Nýi tíminn - 21.05.1959, Blaðsíða 7
Fimmtudagnr 21. maí 1959 — NYl TlMINN
(7
I.
Þegar þjóðríkin komu til
sögunnar í lok miðalda, tóku
þau upp' stefnu i efnahags-
málum, sem miðaði að því að
styrkja ríkið innan lands og
gagnvart öðmm ríkjum.
Stefnu þessari var fram-
fylgt með því að vinna að
efnahagslegri einingu land-
anna með niðurfellingu tolla
miíli landshluta, með því að
styrkja al'ls konar iðnað og
með því að efla verzlun við
önnur lönd með hagstæðan
greiðslujöfnuð fyrir augum.
Þessi stefna þjóðríkjanna í
efnahagsmálum hefur verið
nefnd merkantilismi. Það var
skoðun þeirra manna, sem
mótuðu og framkvæmu þessa
stefnu í efnahagsmálum, að
iðnaði og öllum viðskiptum
vegnaði bezt, þegar á þau
væru lagðar sem minnstar
hömlur. Sá merkasti þessara
manna, franáki ráðherrann
Colbert, hafði það að orðtaki,
að frelsið væri sál viðskipt-
anna. Afskipti ríkisins af
efnaíhagsmálum töldu þeir
nauðsynleg, sökum þess að
atvinnulífið stjórnaði sér ekki
sjáift.
II.
Sú skoðun, að grundvallar-
■ samræmis gætti í atvinnulíf-
inu, svo að afskipti ríkisins
af efnahagsmálum væru ó-
, þörf, ef dcki skaðleg, kom
ekki frám fyrr en á áliðinni
18. öld. Þessi afstaða til efna-
hagsmálanna, markaði tíma-
, mót í viðhorfi manna til þjóð-
félagsmála. Þessi afstaða til
efnaþagsmála réði ríkjum á
aðra öld í allflestum löndum
heims. Hér mun ekki vera
staddur nokkur maður, sem
ekki hefur orðið fyrir meiri
eða minni áhrifum af þessu
viðhorfi til þjóðfélagsmála,
því hagfræðilega kenninga-
kerfí, sem það hvíldi á, hinni
klassisku ensku hagfræði, og
þeirri stefnu í efnahagsmál-
um, sem var afleiðing þess,
laissez-faire stefnunni. (Á is-
lenzku hefur laissez-faire
stefnan ýmist verið þýdd sem
stefna frjálsrar verzlunar,
stefna frjálsrar samkeppni
eða stefna óiháðs einka-
framtaks.) Staldrað verður
við forsendur þessa kenninga-
kerfis, drepið á meginþætti
þess og stuttlega rakin saga
hnignunar þess og falls.
Á. 18. öld mótaði afstöðu
manna til þjóðfélagsins öðru
fremur sú stefna, sem kennd
er við náttúruréttinn. I sam-
ræmi við þá stefnu var litið
svo á, að þjóðfélagið lyti á-
þekkum lögmálum og náttúr-
an, að þjóðfélagið stjórnaðist
af jafn algildum lögmálum og
lögmálinu um gang himin-
tungla eða lögmálinu um
hringrás blóðsins. Á 18. öld
urðu jafnframt örar framfarir
í atvinnumálum, einkum á
Bretlandi eftir miðja öldina.
Iðnaður tók stakkaskiptum,
breytingar urðu á bpnaðar-
háttum og verzlun margfald-
aðisL Ein afleiðing 'þessa varð
sú, að notkun peninga varð
- almesnn meðal allra stétta
þjóðfélagsins.^Tekið var eftir
• þvíj gð nokjcrar tíltéknaf' lregl-’
ur giltu'uin vérðmyndun, pen-
inga og greiðslujöfnuð við
önnur dönd. I .§
1 hinu mikla riti sínu,
Athugun á eðli og uppruna
auðlegðar þjóðanna, sem út
kom 1776, hélt Adam Smith,
prófessor við háskólann í
Glasgow, því fram, að ekki
einungis einstakar greinar at-
vinnulífsins, heldur það allt
lyti almenmnn, þekkjanlegum
lögmálum, og að milli þessara
lögmála væri slíkt samræmi,
að atvinnulífið stjórnaði sér
sjálft. Liðlega hálfum öðrum
áratug áður en Auðlegð. þjóð-
anna kom út, hafði Adam
Smith birt bók um siðfræði.
