Nýi tíminn


Nýi tíminn - 24.09.1959, Síða 9

Nýi tíminn - 24.09.1959, Síða 9
»>. - ÓSKASTUNDIN Hvað er hægt að 9 búa til úr tvinnakefli Sú var tíðin að íslenzk þessi orð þannig, að' við börn áltu fá og sjaldnast séum að ásaka ykkur fyr- keypt leikíöng. Leggir, skeljar, völur, horn, smár steínar og glerbrot voru algengustu leikíöngin, og börn léku sér að þeim með engu minni gleði, en nútíma börn leika sér að dýra og fjölbreytta dótinu sínu. Þið megið ekki skilja gjöf., tómt _tvinnakefli, Hvaða, hluti skemmtilega er hægt að gera úr tvinnakefli? ‘‘ Við veitum verðlaun fyrir 'beztu hugmyndina. Þið .eigið að geta um aldur og' heimilisfang. Teikningar mættu gjarn- an fylgja. ii að þið eigið betri daga en börn hafa áður átt i þessu landi. Hins vegar viljum við minna ykkur SKRYTLA á. að velmegun ekkar er ávöxtur mikillar vinnu, Kennarinn: Ég sé að þú sem þið þurfið að læra eri áhyggjufullur út af að skilja og meta. Nú spurningunni. skuluð þið gera . ykkur | Nemandinn: Nei, alls í hugarlund, að þið séuð ekki út af spurningunni, börn fyrir þrjátíu árum,' en það er svariði sem og þið hafið fengið aðveldur mér áhyggjum. HEILABROT 1. Hvar á hnettinum getur þú fyrst gengið mílu í suður, snúið þér ti' hægri og þá gengur þú í vestur? 2. Ákveðinn fjöldi fugla sat á vir. Helming- ur þeirra flaug í burtu, síðan kom einn aftur. Svo skrítið er það, að þá voru þeir jafn margir og í upphafi. Hve marg- ir voru fuglarnir? 3. Jón gekk í tuttugu mínútur úti í ausandi rigningu án þess að hár hans blotnaði. Hann var ekki með hatt, hafði ekki regnhlíf og hélt engu yf- ir höfðinu. Fötin hans voru sjórennandi. Getur þú skýrt þetta? • • • • • Klippmynda • samkeppnin • • • • í síðasta blaði auglýst- um við klippmyndasam- keppni og hétum þrenn- um verðlaunum, 200.00 krónum, 100.00 krónum og 50.00 krónum. Við minnum ykkur á að taka þátt í samkeppn- inni. Pappírinn. sem not- aður er til að klippa. þarf ekki að vera skraut- legur eða vandaður, gam- alt Þjóðviljablað getur verið hið ákjósanlegasta efni í klippmynd. Prent- þappírinn tekur sig vel út hvort sem er á svört- um eða hvítum grunni. Takið öll þátt í þess- ari samkeppni eins og í skriftarsamképpninni. Ritstjúri Vilbom D.igbjartsdottir - Útgcfandi ÞjóSviljinn LEÐ U R Úr smá leðurpjötlum eða gömlum skinnhönzk- um er hægt að búa til margs konar fallega og notadrjúga smáhluti. Líttu bara á þessa pen- ingabuddu á myndinni, hana er auðvelt að búa til Þú þarft í hana skinnbút 15x15 sm. Brjóttu hann saman langs um mynd A og saumaðu saman með sterkum þræði, öðru megin. Að neðan er saumurinn svona um það bil 5 sm. frá brúninni, og þar klippir þú kögur með skærum. Gættu þess vel að klippa sauminn ekki í sundur. Að ofan gerir þú göt með tveggja sm. milli- bili og þræðir • snúru úr sterku garni, taui eða leðri í götin. Með þess- ari snúru dregur þú.