Nýi tíminn


Nýi tíminn - 21.05.1959, Blaðsíða 5

Nýi tíminn - 21.05.1959, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 21. maí 1959 — NÝI TÍMINN (5 Huradrað manna hópur get- ur lamað Bandaríkin Framkvœmdasf]6rí HeilbrigSismálasfofnun- ar SÞ lýsir afleiSingum sýklahernaSar Hundrað manna hópur getur hæglega lama'ð Banda- ríkin með því að dreifa sýklaeitri yfir stórborgir og herstöðvar, segir dr. Bi'ock Chrisholm, fyrsti fram- kvæmdastjóri heilbrigðismálastofnunar SÞ. í grein .í málgagni banda- óhöpp, skemmdarverk, jarð- rískra kjamorkuvísindamanna skjálfta, flugslys eða sprengju- skýrir dr. Chisholm frá vitn- árásir og tortími þjóðum okkar eskju sinni um undirbúning ag mejra €ga mjnna leyti.“ Vesturveldanna undir sýklahern- að. Óvíst um vamir Dr. Chisholm, sem er Kanada- maður, segir að líffræðilegan hemað megi heyja með marg- víslegu móti. „Margir vita, að í Porton í Englandi, Fort Detrie í Banda- ríkjunum ög Suffield í Kanada starfa umfangsmiklar stofnanir sem eingöngu annast leit að líffræðilegum vopnum og vöm- Dr. Brock Chisliolm um gegn þéim, en ekki er op- inberlega vitað, hvað hættan er mikil og hversu mikið gagn get- ur orðið að vömunum. Ekki er heldur á almannavit- orði, hvaða varúðarráðstafanir eru gerðár til að hindra að þess- ir sýklar losni úr læðingi við Mafareitur Einkum verður dr. Chisholm tíðrætt um bótúlínus toxín, eit- ur matareitrunarsýkilsins. Hann segir: „Þetta sýkilseitur er geysilega sterkt, en það gengur í sam- bandi við súrefnj loftsins á tólf klukkutímum og mengar þvi ekki jarðveg né tímgast, það er ekki lífvera heldur aðeins eit- urefni. Sé því andað að sér, komist bað á varirnar eða augun, sé bess neytt í mat eða vökvun eru örsmáir skammtar af því ban- vænir á sex klukkutímum. Þessi dáuðdagi er mjög kvalafullur, vegna þess að eitrið verkar beint á miðtaugakerfið og veld- ur krampa.“ * ’ ' ' ,r\ Á allra fæii Hvaða ríki sem vera skal eða hópur manna sem hefur í þjón- ustu sinni snjallan lífeðHsfræð- íng eða nokkra reynda rann- sóknarstofustarfsmenn, getur sent 100 manna hðp með nokk- úr pund af bótúlínus toxíni í beltum innan klæða, segir dr. Chisholm. Eiturberana er hægt að vernda með mótefni sem fannst á stríðsárutnum, þegár hvorugur aðili gat verið þess fullviss að hinn myndi ekki grípa til gaS hemaðar. Fiskískipin ráku Síðan var hægt að dreifa eitr'- inu yfir valda staði í Bandaríkj- unum, borgir og stöðvar flug- hersins, úr einkaflugvélum, sem enginn vandi er að ná í. Fjöldi þeirra stendur alltaf opinn á flugvöllum um allt landið. Rússum yrði kennt um Manntjónið þar sem eitrinu yrði dreift myndi nema frá 40 af hundraði til hvers manns- barns eftir aðstæðum. Auk þess myndi f jöldi manna f arast í æðisgengnum flótta þeirra sem eftir lifðu. Að líkindum yrði Sovétríkjun- um kennt um svona árás, ef upp- hafsmennirnir gæfu sig ekki fram, segir dr. Chísh'olm. Kjarn- orkuvopn yrðu send á loft og endalok siðmenningarinnar yrðu ekki umflúin. Japaitsklr sicmenn femra því framgengt að Bandasíkjafloti kætti við skotæfrágar „Sjóomstu" milli flota japanskra fiskibáta og- banda- rískra herskipa lauk svo að þau síöarnefndu létu undan siga. Þegar tvær bandarískar