í riti því eru settar fram ,
forsendur kenmnga hans um
efnahagsmál. í riti þessu seg-
ir Adam Smith meðal annars:
„Forsjá hins mikla kerfis al-
heimsins og umsjá með al-
mennri hamingju allra skyn-
þess, að lögmál þetta gildi
er það, að framledðslan vaxi,
ef vörúverð hækkar upp fyr-
ir „normal verðið“, en drag-
ist saman, ef vöruverðið lækk-
ar niður fyrir „normal verð-
ið“. Fjármagnið leitar jafnan
þangað, sem hagnaðarvonin
er mest. Afleiðingin er út-
jöfnun arðsins. Og vinnulaun
eru jöfn í öllum atvinnu-
greinum hjá tilsvarandi
starfsstéttum. Fyrir atbeina
þessara lögmála er þannig
framleiðsla hverrar vörutek-
undar í samræmi við óskir
landsmanna, en fjárfestingin
í samræmi við þarfir atvinnu-
veganna. Ef atvinnuvegirnir
þurfa venju fremur að færa
út kvíamar, eykst eftirspurn
eftir lánum, svo að verð
þeirrá, vextirnir, hækkar. Um
leiðslu era óhugsanlegar;
stefnan í peningamálum rask-
ar ekki hegðan atvinnulífsins;
neyzla minnkar, þegar fjár-
festing vex.
Kenningakerfi þeirra Smiths
og Ricardos nær ekki aðeins
til atvinnustarfseminnar inn-
an lands, heldur jöfnum hönd-
um til viðskipta milli landa.
Samkeþpnin gegnir sama hlut-
verki i alþjóðlegum viðskipt-
um sem innlendum. Sérhvert
land flytur út þær vörur, sem
það getur selt á hagkvæmustu
verði, miðað við raunveruleg-
an tilkostnað, en flytur inn
þær vörur, sem því virðast
ódýrastar, miðað við raun-
verulegan tilkostnað innan
lands. Tollvernd í alþjóðleg-
um viðskiptum hefur ekki ó-
áþekk áhrif og einokunar-
&» jW« mst i airir
—-íe'á
áúí 'ýbaif iuol Ónq n» in
Haraldui Jóhannssoii hagíræðingur:
Verðurkomizthjá afskiptum
ugra og skynlausra skepna
er í höndum guðs, en ekki
manna. Manninum er ætlað
annað miklu lítilmótlegra
hlutverk, sem er fremur við
hæfi veiks máttar hans og
þröngs skilnings, þ.e. umsjá
sinnar eigin hamingju, fjöl-
skyldu sinnar, vina sinna og
lands sins“. í þessu sama riti
sínu segir Adam Smith enn-
fremur: „Þeir (þ.e. hinir efn-
uðu) neyta litlu meira en
snauðir; og þrátt fyrir eigin-
girni sína og ágimd og þótt
þeir hugsi einvörðungu um
edgin hag og þótt þeir hafi
þúsundir í þjónustu sinni ein-
vörðungu til að fullnægja
hégómlegum og óseðjandi ósk.
um sínum, deila þeir með
hinum snauðu ávinningum
sínum. Þeim er stjórnað af ó-
sýnilegri hendi til að skipta
upp lífsnauðsynjunum nokk-
urn veginn á sama hátt og
þær hefðu skipzt, ef jörðinni
hefði verið skipt í jafna hluta
meðal íbúa hennar, og þannig
sinna þeir, óviljandi og ó-
vitandi, hagsmunum þjóðfé-
lagsheildarinnar.“
Keniiingakerfi það, sem Ad-
am Smith byggði .upp í „Auð-
legð þjóðanna“ og Ricardo og
aðrir fullkomnuðu síðan, var
í stórum dráttum á þessa leið:
Vöruverð ákvarðast af fram-
boði og eftirspurn. Ef vöru-
verð hækkar vegna aukinnar
eftirspurnar, vex hagnaður
framleiðenda. Hver einstakur
framleiðandi reynir að færa
sér 'hagnaðaraðstöðuna í nyt
og nýir bætast ef til vill í
. hópinn. Framleiðsla vex þess
vegna. Lækkun vöruverðs
vegna minnkáðrar eftirspum-
ar dregur úr hagnaði. Afleið-
ingin er minnkandi fram-
ledðslai Þegar til lengdnr læt-
ur, svéiflast yöniverðið' kring-
um „normal verð“ eða „nátt-
úrulegt verð“, sem svarar til
framleiðsluköstnaða r. í t Sktlyrði
leið og vextir hækka, eykst
sparifjármyndun. En um leið
og spamaður vex, minnkar
neyzla, svo að unnt er að
flytja menn og fjármuni úr
framleiðslu neyzluvara einmitt
yfir í framleiðslu þeirra tækja,
sem atvinnuvegina vantar.
