Nýi tíminn - 08.09.1960, Blaðsíða 5

Nýi tíminn - 08.09.1960, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 8 september 1960 — NÝI TÍMINN — (5 Trevstíð ekki kæliskápn- fysir matnnm Sýkingai aí völdum skemmdrar íæðu haía aukizt síðan kæliskápar komu til sögunnar Enda þótt kæliskápar séu nytsöm og gó'ð heimilistæki, þá hættir húsfreyjum mjög til að ofmeta hæfni þeirra til að geyma matvæli. Þ, i næringarfclagið hefur lát; 1 rannsaka geymsluhæfni kæ'I.káþa og hefur nú varað kæk . kápaeigendur við að treysta um of á geymsluhæfni skáp- anri.!. Einkum er hvatt til að geyma aðeins kæliskápum. í Jiessu sambandi minna nær- insu ■ efnafræðingar á, að sam- kvæir.t skýrslum heilbrigðisyfir- valda, veikjast nú fleiri af mat- areitrun heldur en fyrir stríð þegnr kæliskápar voru nær ó- þekktir. Fólk treystir um of á kæ iskápana og geymir mat- væli allt of lengi í þeim en gæt- ir þass ekki að geymsluþol mat- artegunda er mjög misjafnt. fleymið fiskinn aðeins einn dag Nanringarefnafræðingarnir haía gert yfirlit um geymsluþol hinna ýmsu iæðutegunda. Samkvæ.mt , v.' verður sérstaklega að gæta ipuðar við geymslu á 'nýjum fiski ög nýiu kjati. Nýjan fisk má helzt ekki geyma- nema einn sólarhring í kæliskápum, jafn- nýjar vörur í vel þótt hann sé látinii liggja í is. Geymsla getur heppnazt í þrjá daga, en það er líka algert hámark. Nýtt kjöt má hins vegar geyma í þrjá daga og í hæsta lagi 6 daga, en úr því fer það örugg- 1-ega að skemmast. Steikt kjöt og steiktan fisk má hins vegar geyma talsvert lengur, nema hakkað kjöt, sem aðeins má geyma í 12—.24 klukkustundir. Mjólk og rjóma má geyma í 2 til 5 daga í kæliskáp, smjör í 2 til 8 daga, egg í 10 til 14 daga og grænmeti í 3 til 7 daga. Flugþcrnur, sem þrauka ógift- ar, fá sérstaka viðurkenningu Léttist m 2 lestir á 4 mánaSum Sjófíllinn á myndinni hefur ástæðu fil að gapa gírugum munni, því hann liafði fastað í fjóra mánuði þegar myndin var tekin. Hann er sjö ára gamall og var fluttur frá Þýzka- landi til dýra,garðsins í Kaupmannahöfn og þar fékk hann matarlistina aftur. Hann var veiddur fyrir 4 mánuðum og vó þá 3 lestir. En hann undi illa fangavistinni og háði hungurverkfall í 4 mánuði með þeim afleiðingum að hann vegur nú aðeins eina lest. Þetta er einhver rækilegasti megrunarkúr sem um gehir, en nú má vænta þess að sjófíllinn taki að þyngjast aftur. Flugfélög heimsins liafa Iöngum haft nokkur óþægindi af því að flugþernur hætta oftast starfi sínu efíir skamm- an starfstíma, vegna þess að þær verða mjög útgengilegar á giftingarmarkaðinum og ganga í h.iónaband. Þykir flugfélög- unnm nokkuð truflandi að þurfa stöðugt að vera að taka nýliða í slík störf. Nú hafa brezku flugfélögin BOAC og BEA tekið það ráð að verðlauna þær flugþemur, sem halda út nokkuð lengi '1 starfinu ógiftar, með sérstakri fjárupphæð sem fer hækkandi eftir því sem þær þrauka leng- ur ógiftar. Frá 1. september fá þær flugþemur, sem verið hafa fimim ár í starfi, 250 sterlings- pund í verðlaun (26500 ísl. kr.) Fyrir hvert ár fram yfir það, sem þær eru í starfi fá þær 50 pund (5300 kr.). Meðalstarfstími flugþerna hjá ofangreindum flugfélögum er ekki nema um tvö ár. \JjS |n«r' iii u i« U W (f FlugferSir gætu leitt til samkeppnin milli flugfélaga farþegaþotur veröi teknar í heim. efnaihagslegs öngþveitis ef leiSir til þess aS risastórar notkun of fljótt um allan Þetta segir í skýrslu stjórn-1 ari en núverandi þotur, kemur ar Alþjóðasamhands fanþega-; sennilega ekki til notkunar fyrr en árið 1970 ,segir í skýrsl- unni. flugs (ICAO), en stjórnin er skipuð fulltrúum frá 21 þjóð j og hefur aðsetur í Montreal í Kanada. ; lendingarrétt á hinum ýmsu 1 stöðum. Slík „styrjöld“ hefur þegar ibrotizt út milli SAS-flugfélags- ins og Bandaríkjmanna, er vilja hrifsa til sín enn stærri hluta af farþegafluginu yfir Norður- Atlanzhaf