Nýi tíminn - 08.09.1960, Qupperneq 11

Nýi tíminn - 08.09.1960, Qupperneq 11
* FimmtudagT.tr 8. september 1960 — NÝI TÍMINN — (U y Iðxmn mm ven kommn Siinp ur ayrr Fjórir hnúSlaxar veiddust I ám fyrir norSan og ausfan slSustu viku ágúst SíÖustu vikur hafa verið aö veiöast norðan lands og j Ytra-Lóni, í Miðfjarðará við austan einkennilegir fiskar, sem reynzt hafa Kyrrahafs-; Bakkafióa, 28. ágúst. Báðir þess- laxar, aö líkindum hingað komnir fyrir atbeina sovézkra fiskiræktarmanna. Ingvar Hallgrímsson, fiski- fræðingur tjáði Nýja tímanum í gær að fiskifræðingar hefðu rannsakað „furðulaxa“ þá sem sagt hefur' verið frá í fréttum. Ingvar sagði að liér væri um að ræða svokallaðan Kyrra- hafslax, en Uússar liafa undan- farið flutt lax frá Kyrrahafi og vesturfyrir, einkum til Kóla- skaga. Talsverð brögð hafa ver- ið að því undanfarið að laxinn hafi veiðzt við Noregsstrendur. Sennilegt er talið, að Rússar hafi flutt laxinn í vatnabúri. Það er karldýrið, sem er ó- venjulegt útlits, en kvendýrið er líkara venjulegum laxi. Síðar í gær barst blaðinu svo- hljóðandi fréttatilkj-nning um laxveiði þessa frá Veiðimála- skrif ^tofunni: j.Fimmtudaginn 1. septem’oer s.l. veiddist í Skjálfandafljóti í net frá bænum Rauðuskriðu ein- kennilegur fiskur. Hann var 46 cm langur og vóg 1,2 kíló. Veiðimálastofnunin fékk fiskinn til athugunar. Hann líktist blend- ingi af lax og urriða, en er með hnúð eða kryppu framan við bakuggann. Hér er um að ræða tegund af Kyrrahafslaxi. sem nefna mætti hnúðlax eða bleiklax (ONOCORHYNCUS GORBUSCHA; Humpback eða Pink Sálmon), en hann er einn af þeim fimm tegundum laxa, sem finnast í Kyrrahafi. Vitað er að Bandaríkin og Rússar hafa á undanförnum árum gert til- raunir með að sleppa Kyrrahafs- laxi í ár, sem liggja að, Atlanz- hafi og má gera ráð fyrir, að þessi fiskur sé frá þeim til- raunum kominn, og mjög senni- lega frá tilraunum Rússa við Barentshaf, því að fregnir hafa borizt um, að þessara laxteg- unda hafi orðið vart við Norður- Noreg. Eins og áður segir eru tegund- ir Kyrrahafslax fimm talsins og er bleiklaxinn einn þeirra og er hann minnstur vexti og í ýmsu öðru frábrugðinn þeim. Hann verður að jafnaði um 50 cm. langur og tekur það hann tvö ár að ná þeirri stærð. Heimkynni bleiklaxins eru norð- urhluti Kyrrahafs, meðfram strönd Asíu, allt frá Berings- sundi að aðlægum sjávarsvæð- um að norðan og suður að flóa Péturs mikla, ;að honum með- töldum, við strönd Ameríku að Sakramento ánni. Hann gengur upp í ár á Kommandor-, Aleuta- og Kurileyjum, á Sakahalín Hokkaídó og norðurhluta Hondo. Hann finnst í mjög litlum mæli í ánum Mackenzie, Kolyma, Indigírka, Jana og Lena. Bleik- laxinn verður alltaf kynþroska hálfg annars árs. Hann er far- íiskur, lifir í sjó, hrygnir í ám og deyr að hrygningu lok- inni, eins og allar tegundir Kyrrahafslax gera. Bleiklaxinn gengur í ár til hrygningar á tímabilinu frá því í júní til októ- ber, misrhunandi frá emum stað til annars. Bleiklaxinn er mjög mikið veidáur í sjó og fer mestur hluti veiðinnar til niðursuðu. Það var Sigurður Pétur Björnsson, sparisjóðsstjóri á Húsav’k, sem gerði viðvart um