Eins og tekið hefur verið
fram, er það skilyrði þess,
að lögmál þessi gildi, að
framleiðslan vaxi eða drag-
ist saman eftir því hvort
vöruverðið er hærra eða lægra
en „normal verðið“. Ef vöru-
verðinu er haldið yfir „norm-
al verðinu“ í krafti einokun-
araðstöðu, myndast óeðlilegur
gróði, en framleiðsluþættir
þjóðfélagsins skiptast ekki
niður á atvinnugreinar í sam-
ræmi við óskir þess og hags-
muni. Frjáls samkeppni er
þannig grundvallarskilyrði
þess, að hagsmunir atvinnu-
rekenda fari saman við hags-
muni annarra þegna þjóðfé-
lagsins. Frjáls samkeppni er
skilgreind þannig; Aðgangur
-að hverri atvinnugrein skal
vera öllum heimill. Fyrirtæki
innan hverrar atvinnugreinar
skulu vera svo mörg, að ekk-
ert þeirra geti haft sýnileg
áhrif á vöruverðið. Kaupend •
ur skulu vita um ríkjandi
vöruverð. Athygli skal enn-
fremur vakin á, að við fram-
setningu þessara lögmála er
gert ráð fyrir þessum þremur
forsendum: Peningamagnið í
umferð hafi ekki áhrif á fyrr-
greind lögmál efnahagslífs-
ins. Breytingar á peninga-
magninu í umferð hafi áhrif
á allt verðlag og raski ekki
yerðhlutföllum. Framboð vara
almennt hljóti að svara til
eftirspurnarinnar, þar sem
kaup og sala eru tvær hliðar
sömu atháfnar. Og spamaður
lagi sig að eftirspum eft-
ir fjárfestingarframkvæmdum.
Með öðrum orðum: Krenpur
af völdum almennrar offram-
verðmyndun innan lands. Þar.
sem gert er ráð fyrir, að
gjaldmiðlar viðkomandi landa
hvíli á gullfæti, getur
ekki komið til langvar-
andi greiðsluvandræða. Þegar
greiðslujöfnuður verður óhag-
stæður, er hallinn jafnaðuy
með útflutningi gulls. Um leið
og gull hverfur úr landi
mirmkar gullforði bankanna.
En þar sem peningar era
tryggðii með gullinnstæðum,
eru peningar í umferð og út-
lán viðskiptabankanna í réttu
hlutfálli við gullforða baiik-
anna. Og það er ein megin-
regla fjármálafræðinnar, að
verðgildi peninga standi í öf-
ugu hlutfalli við peninga-
magnið í umferð. Afleiðing
þessara ráðstafana verður
þess vegna verðhjöðnun. Inn-
lendar vörur verða ódýrari en
áður í samanburði við út-
lendar. Útflutningur vex og
innflutningúr dregst saman,
unz jafnvægi hefur náðst í
greiðslum við útlönd. Ahrif
hagstæðs viðskiptajöfnuðs eru
þyeröfug við áhrif óhagstæðs.
A þennan hátt hélzt í stórum
(jráttum jafnvægi í viðskiptum
heimsins.
Eins og hér hefur verið
lýst, voru megiiidrættir kenn-
ingakerfis lúnnar klassisku
ensku hagfræði, sem stefha
frjálsrar samkeppni var
grundvölluð- á. Kenningakerfi
þetta vann skjótaa og nær
algeran sigur. Stefna all-
flestra ríkja í efnahagsmálUm
var sniðin eftir því að meirá
eða minna léýti fram á 20.
