Nýi tíminn - 08.09.1960, Blaðsíða 2

Nýi tíminn - 08.09.1960, Blaðsíða 2
£) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 8. september 1960 ullvtiSðalfll E Gullbringu- og KJósarsýsla: Sigmar Ingason, Oddbergur Eiríksson, Ólafur Th. Jónsson, Guðbergur Bergsson, Helgi Th Andersen, Hjörtur B. Helga- son, Ari Einarsson. Kópavogur: Ásgeir Blöndal Magnússon, Hugrún Gunnarsdóttir, Árni Stefánsson, Þormóður Pálsson, Ólafur Jens Pétursson, Magn- ús Á Árnason, Þuríður Ein- arsdóttir. I Hafuaríjarður: Lúðvík Kristjánsson, Snorri Jónsson, Kristján Bersi Ólafs- son, Esther K'áusd. Hulda Helgadóttir, Eirikur Smith, Páll Kr. Pálsson, Bergur Vig- fússon. Keflavíb: Kristinn R. Pétursson, Ei- ríkur Eiríksson, Stefán J. Berg. mann, Ágúst Jchannsson, Karl G. Sigurbergsson, Borgarf.iorðarsýs1a: Petra Pétursdóttir, Þorsteinn! Jónss., Jóhannes Gestss., Guð-1 mum'ur Þorsteinss., Sveinbiörn | Beinteinsson, Stefán Stefáns- j son, Páll Þorsteinsson, Þor- steinn Þorsteinsson, Jón Guðmundsson, Grétar Jónsson. Akranes: . Huldar S. Ásmundsson, Bjarni Þjóðleifsson, Guðrún Guðmundsdóttir, Páll Bjarna- son. Mýrasýsla: ' Guðlaugur Torfason, Árni Guðión=s., Benjamín Ólafss., Valtýr Guðjónsson, Anna Þóra Pálsdchtir, Snorri Þorsteinsson. Birgir Gíslason. SnæfejSsnesgýsla: Haraldur Jónsson Jörund- ur Þórðarson, Björg Þorleifsdcttir, Einar Guðbiartsson, Trausti Jóns- son, Jakob Jcíhannsson. Dalasýsla Ólafur Jóhanness., Finnbogi Pálmason. Barðasf'-Midarsýsla: Jón Snæbjörnsson, Eysteinn Gíslason, Jens Guðmundsson, Ólafur Ólafsson, Steindór Finnbogason. Daníel Jónsson, Jóhanres Gís’ason, Davíð Dav- íðsson. ísaf jarðarsýsla: Niá>’ Jónsson, séra Baldur Vilhelmsson, Friðgeir Magnús- son, Guðmundur Ingi Krist- jánsson. Isafjörður: Halldór Ólafsson, Svanberg Sveinsson, Sverrir Karvelsson. Strand'svsla: Brvnjólfur Sæmundsson, Samúel Alfreðsson, Jónas Jóns- son, Lára Helgadóttir Varam. Steingr.'mur Pálsson. Húnavatnssýsla: Andrés Guðjónsson, Haukur Brynjólfsson, Friðjón Guð- mundsson, Ari Jósefsson, Njáll Þórðarson, Skúli Magnússon, jSteinbjÖm Jónsson, fielgi Ax- elsson, Bjarni Jónsson, Dan- íel. Daníelsson, Njáll Guðmunds- son. Jónatan jD^íeksson. Skagafjarðarsýsjái;. \ Óifeigur Helgason, Halldór Hafstað. Sauðárkrókur: Stefán Sigurðsson, Sigurjón Þóroddsson. Sigluf jörður: Hlöðver Sigurðsson, Anna Magnúsdóttir, Kolbeinn Frið- bjarnarson, Óskar GaribaMa- son, Kristján Sigtryggsson. Ólafsfjörður: Sigursteinn Magnússon. Eyjaf jarðarsýsla: Þuríður Árnadótt:r, séra Fjal- i.r Siguriónsson, Guðmundur Eiðsson, Þcrsteinn Valdimars- son, H.jörtur E'djárn, Jón frá Pá’mholti, Aðalsteinn Guð- mundsson, Dýrleif Friðriks- dóttir. I| i Vestur-Skaftaféilssýsla :f? Björgvin Salómonsson, Krist- ín Loftsdóttir, Erlingur Sig- urðsson. Kangárvallasýsla: Jónas Magnússon, Tryggvi Magnúss., Magnús Finnbogas., Njóla. Jónsdóttir, Guðrún Har-1 aldsdóttir, Sigmundur Þorgils- son, Marteinn Markússon, Ólaf- ur H. Guðmundsson, Teitur Benediktsson, Halldór Eyjólfs- son. r J' - * .