Nýi tíminn - 08.09.1960, Blaðsíða 10

Nýi tíminn - 08.09.1960, Blaðsíða 10
/ S) — ÓSKASTUNDIN------ Skemmtilegir dagar sjóðurinn var fullur poki af brjósfsykri og piómum, sem skipt var á milli okkar. Eftir hódegi fórum við j i íótbolta. Um kvöldið j var dansað úti. Á með- ; á dansinum stóð gerði mjög mikið þrumuveður, og stundum lýstist him- ( inninn alveg upp. Á eftir kom svo dynjandi rign- ing. Þórhallur Sigurðsson, 14 ára. ★ ÍÞIÍÓTTAMÓT 7. ágúst, sunnud. í morg'un var keppni í fótbolta og blaki. Við kepptum við Tékka í blaki og unnum einn leik en töpuðum tveimur. í fótbolta kepptum við við Belga og unnum þá 3:1 eftir skemmtilegan leik. Eftir hvíldartímann fórum við íslendingarn- ir á froskaveiðar. Innan skamms veiddum við 6 froska og þegar við kom- um heim útbjó Rudóif (leiðtogi okkar í íþrótt- um) tjörn handa frosk- unum. Síðan fórum við að æfa okkur að syng'ja fyrir söngskemmtunina í kvöld. Um kvöldið var svo söngskemmtunin — og krakkarnir frá hverju landi urðu að gera eitt- hvað til skemmtunar. Hér eru krakkar frá: ÓSKASTUNDIN — (3 Frakklandi, Belgíu. Aust- urríki, íslandi og Tékkó- sióvakíu. Dcnnis Jóhannesson. 14 ára. ★—----*jjr - FERÐAMANNA- LEIKUR 5. ágúst. Ég kom allt of seint í morgunleikí'imina eins og' vanalega. Eftir morgunverðinn fórum við í ferðamanna- leik. Það var þannig. að við áttum að leysa ýms- ar þrautir. Við þurítum að ganga langa leið og á stöku stað voru bréf- sneplar, á þeim stóðu ýmsar þrautir t.d. átt- um við að tína sveppi. að lokum áttum við að leita að gersemi. í íþróttatímanum fór ég í badminton. Milli kl. 3 og 4 áttum við íslend- ingarnir að æfa okkur ■'ð syngja fvrir sunnu- daginn. Eftir kvöldverð voru dansar. Kristín Ragnarsdóttir, 15 ára. ★------—- SPARTAKÍADA 13. ágúst. í dag var íþróttamót. Það byrjaði á fánahyil- ingu. Olympíufáninn var dreginn upp, það gerði Dennis. Þetta var m.jög hátíðlegt. Hægt var að taka þátt í 11 greinum. Ég tók ekki þátt í neinni. Dagurinn leið og allir voru að reyna að fá sem fiest stig,. en ég saum- aði og horfði á, svo fór- . um við íslenzku stelpurn- ar í .'sólbað. Um kvöldið voru veitt Ví'rðiaun, það voru sþjöld Og ýmiskonar sæl- pæti. Ein íslenzk stelpa fékk suiald og 2 kexkök- ur fyrir það hvað hún var fHót að hlaupa. Kristín Ragnarsdóttir, 15 ára. VERÐLAUN I 16. ágúst. I í morgun var lokið við knattspyrnukeppnina í , Spartakíada (íþróttamót- inu) ísland tapaði 4:0 fyrir Frökkum og gerði jafntefli við Tékka. Frakkar urðu því knatt- spyrnumeistarar búð- anna. Þennan dag fengum ; við Þjóðviljann og hann var nóg lestrarefni í hvíldartímanum. Seinni hluta dagsins i fórum við í ýmiskonar : skemmtilega leiki niðri á túninu. Við fánakveðjuna um kvöldið voru veitt verð- I laun. Ég varð eini fs- lendingurinn. sem fékk | verðlaun. Það var fyrir I sæti í skákkeppninni. Seinna um kvöldið var kvikm.vnd í aðalhúsinu. Teitur Jónsson, 13 ára. Skemmtilegir dagar morgun datt mér ekki í hug að það yrði.