frei- gátur komu á vettvang til að leggja skotmörkum, bæði fyrir herskip og flugvélar, drifu fiskibátar að úr öllum áttum og umkringdu freigáturnar. Bandarisku flotaforingjamir skipuðu Japönum að víkja úr vegi, en því var ekki sinnt, elclci einu sinrii eftir að flotaforingj- arnir hörðu hótað að sigla á fiskibátana. Eftir nokkurn etíma dreifð- ust fiskibátarnir, en þá var bandaríska flotastjómin búin að frétta af árekstriniun. Ti’. þess að komast frá frekari vandræðum skipaði hún ber- skipunum að draga skotmörk- in aftur til hafnar, og skot- og sprengjuæfingum á Kujira-flóa var afiýst. Þetta gerðist síðastliðinn föstudag á Kujira-flóa um 100 km norður af Tokyo, höfuðborg Jaþans. 500 bátar söfnuðust sáman Bandaríska flotastjórnin í' Jaþan hafði ákveðið að her- skip hennar skyldu stunda skotæfingar á þessum slóðum. Þessi ákvörðun vakti reiði jap-; anskra fiskimanna, sem verða ■ fyrir miklum óþægindum af j skotæfingunum, hrekjast af miðum sínum og eiga á hættu að verða fyrir sprengikúlum, úr fallbyssum herskipanna. Þegar það vitnaðist að Banda- ríkjamenn hygðu á skotæfingar j við Kujiara, ákváðu sjómenn- irnir að grípa til sinna ráða.; 90 millj. lesta af Helryki falla óðfluga til iarðar Hœftan er langmest I norBlœgum löndum Eftir því sem næst veröur komizt hafa 90 milljónir lesta af geislavii'kum efnum borizt út í andrúmsloftiö viö kjamasprengingar á undanfömum árum. lobblnp á varðskipin ráð Farndale Phillips Sir Famdale Phillips, uppgjafáhei’shöföinginn sem nú or framkvæmdastjóri sambands brézkra togaraeigenda, hefur ráölagt áhöfnum brezkra togara aö láta bobbinga detta niöur á íslenzk varðskip. Ðobbingar eru jámkúlur sem halda neðri brún vörpuopsins niðrj við botninn þegar togað er. Bobbingar vega um og yfir 150 kíló. Hægt að gera íöluverðan usla Bobbingakastið á varðskipin var ein af hugmyndunum sem Phillips kom með heim úr veiði- ferð sinni á íslandsmið. Þegar spurt var, hvort komið hefði til mála að vopna togar- ana sem véiða í íslenzkri land- ■ helgi, sagði Phillips að það hefði ekki verið rætt, en bætti við: ,,Það á ekki að vera mögulegt fyrir íslenzkt varðskip að koma mönnum um borð í togara með vopnavaldi“. Síðan útlistaði hann hugmynd sína um að beita bobbingum gegn varðskipunum. „Gera mætti töluverðan usla“ með því að varpa þeim „á hvaða varð- skip sem reynir að láta upp- göngusveit ráðast um borð.“ Vill merkja línuna Famdale Phillips datt fleira í hug í ferðinni á sjóinn. Meðal annars finnst honum ráðlegt að brezku herskipin merki f jögurra mílna línuna með duflum. „Eg held að það myndi gera togara- skipstjónmum mikið gagn,“ sagði hann. Við yfirheyrslur fyrir einni undimefnd kjarnorkumála- nefndar Bandaríkjaþings birti dr. Charles L. Dunham þessa tölu, sem hingað til hefur ver- ið haldið leyndri. Dr. Danham er yfir líffræði- og læknisfræði- deild kjamorkunefndar Banda- ríkjastjómar. 65 og 25 milljónir Bandarísku vísindamennirnir gera ráð fyrir að 65 milljónir lesta af helryki hafi myndazt og borizt á loft við kjamorku- sprengingar Bandaríkjamanna og Breta og 25 milljónir lesta við sprengingar í Sovétríkjun- um. Um þverbak keyrði á ámn- um 1957 og 1958. Þau tvö ár mynduðust 40 milljónir lesta við kjarnorkusprengingar. 