{ . A Árnessýsla: Gunnar Benediktsson, Sigurð- ur Björgvinsson, Eirikur Sæ- land, Sigurður Hannesson, Guð- björn Einarsson, Böðvar Stef-, ánsson, Jóhannes Helgason, j Guðbergur Guðnason, Sveinn Ágústsson, Hermaun Guð- mundsson, Ingibjrg Björnsdótt- ir, Eiríkur Eyvindsson, Skúli Pétursson, Friðbjörn Gunn- laugsson. Bjarui Þórarinsson, Björn Sigurbjarnarson, Ólöf Österby, Bjarni Halldórsson, Árni Benediktsson, Kristján Bender. Jón Péiursson úr Keykjavík flytur framsöguræðu um landhellgis- málið á Þingvallafundi í gær. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Akureyri: : Björn Halldórsson, Hlin Stef- ánsdóttir, Jónb.iörn Gíslason, Júdit Jónbjörnsdóttir, IngóLfur Árnason, Jón Gunnlaugsson, Ingibjörg Eirjksdóttir, Svava Skaptadótt’r, Rögnvaldur Rögnvaldsson, Björn Grímsson, Ólafur Eiríksson, Sigurleif Tryggvadóttir, Helga Sigfús- dóttir. Þingeyjarsýsla: Friðgeir Jónsson, Stefán Tryggvason, Steingrímur Bald- vinsson, Pálmi Ólafsson, Þorsteinn Þorsteins- son, Karólína Jónsdcttir, Þór- arinn Haráldsson, Hermann Hjartarson, Ingi Tryggvason, Þráinn Þórisson, Vestmannaeyjar: Ási í Bæ, Gísli Þ. Sigurðs- son. Reyk javík: Jónas Árnason, Einar Bragi Sigurðsson, Jón Óskar, Guðni Jónsson, Kristinn E. Andrés- son, Oddur Björnsson, Hreinn Steingrímss., séra Rögnvaldur Finnbogason, Haraldur Jó- hannsson, Valborg Bentsdóttir, Jón Pétursson, Björn Guð- mundsson, Jón Ivarsson, Guðgeir Jónsson, Bergmundur Guðlauigsson, Guðmundur Löve Bergur Sigurbjörnsson, Páll Bergþórsson, Bjarni Bene- diktss., frá Hofteigi ,Drífa Við- ar, Bríet Héðinsdóttir, Björn Þorsteinsson, Brynjólfur Bjarnason, Ragnar Arnalds, Jón Helgason, Kjartan Ólafs- son, Jón Böðvarsson, Ása Otte- sen, Kristín Jónasd., Hannes Sigfússon, Sigfús Daðason, Tryggvi Emilsson, Guðmundur Magnússon, séra Sigurjón Einarsson, Ásgeir Hösk- uldsson, Bjarni Arason, Guðríður Gísladóttir, Har aldur Henrysson, Þóroddur Guðmundsson, Eiríkur Pálsson, Kristmann Eiðsson, Arnór Sigurjónsson, Guðmundur Hjartarson, Sigurður Baldurss. Magnús Kjartanss., séra Björn O. Biörnsson, Gils Guðmundss., Ilermann Jónsson, Magnús T. Ólafss., Guðmundu? Böðvarss., Björn Th Björnsscn, Baldur Pálmason, Böðvar Pét- ursson, Guðmundur J. Guð- mundsson, Jón Baldvin Hanni- balsson, Jóhannes úr Kötlum, Oddný Guðmundsdóttir, Sigríð- ur Eiríksdóttir, Sigurður Sig- urðsson, Lárus Rist, Einar Laxness. Þórhallur Bjamarson, Sigríður Sæland, Sigurður Guðnason, Jón Steinss., Sigurjón Þorbergs- son, Thor Vilhjálmsson, Nanna Ólafsdóttir, Skúli Thoroddsen, Vigdís Finnbogadóttir, Kjartan Guðjónsson, Jóhannes Jóhann- I esson, Hörður Ágústsson, 1 Steindór Sigurðsson, Benedikt j Gíslason. 11 eru varamenn. Húsavík: Páll Kr'stjánsson, Hilmir Jónsson, Hulda Jónsdóttir. Norður-Múlasýsla: Sigurður Jónsson, Kjartan Björnsson, Þórður Sigvaldason, Gunnar Guttormsson, Arnberg- ur Gíslas. Jón Péturss. Gunn- ar H. Ingvarsson. Suður-Múlasýsla: Garðar Guðnason, Sigurrós Oddgeirsdóttir, Heimir Þór Gíslason, Ragnar Kristjánsson, Páll Sigbjarnarson, Karl Niku- lásson, Kristján Ingólfsson, Hilmar Bjarnason, Sigrún Sig- urðardóttir, Elín Öskarsdóttir, Einar Björnsson, séra Þorleif- ur K. Kristmundsson, Anne Marie Stéiossoh," Valgeir Ingi- mundafson, Björn Bjarnason. > • .;«• .<.'