Nýi tíminn - 08.09.1960, Page 8

Nýi tíminn - 08.09.1960, Page 8
S) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 8. septemljer 1960 sfofnuð, 71 einum rémi Þingvallafundinum lauk s.l. laugardag með því að stofnuð voru formlega Samtök hemámsandstæð- inga með einróma samþykki allra fulltrúa. Verkefni samtakanna er að berjast gegn hernámi landsins, fyrir hlutleysi Islands í hernaðarátökum og gegn hverskonar erlendri ásælni. Samtökin hyggjast hafa hið nánasta samband við þjóðina alla með því að koma upp þéttriðnu kerfi af nefndum áhugamanna í sveitum og bæjum oa leita til hvers einasta kjós- anda um stuðning við baráttuna gegn hernámsstefn- unni. Skipulagslegur grundvöllur hinna nýju samtaka eru hér- aðanefndirnar sem stofnaðar hafa verið og verið er að rtofna í öllum sveitum lands- ins, víðast hvar nefnd í hverj- i'.n hreppi. Á hliðstæðan hátt verða stofnaðar hverfanefndir i Reylcjavík og öðrum stórum kaupstöðum. Með þessu starfi ern samtök hernámsandstæð- inga nú begar að verða einhver víðtækustu félagssamtök lands- manna og þau félagssamtök ccm nénast samband hafa við r.kan almenning. Yíirstjórn samtalíanna Yfirstjórn samtakanna er þannig háttað að á landsfund- inum var kosin landsnefnd sem fer með æðsta va’.d samtak- anna milli landsfurda. I lands- iiefndinni e:ga sæti 34 fulltrúar fyrir Reykjavík og Reykjanes- kjördæmi og 12 til vara, en 7 fulltrúar frá hverju kjördæmi cðru og 4 til vara. Alls eru þannig í landsnefndinni 76 full- trúar og 36 varamenn þeirra, eða samtals 112 menn. Er ákveðið að landsnefndin komi erman á fund einu sinni á ári, þau ár sem landsfundir eru ekki haldnir, en næsta lands- fund skal kalla saman ekki siðar en að þrem árum liðnum. Sá hlut: landsnefndar sem er úr Reykjavík og Revkjanes- kjördæmi nefnist miðnefnd, og far með æðsta vald samtak- anna milli funda landsnefndar. Ifýs miönefnd síðan úr sínum liópi 7 manna framkvæmda- r"-fnd sem gegnir daglegum slörfum, Reglur Samtaka hernáms- •ándstæðinga verða birtar í heild hér í blaðinu einhvern næstu daga. Algert samkomulag Á landsfundinum starfaði fjölmenn uppstillinganefnd til þess að stinga upp á mönnum í landsnefnd og var hún skip- uð fulltrúum úr öllum lands- hlutum, mönnum með hinar ólíkustu stjórnmálaskoðanir. Kcmst nefndin að einróma mðurstöðu um mannaval og hafði Kjartan Ólafsson fram- sögu fyrir henni á laugardags- fundinum. Að ræðu hans lok- inni tók annar nefndarmaður, Kristján Ingóifsson skólastjóri á 'Eskifirði, til máls og lýsti fullri samstöðu nefndarinnar um tillögurnar. Fögnuðu fund- armenn þessari einróma niðui- stöðu með lófataki og var eng- ;n breytmgartillaga borin fram við uppéstungur nefndarinnar og landsnefndarmenn allir sjálfkjörnir. Miðnefnd ,T landsnefnd fyrir Reykjavik og Revkjaneskjördæmi, sem jafnframt stayfar sem mið- nefnd, voru kjörnir eftirtald- ir fulltrúar: Miðnefnd: Ása Ottesen Ásgeir Höskuidsson Björn Guðmundsson Björn Þorsteinsson Drífa Viðar Einar Bragi Sigurðsson Eiríkur Pálsson Gils Guðmundsson Guðgeir Jónsson Guðmundur Löve Guðmundur Magnússon , Guðni Jónsson Hannes Sigfússon Haraldur Henrýsson Hugrún Gunnarsdóttirv Jón ívarsson Jón Pétursson Jón úr Vör Jónas Árnason Kjartan Ólafsson Kristinn Pétursson Magnús Kjartansson Oddur Björnsson Páll Bergþórsson Ragnar Arnalds Rögnvaldur Finnbogason Sigmar Ingason Sigurvin Einarsson Stefán Jónsson Sverrir Bergmann Tryggvi Emilsson Valborg Bentsdóttir Þorvarður Örnólfsson Þóroddur Guðmundsson Varamenn í miðnefnd: Hreinn Steingrímsson Sigurjón