fiskinn og sá um að koma hon- um til rannsóknar og á hann þakkir skilið fyrir sinn góða þátt i því máli. Þess má og geta að það var einmitt Sigurður Pét- ur, sem bjargaði Grímseyjar- laxinunij stærsta laxi, sem veiðzt hefur hér á landi svo vitað sé með vissu, frá eyðileggingu á sínum tíma. Frá því að fréttin um þennan merka lax kom fram, hafa Veiðimálastofnuninni borizt til athugunar 2 aðrir bleiklaxar, sem báðir veiddust á stöng. Annan þeirra veiddi Bjarni Ingimarsson, skipstjóri; í Vatns- dalsá í Húnavatnssýslu, 27. ág. ays ÍliJíÉ^w Baðgestir, skipbrotsmenn og íroskmenn eru stöðugt í hættu vegna þessara óargadýra Gráöugir hákarlar verða árlega fjölda manns að bana, einkum í hitabeltishöfunum og einnig víöa 1 ám í Afríku og víðar. ir fiskar voru rúmlega 50 cm. að lengd. Það voru Aðalbjörn Arngrímsson á Þórshöfn og Kjartan Sveinsson, skjalavörður í Reykjavik, sem komu fiskun- um á íramfæri. -. Bleiklaxarnir munu verða rannsakaðir ýtarlega með til- liti til aldurs, vaxtar og fleiri atriða. og mun síðar verða gerð frekari grein fyrir þessu merki- j lega landnámi nýrrar fisktegund- ar hér á landi. Veiðimálaskrifstofan vill vin- samlegast biðja þá, sem kynnu að verða varir við einkennilega fiska í veiðinni, að vikta þá og mæla og taka hreistur af þeim. (Hreistrið er tekið ofan við rákina á miðjum fiskinum und- ir afturhluta bakuggans), ' og senda Veiðimálastofnuninni, Tjarnargötu 10, Reykjavík á- samt upplýsingum um veiðistað og tíma og sömuleiðis lýsingu á fiskinum'1. í gær skýrði Morgunblaðið frá að enn einn ókennilegur lax af sama tagi og sá í Skjálf- andafljóti hefði veiðzt í net í Héraðsvötnum frá bænum Mið- húsum í Blönduhlíð. Veiddist og hinn veiddi Jón Jónsson frá hann 26. ágúst. Foreldrar geta eignast dreng eða stúlku eftir eigin vali Vísindamenn hafa uppgötvað leyndar- dóminn um ákvörðun kynjanna Læknar liafa lengi vitað að' stúlkna séu ávalar að lögun, kynferði barns ákvarðaðist af en hinar sem ákvarða kynferði frumum karlmannsins, en af pilta séu hringlaga. þeim eru tvær gerðir, sem til Vísindamenn vinna nú að því þessa hafði hó ekki tekizt að að finna aðferð til að skilja sjá neinn mismun á í smásjá. þessar mismunandi frumur í Bandaríska kvenlækninum dr. i sundur. Þegar það verður 'hægt, Landrum Shettles hefur nú i opnast leiðin til þess að for- hinsvegar tekizt að greina., eldrar geti fyrirfram valið um þennan mismun með sérstakri i kynferði barna sinna. smásjá, sem hann hefur látið Rannsóknir Shettles hafa framleiða. j einnig leitt í ljós eðlilega skýr- Með þessari nýju smásjá hef-1 ingu á því, hversvegna fleiri ur hann komizt að því, að drengir fæðast en stúlkur. Það frumur sem ákvarða kynferði j er vegna þess að frumurnar sem ákveða kyn drengja eru fleiri hjá flestum karlmönnum Engar uncknþágur frá 12 mílunum Á fundi trúnaðarráðs Hl'far í Hafnarfirði fyrra fimmtud. var eftirfarandi ályktun gerð ein- roma: • Júpiter, stærsta plánetan í „Fundur haldinn í trúnað- sóikerfi okkar, er ekki girni- arráði Verkamannafélagsins leg til heimsóknar. Á hverri Hiífar. fimnitudaginn 8. sept- sekúndu verða þar jarðskjálft- en