Næsta „kynslóð" af flugvél- um, sem verður enn hraðfleyg- eru komnir fram í Sovétríkjunum Hafa fengiS gnSastacS þar og />egnrétt, seg]a Bandarikín njósna um vinariki sin Tveir dulmálsfræöingar sem störfuðu hjá Öryggisstofn- un Bandaríkjanna, en hefur verið saknað siöan í júní, eru komnir fram í Sovétríkjunum þar sem þeir hafa fengið griðastað sem pólitískir flóttamenn og sovézkan þegnrétt. Dulmálsfræðingamir, sem báðir em stærðfræðingar að menntun, heita Bernard Mit- chell, 32 ára, og William Mart- in, 31 árs. Þeir störfuðu hjá hinni svonefndu Öryggisstofn- un Bandaríkjanna (National Security Agency) sem fjallar um mestu hernaðar- og ríkis- leyndarmál þeirra. Þeir hurfu í júní, er iþeim var veitt orlof samtímis og var slóð þeirra rakin til Mexíkó og þaðan til Kúbu. í gær héldu þeir fund með blaðamönnum í Moskvu og skýrðu þeim frá því hvers vegna þeir hefðu tekið þá á- kvörðun að flýja að heiman og setjast að í Sovétríkjunum. Þeir sögðu að meginástæð- an fyrir þessari ákvörðun hefði verið sú stefna Bandaríkja- stjórnar að senda flugvélar til njósna yfir önnur ríki, en gefa síðan út vitandi vits ósannar ytfirlýsingar 'í því skyni að villa um fyrir mönnum. Þeir sögðu að Bandaríkin stunduðu ekki einungis njósn- ir gegn þeim ríkjum sem þau j teldu sér fjandsamleg, heldur einnig gegn ríkjum sem þau teldu vinaríki sín og væm í ibandalögum með. Þannig væri njósnað um allar dulmálssend- ingar meira en 40 ríkja, meðal iþeirra t.d. Tyrklands, Frakk- lands og Italíu. Þá ihöfðu þeir félagar kom- izt að raun um að Bandaríkja- stjórn hefði lagt fram fjár- magn og ihergögn til að koll- varpa ríkisstjórnum sem hún teldi sér fjandsamlegar. Talsmaður óamerísku nefnd- ar Bandaríkjaþings sagði í gær að nefndin myndi stefna yýir- manni starfsliðs Öryggisstofn- unarinnar og kæra hann fyrir vanrækslu í starfi. Samvinna um framleiðslu Lagt er til að komið verði á alþjóðlegri samvinnu um fram- ileiðslu á flugvélum. Slíkt er nauðsynlegt vegna þess að að- eins er hægt að framleiða til- tölulega fáar stórar farþega- iþotur á tímahilinu þar til nýj- ar vélar koma til sögunnar. Þessi tillaga er skoðuð sem málamiðlun milli bandarískra, brezkra og franskra flugvéla- framleiðenda ,sem staðið hafa í æðisgenginni samkeppni til að reyna að hrifsa til sln meirihlutann af markaðinum sem verið hefur takmarkaður til þessa. Gífurlegur kostnaður Stjórn ICAO telur að nægi- legt sé að framleiddar verði aðeins fáar risastórar farþega- þotur og geti þær, ásamt þeim sem fyrir eru, fullnægt þörf- inni í farþegaflutningum. Miskunnarlaus samkeppni með stöðugt nýjurií farþegaiþotum muni líka hafa svo mikinn kostnað í för með sér að ekk- ert einstakt land muni geta staðið undir honum. Þá er þess einnig að geta, að hinar nýju flugvélar eru svo dýrar að þær verða helzt að vera í notkun dag og nótt all- an þann tíma sem þær endast, til að borga stofnkostnaðinn. Fiiígsérfræðingar telja hinsveg- ar að slíkt geti leitt til styrj- aldar milli flugfélaganna um Sagt að föngum í Sovátríkjunum líði allt of vel Tveir sovézkir blaðamenn sem undanfarið hafa farið í flestar fangavinnubúðir í Sovétríkjunum og átt viðtöl við forstjóra þeirra og við fangana sjálfa, skýra svo frá í grein í Sovétskaja Rossija að þeim finnist lífið í vinnu- búðunum vera alltof þægilegt. Blaðmennirnir tveir segia frá því að fangarnir þurfi ekki að vinna frekar en þeir kæri sig um, þe:r fari í bíó einu sinni í viku og hafi útvarps- tæki í herbergjum sínum. Ef fanginn vill vinna fær hann 150 rúblur í mánaðar- laun en af því þarf hann þó að borga 100 rúblur fyrir fæði og húsnæði. Fangarnir hafa matsölustað þar sem þe‘r geta keypt mál- tiðir á 5 rúblur og komi eigin- konur þeirra í heimsókn geta þær fengið herbergi í vinnubúð- unum. Gre/3/3 Nýja tímann

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.