Nýi tíminn - 21.05.1959, Blaðsíða 6
«) — NÝI TlMINN — Fimmtudagrur 21. maí 1859
NYl TIMINN
Útgefandi: Sósíalistaflokkurinn. ^
Bitstjóri og ábyrgðarmaður: Ásmuudur Sigurðsson.
Áskriftargjald kr. 50 á ári.
Vitnisburður húsbóndans
¥ útvarpsræðu sinni á dögun-
um lýsti Gylfi Þ. Gíslason
yfir því að eftir kosningar
hygðist Alþýðuflokkurinn
beita sér fyrir því að afnema
nnpbótakerfið með öllu og
láta gróðann einn ráða stjórn
framleiðslumála. Þjóðviljinn
benti á að með þessu hefði
Gylfi lýst yfir þeirri stefnu
að vinna með Sjálfstæðisflokkn-
um að því að lækka gengið á
algerari hátt en nokkur dæmi
eru um áður; og í sömu and-
ránni sagði Gylfi einnig að
sjálfsagt væri að binda kiara-
samninga verklýðshreyfingar-
innar í heild til margra ára —
alveg eins 'og Sjálfstæðisflokk-
urínn legeur til. Jafngiltu þessi
timmæli Gylfa yfirlýsingu um
að Albýðufokkurinn hefði ver-
ið ráðinn í húsmennskuna til
íha’dsins um langa framtíð,
■og léti ekki á sér standa til
hinna stórfelldustu árása á
lífskjörin,
Alþýðublaðið reynir nýlega í
mjög. vandræðalegri for-
ustugrejn að bera á móti því
■ 1 •
að Gylfi hafi átt við gengis-
lækkun Tneð ummælum sínum.
Ekki reynir blaðið þó að gera
nokkra grein fyrir því við
hvað ráðherrann hafi átt,
hvernig hann hafi hugsað sér
að afnema uppbótakerfið, í
staðinn kemur aðeins venju-
leg orðafroða um vonzku kom-
múnista. En má ekki minna
A’þýðublaðið á hvað sjálfur
húsbóndi Alþýðuflokksins, Ól-
afur Thors, sagði á landsfundi
Sjálfstæðisflokksins er hann
ræddi stefnu núverandi stjórn-
ar og þeirra flokka sem að
henni standa;
„¥ Tppbætuma? og niður-
^ greiðslurnar eru að sönnu
orðnar afar óvinsælar hjá
mörgum. En nefni menn bið
eina. sem þær getur leyst af
liólmi, þ. e. a. s, rétt gengi ís-
lenzku krónunnar, hika allir.
Að vissu leyti er þetta von,
vegna þess að slíkt stökk get-
ur vel reynzt heljarstökk. Ef
samtímis ætti að banna kaup-
hækkanir yrðu k.jör launþeg-
anna með öllu óviðunandi. Ef
hins vegar sigldi í kjölfarið
tiigvarandi kauphækkanjr og
hækkun verðlags innlendrar
framleiðsluvöru rynni gengis-
skráningin út í sandinn, og er
þá verr farið en héima setið.“
Ijað er mikill munur á hrein-
skilni Ólafs Thórs og Gylfa
Gíslasonar. En kjósendur
kunna sem betur fer að leggja
saman tvo og tvo. Ólafur
Thors segir, gengislækkun er
hið eina sem getur leyst upp-
bætumar af hólmi. og Gylfi
svarar, við erum reiðubúnir til
að gera það sem géra þarf til
að afnerna uppbæturnar. Ól-
aftur Thors segir, gengislækk-
l
un rynni út í sandinn ef kaup
fengj að hækka samsvarandi,
og Gylfi svarar, við erum
reiðubúnir til að kaup verði
bundið til margrg ára með
heildarsamningum,- Ólafur
Thors benti .að ,yísn einnig á
að með slíku móti- iyrðu kjör
launþeganna með öllu óvið-
unandi, en um slíkt aukaatriði
hefur Gylfi auðvitað • ekki
neitt að segja.
Snara í hengds manns húsi
Iv’5 er talið illa gert að
1 nefna snöru í hengds
manns húsi, en hvernig eiga
ráðamenn Alþýðuflokksins að
-komast hjá því, þeir sem hafa
hengt allar fyrri hugsjónir
sínar og marghengt flestar.