Einarsson Jón Óskar Baldur Pálmason Jón Böðvarsson Jón Óskarsson Jón Baldvin Hannibalsson Geir Gunnarsson Einar Laxness Bjarni Benediktsson Oddbergur Eiríksson I landsnefnd úr Vesturlands- kjördæmi: Benjamín Ólafsson, Holti Borg- arhreppi, Mýrasýslu Séra Eggert Ölafsson, Kvenna- -brekku, Dalasýslu Elimar Tómasson, Grafarnesi Grundarfirði, Snæfellsness. Petra Pétursdóttir, Skarði Lundareykjadal, Borgarf. Herdís Ólafsdóttir, Akranesi Snorri Þorsteinsson, Hvassa- felli Norðurárdal, Mýras. Séra Þorgrímur Sigurðsson, Staðarstað, Snæfellsnesi. Varamenn: Haraldur Jónsson, Gröf Breiða vikurhreppi, Snæfellsness. Sigurður Guðmundsson, Akra- nesi Jákob Jóhannsson, Stykkis- hólmi, Snæfellsnessýslu Alexander Guðbjartsson, Stakk- hamri, Miklaholtshr. Snæf. Vestf jarðakjördæmi: Guðmundur Ingi Kristjánsson, Kirkjubóli, Önf., V.-Is. Halldór Ólafsson, Isafirði Jens Guðmundsson, Reykhól- um, Barðastrandasýslu Séra- Jóhannes Pálmason, Súg- andafirði Jónas Ásmuruisson, Bíldudal, Barðastrandasýslu Steingrímur Pálsson, Brú, Bæj- arhr., Strandasýslu Sturla Jónsson, Suðureyri, V,- ísafjarðarsýslu. Lóni, Þórshafnarhr. N-Þing. Ingi Tryggvason, Kárhóli, Mý- vatnssveit, S.-Þing. Júdit Jcnbjörnsdóttir, Akur- eyri Hjalti Haraldsson, Garðshorni Svarfaðardal, Eyjafj. Austurlandskjördæmi: Bjarni Þórðarson, Neskaupstað Kjartan Ólafsson, Seyðisfirði Kristján Ingólfsson, Eskifirði Páll Motúsalemsson, Refsstað, Vopnaf., N.-Múl. Páll Sigbjamason, Egilsstöðum Varamenn: Séra Baldur Vilhelmsson, Vatnsfirði, N-Isafjarðars. Þorgeir Sigurðsson, Hólmavík, Strandasýslu Séra Stefán Eggertsson, Þing- eyri, V.-Isafjarðasýslu Kristján Júlíusson, Bolungavík, N.-Isafjarðarsýslu S.-Múl. Séra Skarphéðinn Pétursson, Bjamanesi, A.-Skaft. Steinþór Þórðarson, Hala, A,- Skaft. Varamenn: Sævar Sigbjarnason, Ráuðholti Hjaltastaðaþ. S.-Múl. Gunnar Guttormsson, Litla Bakka, Hróarstunguhr. N.- Norðurlandskjördæmi vestra: Andrés Guðjónsson, Skaga- strönd, Húnavatnssýslu Áslaug Hafstað, Vík, Skagaf. Bjarni Pálsson, . Blönduósi Hlöðver Sigurðsson, Siglufirði Magnús Gislason, Frostastöð- um, Skagafirði Óskar Garibaldason, Siglufirði Skúli Benediktsson, Reykja- skóla, Húnavatnssýslu. Varamenn: Jóhannes Björnsson, oddviti, Reynhólum, Hún. Stefán Sigurðsson, Sauðán króki Steinar Þórðarson, Háleggs- stöðum, Deildardal, Skag. Anna Magnúsdóttir, Siglufirði. Norðurlandskjördæmi eystra: Björn Halldórsson, Akureyri Björn Stefánsson, Ólafsfirði Hjörtur Eldjárn Þórarinsson, Tjörn, Svarfaðardal, Eyjaf. Rósberg G. Snædal, Akureyri Páll Kristjánsson, Húsavik Þórarinn Haraldsson, Laufási, ÍKelduhverfi, N.-Þing. Þráinn Þórisson, Baldursheimi, Mývatnssveit, S.-Þing. Varamenn: Vilhjálmur Guðmundsson, S.- Múl. Björn Bjarnson, Skorrastað, Norðfjarðarhr. S.-Múl. Anna Þorsteinsdóttir, Heydöl- um, Breiðdal, S.-Múl. Suðurlandskjördæmi: Ási í Bæ, Vestmannaevjum Björn Siguribjarnarson, Selfossi Gunnar Benediktsson, Hvera- gerði Njóla Jónsdóttir, Eyvindar- múla, Fljótshláð, Rang. Páll Diðriksson, Búrfelli Grímsnesi, Árnessýslu Ragnar Þorsteinsson, Höfða- hrekku, Mýrdal, V.-Skaft. Þórhallur Eriðriksson, Skógf um, A.-Evjafjhr., Rang. Varamenn: Björgvin Saiomonsson, Ketil- stöðum. Mýrdal, V.-Skaft. Ólafur Guðmundsson, Hellna- túni, Ásahr. Rang. Sigríður Friðriksdóttir, Vest- mannaeyjum Bjami Þorlnksson, Múlakoti, Hörglandehr., V.-Skaft. MYNDIN er frá hinni glæsilegu útisamkomu her- námsandstæðinga á Þing- völlum sl. laugardag. (Ljósm. Þjóðy. A.K.)'

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.