öld. Kenningákerfi þetta réð
lögum og lofum við allflesta
háskóla heims allt fram á síð-
astliðion áratug. Um vinsæld-
ir þess og áhrif->kómst énski
hágfræðihgúrfnn ■' Kéýnes ’: svö
að orði: „Hinn algeri sigur
kenningakerfis þessa er tor*
ráðin gátn. Það -mun liáfa
stúðlað að honum, að kéiín-
ingin féll í góðan jarðveg,
þegar það var sett fram. Af
því voru dregnar ályktanir,
er ganga í berhögg við það,
sem alþýða manna gerir sér
í hugarlund, og þótti það
bera vitni um djúpskyggni.
í framkvæm kröfðust kemi-
ingar þessar aðhalds og voru
óaðgengilegar, og þótti það
benda til dyggða. Það bar
upoi mikla rökfræðilega yfir-
byggingu, og hlaut af henni
fegurð. Samkvæmt því var
þjóðfélagslegt misrétti og
harðýðgi skýrð sem óhjá-
kvæmilegir áfangar á leið
framfaranna og sérhver til-
raun til breytinga var öllu
líklegri ti] að leiða til ills
en góðs, svo að það naut
hylli stjórnarvaldanna. Sam-
kvæmt því var hindrunarlaus
starfsemi hinna einstöku kap-
italista réttlætt, svo að það
varð vinsælt af stéttinni ér
stóð að baki stjórnarvald-
anna“. Svo mörg voru þau
orð Keynes.
III.
Þótt kreppur gætu ekki átt
sér stað samkvæmt kenninga-
kerfi þessu, létu þær elcki á
sér standa á 19. öldinni. Til
kreppna kom þannig á síðari
hluta aldarinnar 1855, 1862,
1868, 1879, 1886, 1894. I flest-
um löndum kom ennfremur á
19. öldinni nokkrum sinnum
til erfiðra greiðsluvandræða.
Þeir, sem höfðu umsjá með
fjármálum ríkis og stærstu
banka, þurftu að glíma við
þessi vandamá]. I Bretlandi
komst Englandsbanki upp á
lag með að nota tvö ráð gegn
þessum erfiðleikum. Annað
var að breyta forvöxtum við
kaup víxla af bönkum og
öðrum peningastofnunum. Og
þar sem Englandsbanki var
þrautalending í lánamálum,
fylgdu breytingar á öllum
vöxtum í kjö’far breytinga
forvaxtanna. Hitt var kaup
og sala verðbréfa til rð haf^
áhrif á magn gjaldmiðils, sem
viðskiptabankarnir og aðrir
aðilar höfðu með höndum, og
þá um leið heildarútlán við-
skiptabankanna. Itrekuö og
venjubundin notkun þessara
ráða jafngilti afskiptum hins
opinbera af atvinnumálum.
Með þessum aðgerðum, þótt í
tiltölulega smáu væri, var frá-
hvarfið frá stefnu hins cháða
einkaframtaks hafið. Og að
svo miklu leyti, sem jafn-
framt var sýnt, að pen’ 'ga-
magnið í umferð hafði áhrif
á atvinnuástandið, varð einn
þáttur kenningakerfisins, sem
hún studdist við, lýstur raúg-
ur.
A s'íðari hluta 19. a’dar
kom fram ítarleg gagnrýr1i á
kenningakerfi laisse^-faire
stefnunnar. Bent var á, að
framboð almennt og eftir-
spurn héldust ekki ávallt í
hendur. Þótt kam og sala
vara og þjónustu væru tvær
hliðar sömu. viðskipta, þar
sem peningar voru . notaðir
sem milliliður. Kreppur af
völdum offramleiðslu voru
þannig . hugsanlegar. Jafn-
jramt v?.r gefið í skyn, að
sparnaður:þyrfti ekki að av»®»sric
til fjárfestingar. Vakin var
ennfremur athygli á, að fyr-
irtæki í^allflegtiun iðngrcpium u
'færu '-.fæ'kkandi, og cétórir ;uc
'Framhald á 10. siðu.
íll