Þannig var dómsmálaráðherr-
f.nn sVo ógætinn í útvarpsum-
raeðunum á dögunum að minn-
-ímt á að flokkar gætu svikið
í kjördæmamálinu.
¥xað er aðeins einn flokkur
* sem hefur framið herfileg
svik í kjördæmamálinu, og
það er Alþýðuflokurinn. Um
svik hjá Sjélfstæðisflokknum
og Framsókn er ekki að tala,
því þelr • flokkar hafa ■ aldrei
'haft neina aðra stefnu en þá
að reyna að hagnazt á rang-
lætinu; þótt forréttindaað-
staða Framsóknar á því sviði
hafi oftar en einu sinni hruníd-
ið íhaldinú til að stýð-ja rétt-
látar breytíngár. En’réttláti
'kjördæmaskiþun var frá upp-
hafi eifl 'helzta hugsjón Al-
þýðufl okksins, hánn hafði það
Btefnumál' í fyrirrúmi árum
Höll þjóðanna í Genf, sem átfci að verða aðsetur Þjóðatyandalagsins gamla, en varð ekki
fullgerð áður en það leið undir lok, gekk í arf til SÞ. Þar eru haldnar ýmsar alþjóðaráðstefn-
nr, nú sjð(ast íiindur utanríkisráðherranna.
Fulltrúar beggja þýzku rikjanna eru
seztir við samningaborðið í Genf
Salómonsdómur leysfi fyrsta deilumáliÓ
á fundi utanríkisráÓherranna
og áratugum saman. En á 40
ára afmæli sínu tók Alþýðu-
flolckurinn einnig þessa hug-
sjón sína og hengdi hana;
liann myndaði þá hræðslu-
bandalagið með Framsókn í
þeim tilgangi að stela meiri-
hluta á þingi út á minnihluta
kjósenda. Er það eitthvert ó-
heiðarlegasta framferði sem
um getur í íslenzkri stjórn-
málasögu og einhver alger-
ustu svik sem hægt er að
hugsa sér, , . .
¥»ess vegna hefði dómsmála-
ráðherrann ekki átt að
minnast á svik í kjördæma-
málinu. Komi til iriála a,ð ein-
hver flokkur svíki þá sam
þykkt sem nú hefur verið
gerð, er þar um Alþýðuflokk-
inn einan að ræða. Að vísu
er erfitt að sjá hvemig hann
gæti samræmt slík svik þehn
hagsmunum j.siimmiíiað fpra.
enn um eitthvert ekeið i lghdi
inu ,en þegar hann á í hlut er
allt hugsanlegt. .Engu máli er
uborgið gem á ge.ngi; gitt undír
liðsinni hans. úi;us: '<>■. ó
¥ ögun samningaborðsins var
fyrsta deiluefnið á fundi
utanríkisráðherranna, sem
hófst í Genf fyrra mánudag. Á
laugardag og sunnudag höfðu
þeir streymt að, Bolz frá Aust-
ur-Þýzkalandi, von Brentano
frá Vestur-Þýzkalandi, Grom-
iko frá Sovétríkjunum, Herth-
er frá Bandaríkjunum, Lloyd
frá Bretlandi og Murville frá
Frakklandi. Ákveðið hafði ver-
ið að setja fundinn klukkan
hálffjögur á mánudaginn, þá
átti Dag Hammarskjöld, fram-
kvæmdastjóri SÞ, að bjóða
ráðherrana velkomna. Strax á
sunnudag vitnaðist að upp var
komin deila um hvernig samn-
ingaborðið ætti að vera í lag-
inu. Gromiko vildi að fundar-
menn sætu umhverfis kringl-
ótt borð. Utanríkisráðherrar
Vesturveldanna þvertóku fyrir
að sitja við borð sem væri
þannig í laginu og kröfðust
þess að fá að sitia við ferhyrnt
borð. Um þetta var deilt fram
á nótt, og deilan var enn ó-
leyst þegar veizlu svissnesku
ríkisstjómarinnar fyrir ráð-
herrana lauk nokkru eftir há-
dégi á mánudag. Þá var ljóst
að fresta varð sétningajrat-
höfninni, til þess að gefa ráð-
herrunum tóm til ’ að leysa
deiluna um bórðið.
Mergurinn málsins var auð-
vitað ekki sjálf lögun
samningaborðsins, deilan sner-
ist í raun og veru um hlutverk
þýzku sendinefndanna tveggja
á ráðherrafundinum í Genf.