“bp- ið saman og lokar budd- unni. Það er ekki nauðsyn- legt að skreyta budduna. Ef leðrið er fallegt nýt- ur það .sjp, bezt skraut- laust. Langi þig hins veg- ar til þess getur þú brennt mynztur eins og sýnt er á myndum A B og C. Festu stoppunál í tréskaft og hitaðu hana yfir eldi (kertaljósi) og þegar hún er 'glóandi „teiknar“ þú mynztrið með henni í leðrið. Drengirnir hafa kann- ski meira gaman af því að búa til slíður utan um skátahnífinn sinn. Fyrst á að taka mál af blaðinu .og gera síðan ráð fyrir saumnum og sníða efnið. Það er brot- ið saman eins og sýnt er á mynd A. Þá er það saumað saman með hör- tvinna eða seglgarni, tveimur þráðum og haft gott saumfar, mynd B. Loks er gert gat fyrir beltið, mynd C. ----Fimmtudagur 24' september 1959 — Nal TlMINN — (9- Farin til tón- listarnóms í Tékkósiévakíu Eftir för nemenda og kenn- ara Tónlistarskólans í Reykja- vík til Tékkóslóvakiu á s.l. vori buðu tékknesk stjórnarvöld ein- um íslenzkum nemanda til tón- iistarnáms þar í landi. Steinunn Bjarnadóttir (Guðmundssonar blaðafulltrúa) er nú farin utan til þessa framhaldsnáms, en hún lagði stund á fiðluleik við tónlistarskólann hér í Reykja- vík. ,k er stólkaf Frá Hamborg er eftirfarandi saga sögð: I heilt ár hafði knattspyrnu- félagið Diineburg SV glaðst sérstáklega yfir verulega efni- legum leikmanni í drengja- flokki. Han,n var mjög mark- sækinn og sá sem skoraði flest mörk á mótinu. Það var ekki hægt að komast hjá því að þessi efnilegi leikmaður yrði valinn í úrvalslið Norður- Þýzkalands. Þegar leiðtogi flokksins var eitt sinn að raibba við dreng- ina í búninigsklefanum fannst honum miðherjinn efnilegi vera dálítið kvenlegur í vexti. Og í gríni spurði hann mið- herjann: „Segðu mér, ert iþú drengur eða stúl'ka?" En mikil varð undrunin þegar leikmað- urinn brast í grát og sagði kjökrandi: „Eg er stúlka“. <?> Framboðslisti Hlþýðnbaada- lagsins í Vesftffarðalsiördæsni Fulltrúaráð Alþýðubandalagsins í Vestfjarðakjördæmi befur ákveðið framboðslista Alþýðubandalagsins í kjör- dæminu við alþingiskosningarnar 25. og 26. október n.k. Var listinn samþykktur einróma á fundi fulltrúaráðsins er haldinn var á ísafirði 6. september s.l. og er hann þannig skipaður: 3. Ásgeir Svanbergsson bóndi 1. Hannibal Valdimarsson, alþingismaöur, forseti Al- þýðusambands Islands. Reykjavík. 2. Steingrímur Pálsson, um- dæmisstjóri, Brú, Hrúta- firði. Þúfum, Norður-Isafjarðar- sýslu. 4. Ingi S. Jónsson ritari verkalýðsfélagsins Brynju. Þingeyri. 5. Játvarður Jökull Júlíus- son oddviti, Miðjanesi, Reykhólasveit, Barða- strandarsýslu. 6. Haraldur Guðmundsson skipstjóri, Isafirði. 7. Davíð Davíðsson bóndi, Sellátrum, Tálknafirði. 8. Guðsteinn Þengilsson hér- aðslœknir, -Suðureyri. 9. Páll Sólmundsson sjómað- ur, Bolungavík. 10. Skúli Guðjónsson bóndi, Ljótunnarstöðum, Stranda- sýslu. • Síldarverk- : sntiSian í : Neskaupsta^ • Síldveiðarnar í sumar haía • • beint hugum manna til » • Austurlands.og opnað augu a • margra fyrir því hve mik- * • il þjóðhagsleg nauðsyn er « • á því að bæta aðstöðu til « • móttöku á síld og vinnslu • • ó Austfjörðum. — Myndin • • hér að ofan er af síldar- • • verksmiðjunni í Neskauþ- ® • stað. (Ljósmynd Sig. Guð- » • mundsson). - •

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.