íarið að skoða glerverksmiðjuna, því ég sá að það voru þrumur og eldingar þeg- ar ég leit út um gjugg- ann. En svo rætti t úr veðrinu og við lögðum af stað kl. 9 og vorum kom- in til glerverksmiðjunn- ar í Dobronín um há- degi. Við fórum fyrst í nýjustu húsakynni verk- smiðjunnar, en þar var okkur sögð saga hennar. Hún var fyrst byggð um1 1700, og þá var fenginn lærður maður Itú Ítalíu til að kenna gleriðnað- inn, sem þá var óþekkt- ur hér í. Tékkóslóvákíu. Verksmiðjan starfaði síð- an í fullum blóma þar til árið 1945. þá eyði-! lögðu Þjóðverjar hana. “>ð tók langan tíma að gera hana starfhæia að nýju. Þegar búið var að segja okkur sögu verk- smiðjunnar fórum við inn i salinn þar sem glerið er brætt og blásið; glerið er brætt við 1600° hita. Að lokum skoðuð- um við slípunarsalinn,. þar vinna um hundrað manns, sem slípuðu brúnir og skáru i mynzt- ur. Síðan var ekið til borg- arinnar Jihlava. Við ók- um um borgina nokkra stund. síðan var hald- ið heim. Við komum heim kl. 5 og þá fórum við að búa til búninga fyrir grimu- dansleik sem var um. kvöldið. Hörður Erlingsson, 13 ára. Framhald á næstu síðu HEIMSOKN I VERKSMIÐJU 19. ágúst. Þegar ég vaknaði í Islenzki hópurimi 10) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 8. september 1960 Hækkað búvöruverð í vændum, niðurstaða um miðjan mónuð ViSreisnin hefur hœkkaS rekstrarútgjöld meSalbúsins um 7,5 af hu ndraS til jbessa Framundan er hækkun á verði landbúnaðarafurða sem stafar af efnahagsráðstöfunum ríkisstjórnarinnar fyrr á þessu ári. Upplýsingar um þetta mál: komu fram í framsöguræðu Sverris Gíslasonar, formanns Stéttarsambands bænda, á að- alfundi sambandsins í Bifröst fyrir skömmu. Skýrði Sverrir frá að verð- ( lagsgrundvellinum hefði ekki Verið sagt upp, og hefur sex ínanna nefnd frarríleiðenda og ineytenda unnið að því undan- farið að reikna út verðið sem bændum ber samkvæmt honum fyrir afurðir sínar. Komið hefur í ljós að út- gjöld meðalbúsins sem við er miðað hafa hækkað um 7,5% vegna verðhækkana á rekstr- arvörum og hækkunar vaxta sem ríkisstjórnin framkvæmdi. 17 aurar á lítra Reiknað hefur verið út að bændum beri 17 aura hækkun á mjólkurlitra af þessum sök- um, en ekki er víst hvað kjöt- verðið verður, vegna þess að eftir er að ákveða endanlega útflutningsverð á gærum og ull, sem tekið er tillit til við verðlagningu kjötsins. Ekki er hægt að segja með vissu hver hækkun verður á útsöluverði mjólkur né ann- arra búsafurða, því að óvíst sr hvort ríkisstjórnin lætur hækkunina til bænda koma alla fram í útsöluverði eða eykur íiðurgreiðslur á vöruverðinu úr ríkissjóði. Sex manna nefnd neytenda og framleiðenda sat á fundum í slðustu viku, munu fundir hefj- ist á ný undir eða um næstu helgi. Nefndin á að hafa skil- að niðurstöðum fyrir miðjan þennan mánuð. Þá samþykkti aða'fundur Stéttarsambandsins einróma ályktun, þar sem lýst er yfir að núverandi verðlagsgrund- völlur fyrir verðlagningu á búsafurðum sé gersamlega ó- viðunandi og þurfi skjótrar og gagngerðrar endurskoðunar við. Ástæðan til þessa er í á- lyktuninni talin ófullnægjandi