Nýi tíminn


Nýi tíminn - 24.09.1959, Page 12

Nýi tíminn - 24.09.1959, Page 12
Krustjoff flytur afvopnunartillögur Sovétríkjanna á Allsherjarþinginu: Alger afvopmm á 4 árumHerlið leyst upp, öll stórvirk vopn eyðilögð Alþjóðlegt eftirlit með afvopnun ;em framkvíemt verði í þrem áföngum í ræðu sinni á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gærdag, flutti Krústjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna tiilögur stjórnair sinnar um almenna afvopnun í heim- íuum. Gert ej:- ráð fyrir algerri afvopnun allra landa. Verða allir herir bannaðir og sömuleiðis öll vopn nema handbyssur sem lögreglumenn bera til að vernda öryggi borgaranna. Þegar Krústjoff hóf ræðu sína' á Allsherjarþinginu, var áheyr- endasalurinn þéttskipaður. Krústjoff ræddi í upphafi ræðu sinnar um nauðsynina á bættri sambúð Sovétríkjanna og Banda- ríkjanna og samstöðu þeirra um aigera f fvopnun í heiminum. Hann sagði að þjóðir heims hafi aldrei í sögunni bundið eins miklar vonir við neina stofnun eins og Sameinuðu þjóðirnar. Þessi alþjóðastofnun hefði þó enn ekki náð sínu mikilvægasta takmarki, sem væri trygging friðarins í heiminum þannig að komandi kynslóðir væru losaðar við óttann af yfirvofandi styrj- öld. Afvopnun í þrem áföngum Samkvæmt tillögum Krústj- offs verður hin almenna afvopn- un framkvæmd á fjórum árum í þrem áfóngum. f fyrsta áfanga verði herstyrkur Bandaríkjanna, Sövétríkjanna og Kína takmark- aður við 1,7, millj. manna hjá hverri þjóð. Um leið verði há- mark herstyrks Bretlands og Frakklands 650 þús. manns. í öðrum áfanga afvopnunar- innar sé allt erlent herlið flutt brott úr þeim löndum þar sem erlent herlið hefur aðsetur. All- ar herstöðvar, sem einstakar þjóðir hafa í öðrum löndum skulu lagðar niður. Þá verði allir herir lagðir niður. í þriðja áfanga skulu kjarn- orkuvopn og eldflaugavopn eyði- lögð, svo og öll önnur stórvirk vopn, svo sem herskip skriðdrek- ar, fallbyssur og herflugvélar. Þá verði öll hermálaráðuneyti, varnarmálaráðuneyti og herskól- ar lagðir niður, og bannað verði að veita fé til hernaðarþarfa. Alþjóðlegt eftirlit í tillögum Krústjoffs er einn- ig gert ráð fyrir að komið verði á fót eftirlitsstofnun, sem allar þjóðir eigi fulltrúa í. Þessi stofn- un verður að hafa ótakmarkaða möguleika til að geta framkvæmt strangt eftirlit með afvopnuninni um allan heim, bæði úr lofti og á láði. Hún verður að hafa vald til að kanna hvaða stað sem er í öllum löndum til þess að sjá um að ákvæðum afvopnunarinn- ar verði fylgt. Krústjofí sagði, að ef vestur- veldin myndu hafna tillögunum um almenna afvopnun nú þegar, væri Sovétstjórnin reiðubúin að fallast á sérstakt samkomulag um fyrstu aðgerðir til afvopnun- ar. Nefndi hann í því sambandi fækkun herliðs í Evrópu undir eftirliti, hiutlaust belti í Evrópu, griðasáttmála milli Atlanzhat's- ríkjanna sagði Krústjoff að hann hefði ástæðu til að vona að ís kalda stríðsins væri tekinn að bráðna milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna, en það ylti á miklu fyrir velferð alls mann- kyns, hvernig sambúð þessara tveggja voldugustu þjóða heims væri. Ræðu Krústjoffs var útvarp- að á 35 tungumálum frá New York í gær. Þegar hann kom til aðalstöðva Sameinuðu þjóðanna tóku á móti honum Hammar- skjöld framkvæmdastjóri S.Þ. og einnig forseti Allsherjarþingsins. Hcimsótti frú Roosevelt í gær ók Krústjoff með föru- neyti sínu um 100 km. vegalengd til bústaðar Roosevelt fyrrver- andi forseta Bandaríkjanna, sem lézt í íok heimsstyrjaldarinnar. Ekkja forsetans Elenore Roosevelt Framboðslistar Alþyðubanda lagsins í fsmm k|ördæmum Alþýðubandalagið nefur nú ákveðið öll framboð sín viö kosningarnar í næsta mánuði. Var gengið endanlega írá þeim flestum í síðustu viku. Útsýn hefur áður birt fiamboðin í Suðurlandskjördæmi ^g á Norðurlandi eystra; á forsíðu blaðsins í dag er listi AJþýðubandalags- :'ns í Reykjavík, en hér fara á eftir framboðin í hinum kjördæmunum fimm sem þá eru eftir. Reykjaneskjördæmi Listi Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi er ekipaður þessum mönnum; 1. Finnbogi Rútur Valdi- marsson, alþingismaður, Kópavogi 