hinar, stúlkna. sem ákvarða kyn Stöðugir jarð- skiálftar á Júpiter smber 1960, samþykkir að gefnu tilefni að skora á ríkis- stjórn íslands, að semja eigi við Breta eða aðrar þjóðir um undanþágu frá 12 mílna fiskveiðilögsögu og livika livergi frá fastmótaðri stefnu alþingis og þjóðarinnar i landhelgismálinu“. í Suður-Afríku er mann- tjónið mest við baðstrendur. V;ð Afríku eru hákarlar stærri en annarstaðar, — allt að 5. metra langir, og það raor ar áf þeim alit upp að strönd- um og ármynnum. Galíer skýrði frá því, að byrjað væri að kanna hvort ekki mætti nota safa úr svo- kölluðum sj'gúrkum til að stugga hákörlum brott. Sjó- gúrkan er ho’dýr sem lifir í sjónum, og vegna eiturefn's sem í henni er, fælast önnur sjávardýr har.a. Nú hafa Bandaríkjamenn rg Suður-Afríkumenn, sem verða stöðugt fyrir miklu manntjóni af völdum hákarla, ákveðið að hetfja sameiginlegar rannsókn- ir á því hvernig bezt megi verj- ast þessum vágesti. Sidney Galler, forstöðumað- ur líffræðideildar bandaríska sjóhersins, hefur skýrt blaða- mönnum frá því, að Banda- ríkjamenn verði einkum fyrir tjóni á froskmönnum vegna hákarla, auk þess sem þeir bana fjölda fólks sem lendir í sjávarháska. Þegar skip sökkva og skipbrotsmenn lenda í sjónum, eru torfur af há- körlum komnar á vettvang og ; hremma hákarlarnir marga bráðina áður en skipbrots- j mönnum tekst að bjarga sér upp úr sjónum. ar, sem hver um sig er jafnöfl- ugur og tíu stórar vetnis- sprengjur. Á fimm sérstökum svæðum á Júpiter verða lang- mestu jarðskjálftarnir. Þetta er niðurstaða rann- sókna stjörnufræðinga í stjömuathuganastöðinni í Col- orado í Bandaríkjunum, Mitt unga fótk Tileinkað Keflavíkurgöngunni, 19. júní 1960 Mitt unga fólk með yfinbragð og reisn þess eylands. sem í morgungjöf þér skín, að lífi þínu læðast dauðans menn, þótt látist vera til að gæta þín og dilli þér og dilli þér við dans og Yín. Þú heimtir landgrunn, hefur til þess rétt, en hvað um föðurland þitt, ísland sjálft? Þitt ættland hafa atómveldi girnzt í aldarfimmtung, numið land þitt hálft og við þér blasir Viðreisnin sem vængstýtfð álft. Mitt unga fólk hjá Airportinu í dag, við eigum þessa Miðnesheiðargrund, þótt vandalausir, vopntygjaðir menn að westan sitji þar og tigni hund og æfi sig til undanhalds á örskotsstund. Svo gat hið rauða gull í dollarsmynd og giftuleysi blindað þeirra sjón, er áttu að leiða okkar friðarþjóð um ævarandi hlutlaust, vopnlaust Frón, en bindast ei við bitvarg sem hið brezka ljón. Mitt unga fólk með íslenzkt gönguþor um útnes það, er selt úr landi var, þinn dagur rís, þitt ríki koma skal og rýma vítissprengjulhreiðrið þar, þitt ríki, frjálst á fósturjörð til frambúðar. Að feðraráðum féCkkstu landið þitt í fjötrum hers sem loftin víð og blá, en gangan þín er ganga alls, sem vannst úr greipum Dana, í ætt við hátíð þá, er Islandsklukkan ómaði við Öxará. Mitt unga fólk, sem erfir þetta land frá efsta hnúki fram um dýpstu sker, — þess friðarsól og frelsisjúnídag í feigðarskugga af Bandaríkjaiher, æ, rektu hraksmán hernámsins af höndum þér. Kristinn Reyr Pétursson.

x

Nýi tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.