. />!,* , ' . |' Seyðisfjörður: Heimir Steinsson, Guðmund- ur Þóréarson.' Neskaupstaður: Ste.fán Þorleifsson, Anna Sigurðardóttfr, Guðmundur Sigurjónsson. Austur-Skaf tafellssýsla: Kristján Benediktsson, Ein- ar Hálfdánarson, Sijgurður Geirsson, Steinþpt;. Þórðarson, séra Skarphéðinn Pétursson, Þorsteinn Þorsteinsson. Framh. af 12. síðu hetju í Suður-Kóreu að nafni Syngman Rhee. Einmitt á þessu ári hafa Kórear rekið Rhee af höndum sér og lýst hann versta kúgara. Þetta mun nú flestum gleymt, sagði frú Sigríður, en hersetan er staðreynd sem alltof margir taka méð hugsunarleysi. Sumir segjast vilja hafa herinn til að græða á honum, aðrir taka trú- anlegan þann áróður að séu hér ekki Bandaríkjamenn hljóti Rússar að koma og trúa því ekki að íslendingar geti staðið á eigin fótum. Hlutleysið er. af- flutt, þótt dæmin sanni að það gefst vel þjóðum sem eru æði miklu nær ' hinum skelfilegu Rússum en við, svo sem' ‘Finn- um, Svíum og Austurríkismönn- um. Nú bendir ýmislegt til að Bandaríkjamenn sækist hér eft- ir höín fyrir kafbáta búnakjarn- orkuvopnum. Slíkt má aldrei ske, bví þá köllum við yfir okk- ur vísa tortímingu ef til striðs skyldi koma. Lííshættuleg kurteisi Thor Vilhjálmsson skáld rakti frásagnir barna sem iifðu af kjarnorkuórásirnar á Japan og benti á að herstöðvarnar kalla yfir íslendinga hættu á að sömu ógnir endurtaki sig hér. Það er leikinn of hættulegur leikur til að almenningur í land- inu geti látið hann afskiptalaus- an. Hver trúir þv: að bandaríska liðið á Vellinum megni að verja okkur fyrir einu eða neinu? Sumir segja að Bandaríkjamenn séu svo almennilegir, örlátir á tyggigúmmí, nælonsokka og sultutau, að við verðum að láta það eftir þeim að fá að hafa hér her. ' Iiér stöndum við, sagði Thor, til að afþakka þá kurteisi, ~þá lífshættulegu kurteisi, að vilja endilega gera okkur aðila að hugsanlegri kjarnorkustyrjöld. Björn Guömundsson minnti á samþykkt Alþingis frá 28. marz 1956 um brottför hersins. Það hefði mörgum þótt birta í lofti, en brátt hefði syrt að aftur. AU- ir sem ekki vildu her i landi væru kallaðir komroúnistar, og ef eips héldi áfram myndum við vakna við það einhvern daginn að sýnt væri fram á að Einar Þveræingur hefði verið kommún- isti. Einar var því ekki mótfall- inn að við sýndum erlendum höfðingjum kurteisi, sagði Björn, en hann vildi ekki láta þeim í té ítök í landinu. Landið okkar er of dýrmætt til að láta hluta af því af hendi við erlendan her, hvort heldur um er að ræða Keflavík eða Grímsey. Loks töluðu Steinþór Þórðar- son bóndi á Hala í Suðursveit og Bjarni Benediktsson frá Hof- teigi. Ræða Steinþórs birtist í blaðinu í dag og ræða Bjarna á morgun. í fundarlok bar Jakob fundar- stjóri upp ólyktun Þingvalla- fundar um landhelgismálið og lýsti fundurinn fylgi við hana með handauppréttingu mótat- kvæðalaust. Að lokum las Ragnar Arnalds ritstjóri upp ávarp Þingvalla- fundar við frábærar undirtekt- ir fundarmanna, sem höfðu fagnað máli ræðumanna með al- mennu lófataki. Mannfjöldinn var jafn allan fundinn á enda, fólk stóð í skini götuljósanna og hlýddi á boðskap samtaka sem hafa sett sér það markmið að losa ísland við erlendar herstöðvar.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.