2. Geir Gunnarsson, skrif- stofustjóri, Hafnarfirði 3. Vilborg Auðunsdóttir, kennari, formaður Verka- kvennafélags Keflavíkur og Njarðvíkur 4. Sigurbiörn Ketilsson, skólastjóri, Ytri-Njarðvík 5. Magnús Bergmann, skipstjóri, Keflavík 6. Ólafur Jónsson, bœjar- fulltrúi, Kópavogi 7. Lárus Halldórsson, skólastjóri, Brúarlandi 8. Ester Kláusdóttir, frú, Hafnarfirði 9. Konráð Gíslason, lcomp- ásasmi&ur, Seltjarnarnesi 10. Hjörtur B. Hélgason, kaupfélagsstj., Sandgérði. Yesfuriandskjördæmi Listi Alþýðubandalagsins i Vesturlandskjördæmi er skipað- ur þessum mönnum: 1. Ingi R. Helgason, liéraðs- dómslögmaður, Rvík. 2. Jenni Ólason, verzlunar- maður, Stykkishólmi. 3. Pétur Geirsson, mjólkur- fræðingur, Borgarnesi. 4. Jón Zophonías Sigríks- son, sjómaður, Akranesi 5. Ragnar Þorsteinsson, kennari, Reykjaskóla. 6i Skúli Alexandersson, oddviti, Hellissandi. 7. Jóhann Ásmundsson, bóndi, Kverná, Grundar- fir&i. 8. Þórður Oddsson, héraðs- lœknir, Kleppjárns- reykjum. 9. Kristján Jensson, form., verkalýðsfélagsins Jök- uls Ólafsvík. 10. Guðmundur Böðvarsson, skáld, Kirkjubóli. Vesffjarðakjördæmi Listi Alþýðubandalagsins í Vestfjarðakjördæmi er skipað- ur þessum mönnum: 1. Hannibal Valdimarsson, alþingismaður, forseti Alþýðusambands ísl. Reykjavík. 2. Steingrímur Pálsson, umdœmisstjóri, Brú, Hrútafirði. 3. Ásgpir Svanbergsson, bóndi Þúfum, Norður- ísafjarðarsýslu. 4. Ingi S. Jónsson, ritari, verkalýðsfél. Brynju. Þingeyri. 5. Játvarður Jökull Júlíus- son oddviti, Miðjanesi, Reykhólasveit, Baröa- strandarsýslu. 6. Haraldur Guðmundsson, skipstjóri, ísafirði. 7. Davíð Davíðsson, bóndi, Séllátrum, T álknafirði. 8. Guðsteinn Þengilsson héraðslœknir, Suðureyri. Framhald á 11. síöu. Krústjoff og Eisenliower á Andrew-flugvellinum fyrir utan Washington, skömmu eítir að flugvél Krústjoffs liafði lent þar. íanaslys a anrep a 18 ára gamall piltur varð fyrir bifreið Banaslys af völdum umferðar varð á þjóðveginum í Mosfellssveit iaust fynr miðnætti aðfaranótt laugardags- ms. Slysið varð um kl. 23,50 á laugardagskvöldið móts við Hamrahhð í Mosfellssveit, er bifreiðin R-9486 rakst þar á 18 ára gamlan pilt, Sigurð Runólf Bjarnason, Hverfisgötu 85 hér í bæ. Sigurður var fótgangandi, á leið ,til bæjarihs frá Hlégarði, og gekk vinstra meg:n á vegin- um. Bifreiðin var einnig á leið til bæjarins. Hefur ökumaður I hennar borið að hann hafi ekki orðið mannsins var fyrr en bif- reiðin átti ófarna 2—,3 metra að honum, en skyggni var þá slæmt. Tókst bifreiðarstjóranum ekki að forða slysi. Við árekst- urinn kastaðist maðurinn upp á vélarhlíf bílsins en skall síðan í veginn. Var sjúkrabifreið þeg- ar til kvödd og hinum slasaða ekið á .dysavarðstofuna, en það- an á Landakotsspítala, þar sem hann lézt síðar um nóttina. bandalagsins og Varsjárbanda- lagsins, samning um að koma i veg fyrir skyndiárásir og afnám herstöðva erlendis. Kína fái sæti hjá S.Þ. Krústjoff kom víða við í ræðu sinni. M.a. sagði hann að Peking- stjórninni bæri skýlaus réttur til að eiga fulltrúa hjá Samein- uðu þjóðunum en ekki Formósu- stjórninni, sem væri afturganga löngu dauðrar afturhaldsstjórn- Krústjoff ræddi um nauðsyn þess að hætt verði að beita hótunum og' ofbeldi í alþjóðavið- skiptum. Ilann sagði að nýlendu- stefnan hefði nú runnið sitt skeið. Nýlenduveldunum. sem arðrænt hefðu nýlendurnar, bæri skylda tii að hjálpa þeim efna- hagslega til' þess að komast á hærra þróunarstig. Um heimsókn sína til Banda- tók á móti gestunum og stóð við hlið Krústjoffs, er hann lagði blómsveig á gröf forsetans. AðaSfundur ÆF á Siglu- firði Aðalfundur Æskulýðsfylk- ingarinnar á Siglufirði var haldinn í gærkvöld, þriðjudag. Formaður var kosinn Hinrik Aðalsteinsson, en aðrir I stjórn eru: Kolbeinn Frið- björnsson, Margrét Þórodds- dóttir, Hlynur Óskarsson, Elísabet Jónsdóttir, Kristinn Konráðsson og Aron Guð- mundsson. Mikill áíiugi er ríkjandi hjá Fvlkingarfélögum liér á Sig'u- f:rði að vinna að sem mest- um s’gri Alþýðubandalagsins í komandi kosningum. NÝI TÍMINN Fimmtudagur 24. september 1959 — 18. árg —- 31. tölublað.

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.