2 y2 sinni meira Mælingar á vegum kjam- orkunefndar Bandaríkjanna bera með sér að helrykið fellur miklu örar til jarðar en gert var ráð fyrir í upphafi, og dreifist ekki jafnt yfir hnöttinn. Lega staðanna þar sem til- raunir með kjamorkusprengj- ur hafa verið gerðar, veðurlag og loftstraumar í mikilli hæð valda því að miklu meira hel- ryk fellúr til jarðar á norð- lægum breiddargráðum en ann- arsstaðar á hnettinum. Veður- fræðingurinn dr. Lester Machta telur að tveim og hálfu sinnum meira helryk falli nú yfir norð- læg lönid en yfir jörðina alla iil jafnaðar. Mest strontíum Það efnið í helrykinu sem hættulegast er talið, strontíum 90, safnast enn meira saman í norðlægum löndum en önnur geislavirk efni frá kjarnorku- sprengingum, sagði dr. Machta. Hættan af helrykinu er énh meiri en hingað til hefur verið talið, og stafar það af því að það fellur örar til jarðar en búizt hafði verið við. Dr. Will- ard F. Libby, eini kjamorku- fræðingurinn í kjarnorkunefnd Bandaríkjastjómar, skýrði frá því að komið hefði í Ijós að helrykið félli helmingi örar til jarðar en gert hafði verið ráð fyrir. Eituráhrif hinna geislavirku efna sem berast til jarðar em ,af þessum sökum meiri en ætl- ;að var, því að geislaverkun efnanna þverrar því meira sem þau svífa lengur í lofinu áður en þau falla til jarðar. Nú telja visindamennirnir að helrykið sem myndazt hefur til þessa verði svo til allt fallið til jarðar árið 1965. 300% aukning •J! VSt Eitt af vitnum kjarnorku- nefndar Bandaríkjastjómar, Merril Eisenbud, skýrði þing- íefndinni frá því að strontíum- egnið á jörðinni hefði aukizt um 35% á tímabilinu frá júní 1957 til október 1958. Hann kvað útreikninga bera með sér ð á sama tíma hefði etrontíum- trngnið í gufuhvolfinu aukizt vun 300%. Eins og fyrri daginn voru bandarísku visindamennirnir ó- isammála um áhrif helryksins frá kjamorkusprengingumun á j fólkið sem verður fyrir því. Starfsmenn kjarnorkunefndar Bandaríkjastjómar vildu gera sem minnst úr líf- og heilsu- tjóni sem helrykinu er sam- fara, en aðrir vísindamenn sök- uðu þá um að draga fjöðu? |yfir hættuna. | i « Vanskapanir, beinkrabbi Vísindamönnum bar saman um að helrykið hefði þau áhriS að fóstur vansköpuðust í móð-1 urlífi og það bakaði mönnum beinkrabba, en mikill ágrein- ingur var um hve milcill fjöldi fólks myndi verða fyrir þessu. Dr. Dunham, sem fór væg- ast í sakimar, taldi að nú þeg- ar stöfuðu á ári hverju í Banda- ríkjunum 20 alvarlegar van- skapanir á nýfæddum börnum af áhrifum helryksins. Við það bætast andvana fæðingar og minni vanskapanir af völdum strontíum 90. „Telja má að um 500 harm- leikir af þessu tagi gerist í Bandaríkjunum á ári hverju“, sagði dr. Dunham. Hann vitn- aði einnig til útreikninga, sem benda til að næstu 70 árin raunu 3.500 til 7000 Bandaríkja- menn láta lífið af beinkrabba sem stafar af því helryki sem myndazt hefur við kjamorku- sprengingar til þeösa. Aðrir vísindamenn telja að þessir útreikningar séu alltof lágir, vanskapanir og krabba- meinstilfelli af völdum hel- ryksins muni skipta tugum þúsunda í Bandaríkjunum ein- um.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.