Nýi tíminn - 21.05.1959, Blaðsíða 10
2) — CSKASTUNDIN
Hér sjáið þið mynd af 1 er gamalt og einnig hvað
viðarhöggsmanni, sem er viðarhöggsmaðurinn
að fella tré. Þið eigið að heitir.
geta fundið út hvað tréð 1
Þóra Pétursdóttir,
Nóatúni 18, Reykjavík.
4. flokkur 10 ára:
Þorlákur Helgi Helgas.,
Nökkvavogi 21, R.vík.
Ragnhildur Torfadóttir
Árbæjarbl., Reykjavík.
5. flokkur 11 ára:
Ásdís B. Jónsdóttir,
Dilksnesi, Hornafirði.
Helga Magnúsdóttir,
Björk, Reykholtsdal,
Borgarfirði.
6. flokkur 12 ára:
Ólafía Sveinsdóttir,
Breiðagerði 7, R.vík.
Sigrún Sveinbjörnsd.,
Kleppsveg 24, R.vík.
Skriftarsamkeppnin
Framh. af 1. siðu
lega ekki eins æfð i
skrift, en þetta er bara
kjánaskapur úr þeim því
að við berum saman
hvern aldursflokk fyrir
sig. f þetta sinn skrifuðu
flest 9 ára börnin svo
vel að varla mátti í
milli sjá hver var toeztur
þá má geta þess að
Selma Guðmundsd. sem
fær verðlaun í 8 ára
flokki skrifar svo vel að
fullorðnir gætu öfundað
hana.
Langflestir þátttakend-
ur voru Reykvkingar 16
að tölu, næstur kemur
Borgarfjörður með 5, þá
Síða í Skaftafellssýslu
með 4 og loks Fnjóska-
dalur með 3, hinir dreif-
ast um landið 1 og 2 a
stað. Vesturland átti
langflesta þátttakendur
23, næst Norðurland með
10, þá Suðurland með 8
og Austurland með 5.
Austfirðingar eru eins
, og þeir eru vanir latast-
ir að skrifa okkur, þeir
ættu að bæta ráð sitt.
Hér er skrá • yfir þá,
sem verðlaun fá;
2. flokkur 8 ára:
Selma Guðmundsdóttir
Fjarðarstr. 9, ísafirði.
Lilja Þorvaldsdóttir,
Narfastöðum, Mela-
sveit, Borgarfirði.
3. flokkur 9 ára:
Þorvaldur Helgason,
i Nökkvavogi 21, R.vik.
7. flokkur 13 ára:
Þorsteinn Helgason,
Nökkvavogi 21, R.vík.
Dómhildur Lilja Ol-
geirsdóttir, Vatnsleysu,
Fnjóskadai, S.-Þing.
8. fIokkur 14 og 15 ára:
Ásdís Hartmarsdóttir,
Ólafsvegi 6, Ólafsfirði
Hildigerður Skaftad.,
Sjónarhóli, Hornafirði.
Verðlaunin verðá póst-
lögð strax eftir .hvíta-
sunnu. Við þökkum öll-
um, sem tóku þátt í
keppninni og vonum að
þeir sem ekki fengu
verðlaun hafi líka gaman
af henni. Loks langar
okkur að biðja ykkur að
skrifa og koma með til-
lögur um nýja sam-
keppni fyrir haustið.
'ÓSKASTUNDIN — (3
„Eg er hræddut um,;
að allar fréttir verði
ekki góðar á morgun,"
sagði pabbi.
Hann átti við snjó-
flóð.
Þegar við vorum að
borða um kvöldið, heyrð-
um við þunga dynki,
sem komu nær og nær.
Húsið lék á reiðiskjálfi.
Snjóflóð hafði runnið
úr Stóruskriðu. Við
þekktum það á hljóðinu.
Næst brauzt það fram í
Breiðuskriðu, og svo
komu þau hvert af öðru.
Þar til dynkimir runnu
saman í ægilega háreysti.
Eg var orðinn syfjaður
og fór að hátta. Full-
orðna fólkið vakti. Það
síðasta sem ég vissi, var
það, að móðir mín sat
með sálmabókina og
söng.
Eg vaknaði við, að ég
var dreginn upp úr rúm-
inu og borihn burt. En
ég áttaði mig ekki fyrr
en niðri í kjallara. Þar
stóðu pabbi og mamma
og allt heimilisfólkið
hálfklætt á blautu gólf-
Ínu. Það hafði fallið
skriða rétt vestan við
bæinn og hver vissi,
hvaða leið sú næsta
færi?
Það var hljótt í kjall-
aranum það sem eftir
var nætur. En þegar
birti gengum við upp í
etofuna.
Skemmdirnar voru
miklar. Smiðjan var al.
veg horfin. Þakið rifið af
fjósinu og mikið af þak-
fnu á íbúðarhúsinu.
Stormurinn reif og tætti
tróð og þyrlaði því
Jangar leiðir í burtu.
Þegar leið að hádegi,
kom Kölbeinn á Hóli og
sagði þær fréttir að
énjóflóðið hefði farið yf-
ir kofana á Haugi, og
menn vissu ekki betur
hvað í snjónum, Það var
treyjubarmur með 6tór-
um, gljáandi hnöppum.
