbýlinu, Ileykjavík með 12
— þingmannatalan alls 60.
En ófrávíkjanlegt skijyrði að
•kjósa þá í sem snaærstum
heildum. — Það er nú hið
eina, sem á milli ber.
Þess vegna hittir Framsókn
nú sjálfa sig fyrir og þarf
um það við engan að sakast,
nema sjálfa sig. Ranglætinu
varð með engu móti unað
lengiir. Og vissulega fær
Framsóknarflokkurinn full-
komið jafnrétti við aðra
flokka eftir hinni nýju skip-
an. Hefur hún þannig undan
engn að kvarta. — ‘Með hinni
nýju kjördæmaskipan á að
fást meiri- jöfnuður milli
flokká, en áður var.
Með því var engu og engum
þjónað, nema íhaldinu. Clg svo
var það sammæli allrá for-
ráðamanna Alþýðubandalags-
ins, að frá landhelgismálini:
mætti ekki hlaupa. Það var
málið, sem enginn vildi fórna,
ef nokkur kostur væri að
ltoma því í höfn.
Fylkið ykkur uiti
Alþý3nbanda£agið!
Góðir hlustendur!
Alþýðubandalagið mótmælir
hinni öfugu verkalýðspólitík
Alþýðuflokksins. Alþýðubanda
lagið dregur Sjálfstæðisflokk-
inn fyrst og fremst til á-
byrgðar fyrir þeirri pólitík.
sem nú er rekln. — Það
eru hans úrræði og hans
stefna. Alþýðubandalagið tel-
ur, að allar launastéttir lands-
ins hafi orðið fyrir óréttmætri
árás undir því falska yfirskini
að verið væri að stöðva verð-
bólgu og dýrtíð, og þess vegna
yrðu allir að fórna.
Alþýðubandalagið neitar því,
að 4000 króna mánaðarkaup
verkamanns sé undirrót verð-
bólgunnar.
Herstö3vamálið
Það éru einkum Iháldsmenn,
sem halda því fram, að Al-
þýðúhandalágið hafi brugðizt
umbjóðeu'dum sínum í her-
stöðvamálinri. Þetta er fjarri
öllum sanni. Hið rétta er, að
bæði Alþýðuflokknrinn og
Framsóknarflokkurinn sviku
samþykkt sína frá 28. marz.
Þar með varð vonlaust um að
koma málinu fram. En hví þá
ekki að fara úr stjórninni í
mótmælaskyni, segir einhver?
Alþýðubandalagið minnir
menn á, að Sjálfstæðisflokk-
urinn boðar áframhaldsað-
gerðir í efnahagsmálum. Þetta
sé aðeins fyrsta skrefið.
Gengislækkun er hans úrræði
EFTIR kosningar.
Alþýðubandalagið telur
aukna framleiðslu einu varan-
legu úrlausnina í eí'nahags-
málum.
Fylkið ykkur fast og þétt
um framleiðslustefnu Alþýðu-
bandalagsins.