og ónóg gögn. Er skorað á stjcrn Stéttarsambandsins að vinna bráðan bug að ö'lun þeirra gagna sem með þarf til að byggja á nýjan verðlags- grundvöll. Aða'.ufnóinum lauk með ávörpum Ingólfs Jónssonar ráð- herra og Eðvarðs Sigurðsscn- ar, fulltrúa neytenda í sex manna nefndinni. ÉsSenzk tunga Frainhald af 7. síðu. telja rétt aö minna á neinar kröfur). Við hressingargöngu eða heilsuverndargöngu er hressingin eða heilsuverndin aðalatriði, en ekki það hvort gengið er langt eða stutt, jafnvel getur maður verið á hlaupum mest allan tímann; það væri kölluð ganga samt. Fleiri siðari liðir samsetn- inga eru h’.iðstæðir, t.d. ferð, og við utanferð skiptir út- landið mestu máli, við heim- frrð það að fara heim, og þannig mætti lengi telja. Og við Keflavíkurgönguna var herstöðin þar i grennd aðalat- riði. Það væri efni í sérstakan þátt að reyna að gera sér gre'n fvrir orðanotkun þeirra sem helzt bevjast fyr- ir herstöð í landinu. Niðurstaðan yrði þó senni- lega sú að þar væri síður um að ræða ranga notkun orða en hugtakarugling, annað- hvort viljandi eða þá áunn- inn og vanabundinn. Minjar um hryllilega glæpi hafa fundizt í Eistiandi 3000 vísindamenn myríir í Kalevi-Liiva Þrettán kílómetra frá Tallinn, höfuöborg Eistlands, er st’aöur sem heitir Kalevi-Liiva. Þar hafa nú fundizt verks- ummerki hroðaleg's glæps, sem nazistar frömdu á heims- styrjaldarárunum. Árin 1942—1943 píndu naz- istar til dauða meira en 3009 tékkneska og þýzka fanga á þessum stað. Rannsóknir sov- ézkra yfirvalda hafa leitt í ljós, að hin svokallaða þýzka og eistneska örvggisiögregla (SD) hafi 'framkvæmt þessi f jöldamorð. Sá sem stjórnaði aftökunum í Kalevi-Liive heitir Alexand- er Laak, forstjóri Jagala- í fjöldafangabúðanna. — Hann myrti sjálfur stóran hluta fcrnarlambanna. Þessi níðing- ur býr nú í Kanada. Hann rændi miklum auðæfum af fólki sem hann lét taka til farga og m.yrða, og býr nú ' við mikinn lúxus. j Einn af fangavörðunum í Jagala-fangabúðunum ber það fyrir rétti, að aftökurnar hafi farið fram á þann hátt að fangarnir voru látnir grafn sér grafir sjálfir. Síðan var þeim ; 3—5 saman, skipað að fara j niður í grafirnar og leggjast á grúfu. Alexander Laak og kumpánar hans mvrtu fangana síðan einn og einn mcð þvi að skjóta þá. Það voru einkum andfasistar, lög.fræðingar og verkfræðingar, sem myrtir voru á þessum stað. Fjöldamargir eistneskir fas- istar, sem tóku þátt í morð- um á föngum á nazistatíman- um, flýðU til útlanda í stríðs- lokin að hætti margra þýzkra nazista. Þar hafa þeir dvalið s'iðan án þess að vera látnir sæta réttlátri refsingu fyrir glæpi sína. Frarr.hala af 4 síðu pipulagningamaður, Flateyri, Guðmundur Ingi Kristjánsson, bóndi og skáld, Kirkjubóli, Kristján Guðmundsson, ba'k- ari, Flateyri, Gunnlaugur Finns- son, bóndi, Hvilft, Magnús Jónsson, hrepv,snefndarmaður, Flateyri, Guðmundur Odds- son, verkam., Flateyri, Haga- í’ri Guðmundsson, bóridi, Hjarðardal, Kaupio Nyja tímann

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.