Þessa flík hefði ég þekkt,
hvar sem var. Það var
gamla treyjan nún: Eg
rak upp hljóð og hljóp
burt, eins hratt og ég
komst, en hnén skulfut
undir mér.
PER S.IVLE-
FLÖKKU-
STRÁKURINN
O. G. þýddj
en Nils hefði verið
heima. Eg sat hreyfing-
arlaus og fann magnleysi
streyma um allan líkam-
ann.
Nágrannamir fóru heim
að Haugi, einn og tveir
menn frá hverjum bæ,
með skóflur á öxlunum.
Eg fór með.
Bærinn á Haugi sást
hvergi, en einstöku spýt-
ur voru hér og þar í
snjónum á leiðinni upp
brekkuna. Mennimir
fóru að - grafa, þar sem
þeir héldu, að bærinn
hefði staðið. Þeir komu
lika niður á réttum stað
og fundu tóftina. Síðan
tóku þeir til að grafa
hér og þar. Eg fylgdist
með Salomon, vinnu-
manninum okkar.
Hann gróf og gróf. Og
allt í einu glitti í eitt-
„Hér er hann, piltar!11-
kallaði Salomon.
Þeir lögðu hann á fjóra.
birkistaura og báru hann
af stað. Lárus á Sáms-
stöðum sagaði sundur
fáein borð og sló saman
kistu. Líkið vax svo-
skaðað, að það var ekki
afklætt, en kistulagt
samstundis.
Gömlu fötin mln urðu
líkklæðin hans.
Hann var jarðsunginn
á þriðja í páskum. Nú
hvíldi Flökku-Nils í friði.
ENDIR
Jón; ég get þetta ekk’i.
Mamma: Það á aldrex
að segja, ég get ekki.
Allt er mögulegt ef þú
bara reynir.
Jón: Allt í lagi mamma
settu þá tannkremið aft-
ur í túpuna.
10) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 21. maí 1959 —
Verður komizt hjá afskiptum... ?
Framhald af 7. síðu
hringar hefðu myndazt, sem
réðu verðlagningu framleiðslu
sinnar, — enda var svo kom-
ið í lok 19. aldar, að í stærstu
iðngreinunum var það frem-
ur regla en undantekning, að
framleiðslan væri í höndum
fárra stórra risafyrirtækja.
Þar með var ek'ki lengur fyr-
ir hendi skilyrði þess, að
hagsmunir atvinnurekenda og
þjóðarheildarinnar færu sam-
an samkvæmt kenningakerfi
frjálsrar samkeppni.
Þótt reynslan sé ólýgin og
gagnrýnin á kenningakerfi
laissez-faire stefnunnar væri
stutt gildum rökum, létu há-
skólakennarar í hagfræði hana
að mestu leyti sem vind um
eyru þjóta. Allflestir hagfræð ■
ingar tóku í starfi sínu lítið
tillit til hennar. En kreppan
mikla, sem skall á 1929, reið
því loks að fullu. Gullfóturinn
valt í kreppunni. Sala er-
lends gjaldeyris og viðskipti
við önnur lönd var í allflest-
um löndum sett undir eftirlit
stjór :arvaldanna. Framleiðsla
í flestum löndum dróst sam-
an og mikill hluti vinnu-
færra manna gekk auðum
höndum. Til þess að vinna
bug á þessu ástandi hóf rík-
ið í allf’est :m löndum aðgerð-
ir til að auka framleiðsluna
og draga úr atvinnuleysi. ítík-
ið varð þannig virkur þátttak-
andi 'í atvinnulífinu. Um leið
var seðlatoönkum í mörgum
löndum falið að hafa nánara
samstarf við ríkisstjórnir
landa sinna en venja hafði
verið áður. Ríkið hlutaðist
jafnvel til um, að sumir at-
vinnuvegir fengju forgöngu
um lán til rekstrar og fjár-
festingar.
Kenningakerfi stefnu frjálsr-
ar samkeppni var þannig ekki
lengur í samræmi við þá
stefnu i efnahagsmálum, sem
ríkisstjómir allflestra landa
höfou viljugar nauðugar tekið
upp. Kenningakerfið svaraði
ekki lengur þörfum tímans.
Þegar Keynes hófst handa um
endurnýjun kenningakerfis
ensku hagfræðinnar, komst
hann svo að orði: ,,En þótt
rétttrúaðir hagfræðingar hafi
til skamms tíma ekki efazt
um kenningakerfið, hefur það
smám smana dregið úr á-
liti þeirra, sem byggðu at-
vinnu s'ína á því, hve mjög
vantaði á, að samkvæmt því
yrði sagt vísindalega fyrir
um hlutina. Hagfræðingar
eftir daga Malthusar virtust
ekki láta það á sig fá, hve
mikið misræmi var milli for-
sagnar kenningar þeirra og
þeirra staðreynda, sem tekn-
ar vom til athugunar, —
misræmi, sem leikmenn voru
ekki seinir að taka eftir með
þeim afleiðingum, að þeir
urðu æ ófúsari til að sýna
hagfræðingum þá virðingu,
sem sýnd er öðrum vísinda-
legum starfsstéttum, sem
sýna, að staðreyndirnar stað-
festa kenningar þeirra.“
IV.