Vesturveldin með Vestur-
Þýzkaland í broddi fylkingar
hafa reynt með öllu móti að
Vvíáta eins og Austúr-Þýzkaland
sé ekki til. Þetta verður því
erfiðara sem lengra líður, og
þegar ákveðið var að halda
fundinn í Genf féllust Vestur-
veldin á tillögu sovétstjórnar-
innar að fulltrúar beggja
þýzku ríkjanna skyldu fá að-
ild að honum. En þegar á fund-
arstaðinn kom, var ekki sam-
komulag um hvemig aðild
Þjóðverja skyldi háttað. Fyrir
áeggjan von Brentanos og Ad-
enauers yfirboðara hans hugð-
ust fulltrúar Vesturveldanna
boIa fulltrúum þýzku ríkjanna
burt úr fundarsalnum og hola
þeim hiður í hliðarherbergjum,
aðild þeirra að fundinum hefði
þá verið takmörkuð við það að
fulltrúar stórveldanna fjögurra
ættu þess kost að ráðfæra sig
við þá. Þess vegna vildu utan-.
rikisráðherrar Vesturveldanna
að setið yrði við ferhymt
samningaborð, við það hefði
ekkert rúm verið fyrir Þjóð-
verjana. Gromiko vildi hins-
végar ’ að utanríkisráðherrar
beggjá :iþýzku’ ríkjánna 1 yrðu
fullgildil- aðilar að fuhdinúm’
og fehgju sæti við sámá,
kringlótta borðið og starfs-
bræður * þeirra frá stórveldun-
um.
IT’ftir að setningu fundarins
hafði verið frestað j þrjá
klukkútíma frám til klukkan
hálfsjö náðist loks samkomulag
um lögún samhingáborðsins og
sætaskipun í fundarsalnum. Á
óformlegum fundi í bústað
Selwyns Lloyds. var kveðinn
upp salómons4ómuri;!á7þg.. leið
að nota skyldi edtt kringlótt.
borð og tvö ferhymd. Við
.kpjnglótta- iþQfðið rsitja fplltrú-.
ar,. stórveldannæ eh'.-upp við
það standa tvö ferhyrnd borð’
hlið við hlið, og þau sitja
Þjóðverjarnir, Bolz með síntt
liði næst soyézku sendinefnd^.
inni en von Brentano og hans
menn við hlið Bandarikja-
manna. Þjóðverjamir eiga ekki
einungis að svara ef á Þá er
yrt, þeir geta tekið til máls
að fyrra bragði, ef enginn full-
trúa fjórveldanna hefur á móti
því. Talsmenn sendinefnda
Sovétríkjanna og Bretlands
sögðu fréttamönnum, að það
væri fastmælum bundið að
þessu neitunarvaldi yrði ekki
beitt til að þagga niður í Þjóð-
verjum. Bandaríkjamenn og
Frakkar vildu ekki viðurkenna
að neitt slíkt óskráð samkomu-
lag hefði verið gert.
Sá eini sem var reglulega ó-
ánægður með málamiðlun-
arlausnina á deilunni um samn-
ingaborðið var von Brentano..
Hann taldi Vesturveldin hafa
brugðizt sér og sett sig á bekk
með austurþýzka utanríkisráð-
herranum með því að fallast á
að þeir sætu báðir í sama
herbergi og fengju báðir að á-
varpa þingheim. Utanríkisráð-
herrann frá Bohn lét óánægjir.
sína í Íjós með því að mæta-
ekki á setningarfuhdinum og;
sendi .£ sinn stað . Grewe^.
sendiherra Veftt.ur-Þýzkalands-
í Washington. Dr. Lothar Bolzr
og Austur-Þjóðverjar hansr.
vom að sama skapi ánægðir og:
Vestur-Þjóðverjar voru gram-
x ir. „Þéir hafa fengið sama
. hlutverk a álþjóðavettVangi ög:
Vesturi.Þjóðvéi'jar.' f ■ fytstU'
skipti hefur 5 7 aústúrþýzkæ
stjómin verið seti á bekk með
þeirri vésturþýzku, óg húni
hrósar •' ‘'áign ' f rammi fyrir
’a heiminum,“ ‘ ségír ' írStártárt
Réuters í Genf.
••'**»* * A- •• •• • • * "
; Framhald á 11. slðtt -