1 kenningakerfi Keynes,
sem nú hefur víðast hvar
leyst af hólmi klassisku og ný-
klassisku ensku hagfræðina,
eru grundvallarþættirnir þess-
ir; Tekjuskipting í nútíma-
þjóðfélögum er ójöfn. Til-
hneiging skapast til að eftir-
spurn eftir varningi verði
minni en svarar til fram-i
leiðslugetu atvinnuveganna.
Þeir, sem gjarnan vilja kaupa
meiri varning, hafa ekki efni
á því, en hinir, sem peninga
eiga, nota ekki allar tekjur
sínar til neyzlu, heldur leggja
hluta þeirra til hliðar, safna.
Þegar næg eftirspurn er eft-
ir fjárfestingarvörum (til
húsasmíða, véla, flutninga-
tækja, aukningar vömbirgða)
kemur spariféð að notum og
hagkerfið starfar vel. Að hinu
ber þó að gæta, að spari-
fjármyndunin skapar ekki 'í
sjálfu sér eftirspurn eftir
jfjárfestingarvörum. Þvert. á
móti er hætt við, að sparnað-
ur dragi úr eftirspum eftir
neyzluvörum með þeim af-
leiðingum, að eftirspurn eftir
f járfestingarvörum dregst líka
saman. Langvarandi atvinnu-
leg blómaskeið er nátengd
nægum tækifæmm til arðvæn-i
legrar fjárfestingar. En at-
vinnuleg blómaskeið em ekki
hið venjulega ástand hins
kapitalistiska hagkerfis. Sjálf
fjármunamyndunin, sem eyk-
ur á auðæfi þjóðfélagsins,
eykur í senn á tilhneiginguna
til sparnaðar og dregur úr
tækifærunum til arðvænlegrar
fjárfestingar, þ.e. torveldar á-
framhald hins atvinnulega
blómaskeiðs.“ 1 keuningakerfi
sínu gerir Keynes þannig ekki
ráð fyrir, að grundvallarsam-
ræmis gæti í atvinnulífinu.
Þvert á móti telur hann þörf
á, að ríkið hlutist til um at-
vinnulífið til þess að ekki
komi til samdráttar. Hann
kaus, að ríkið hlutaðist til um
atvinnulífið fyrir atbeina
stefnunnar í peningamálum,
en ekki yrði gripið til annarra
ráða, fyrr en sýnt væri, að
hún dygði ekki til að ná til-
skildum árangri.
Ár þau, sem liðin eru frá
lokum II. heimsstyrjaldarinn-
ar hefur í allflestum löndum
ekki verið dregið úr afs'kipt-
imi ríkisins af atvinnumálum.
Sá siður hefur lcomizt á í all-
mörgum löndum, að á vegum
ríkisstjórnarinnar starfi ráð
Niðurstöður fyrsta manntals
sem farið hefur fram í Sov-
étríkjunum í tvo áratugi voru
birtar í Moskvu um daginn. 1-
búar Sovétríkjanna reyndust
208.826.000 talsins 15. janúar
í vetur, daginn sem manntal-
ið fór fram.
Konur 18 milljónum fleiri
Konur eru langtum fleiri en
karlmenn, 114,8 milljónir á
móti 94 milljónum. Ástæðan er
mannfallið í styrjöldinni 1941
til 1945.
I aldursflokkunum undir 32
ára aldri eru karlar og konur
næstum jafnfjölmenn.
Fjölgun 3,5 millj. á ári
eða stofnanir, sem fylgist með
þróun efnahagsmála. Þar sem
gera verður ráð fyrir, að rík-
isstjórnir þessarar æs!ki ráða í
því skyni að breyta eftir
þeim, ef þau eru þeim að
skapi, verður því jafnvel
haldið fram, að í fyrirkomu-
lagi þessu felist visir að áætl-
unarbúskap.
í nær öllum kapitalistiskum
löndum hefur ríkið þannig
afskipti af atvinnumálum. I
hagfræðikeníiingum kapítal-
ismans er jafnframt gert ráð
fyrir, að afskipti ríkisins af
atvmnuvegunum séu nauðsyn-
leg.
Fæðingartalan er 25 af þús-
undi á ári hverju og dánartal-
an 7,5 af þúsundi, svo að fólki
í Sovétríkjunum fjölgar um 3,5
milljónir á ári hverju.
Dánartalan er einhver hin
lægsta i heimi.
Fleiri menn ganga 'í hjóna-
band í Sovétríkjunum en
undi á ári.
Hin lága dánartala og háa
hjúskapartala stafar af því hve
ungt fólk er stór hluti þjóðar-
innar.
í Sovétríkjunum eru þrjár
milljónaborgir, Moskva með
5,032.000 íbúa, Leningrad með
2,9 milljónir og Kíeff með 1,1
milljón.
(Framhald).
Dánartalan lægst, hjúskapar-
talan hæst í Sovétríkjunum