Nýi tíminn - 08.09.1960, Page 12

Nýi tíminn - 08.09.1960, Page 12
 í ^ K Nsgmefnm smm stofnun samtaka Þúsundir Reykvíkinga fögnuðu stofnun Samtaka her- námsandstæðinga með því að sækja útifund samtakanna í Lækjargötu ! i J +| Mannfjöldinn tók með dynjandi lófataki undir heit- ’strenginguna í ávarpi Þingvallafundar um ótrauða bar- éttu fyrir brottför hersins og ævarandi hlutleysi íslands. Nokkru fyrir klukkan níu tók fólk að safnast saman á fundar- staðnum við Miðbæjarskólann. Lúðrasveit verkalýðsins lék aett- jarðarlög undir stjórn Sigur- sveins D. Kristinssonar. Á mín- útunni níu setti dr. Jakob Bene- diktsson fundinn. .TJpprætum kjarkleysið Jakob minnti á Keflavíkur- gönguna og þjóðarhreyíinguna sem vakin hefur verið með jfundahöldum sem náðu hámarki Jé Þingvallaíundi þar sem Sam- Itök hernámsandstæðinga voru stofnuð. Mesta mein okkar á undan- líörnum árum hefur verið van- trú alltof margra á að nokkuð þýði að reyna að hrinda herset- unni af höndum okkar, sagði Jakob. Þetta er háskaleg villa sem verður að uppræta. Við verðum að reka sinnuleysið, deyfðina og kjarkleysið á flótta. Ekkert gull getur bætt giataðan þjóðarheiður. Við verðum að þora að vera íslendingar, trúa á land og þjóð. Örlög herstöðvaþjóða Þegar Jakob gaf fyrsta ræðu- manni, Guðmundi J. Guðmunds- syni. fjármálaritara Dagsbrúnar, orðið, var svæðið frá Miðbæjar- skólanum að Bókhlöðustíg og Vonarstræti orðið fullt af fólki. Sundurþykkja meðal her- námsandstæðinga hefur alitaf verið beittasta vopn andstæðinga okkar; sagði Guðmundur. Þing- vallaíundurinn hefur sýnt að ólíkar skoðanir á öðru þurfa ekki að hindra sameiginlega baráttu fyrir þessu mikla máli. Guðmundur minnti á örlög smáþjóða, svo sem Möltubúa og íbúa á ýmsum Kyrrahafseyjum. sem fengið hefðu herstöðvar framandi stórvelda í löndum sínum með þeim afleiðingum að herstöðvavinna hefur orðið helzti atvinnuvegur fólksins. Þegar brezka herstjórnin ákvað að kippa að sér hendinni á Möltu vegna þess að flotastöðin þar var orðin úrelt, blasti neyð og örbirgð við Möltubúum, sem nú draga fram lífið á stopulli atvinnubótavinnu hjá brezka flotanum. Það er háskaleg skammsýni, sagði Guðmundur, að hakla að góð lífskjör á íslandi geti byggzt á erlendum hernaðarframkvæmd- um. Ef við eflum ekki okkar eig- in atvinnuvegi og trúum á þá, erum við ofurseldir geðþótta út- lendinga, sem eiga allskostar við ósjálfbjarga þjóð. Má aldrei ske Frú Sigríður Eiríksdóttir hjúkrunarkona minnti á að her- námið 1951 var upphaflega rök- — Skilyrði til myndatöku s = voru allt annað en ákjósan- 5 = leg á útifundinum við Mið- E E bæjarskólann í Lækjar- = = g'ötu á sunnudagskviildið, = E en þcssar tvær myndir = E gefa nokkra hugmynd um = E mannfjöldann sem var = E saman kominn. Sú til — E vinstri er tekin yfir göt- = E una frá skólanum en hin = E niðureftir götunni. Töluvert = E vantar á að þær nái til = E samans yfir allt fundar- = = svæðið. — (Ljósm Sig. = E Guðm.) = iMilliiiilliiiiiiiiiiiiiMiniiiiimiiiiiiim stutt með því að það væri nauð- synlegur stuðningur við frelsis- Framhald á 2. síðu. Nær 300 þnsnnd lesta afli fyrra misserið 37,6 þús. lesta meiri afli en á sama tímabili $.1. árs Vaxtahœkkuninni sé. aflétt Verðhœkkanirnar mildaðar Þar sem viðreisnaraðgeröir ríkisstjórnarinnar hafa komiö mjög hart niður á bændastéttinni er stjórn stétt- arsambands bænda falið að vinna öþullega að því við þing og stjórn að vaxtahækkuninni verði aflétt og aðr- ar verðhækkanir miidaðar svo, að bændur geti óhindr- að haldið áfram búskap sínum. Þetta er megininntak álykt- unar, sem samþykkt var á að- alfundi Stéttarsambands bænda í Bifröst á dögunum. Er álykt- unin í heild svo'hljóðandi: „Aðalfundur Stéttarsam- bands bænda 1960 telur að efnahagsráðstafanir þær, sém gerðar voru sl. vetur, komi tnjög hart niður á bænda- stéttinni. Felur fundurinn því stjórn Stéttarsambandsins ,að vinna ötullega að því við Al- þingi og ríkisstjórn að vaxtd- hækkuninni verði aflétt og aðrar verðhækkanir, s.s. ’ á rekstrarvörum, vélum og bygg ingarefni, mildaðar svo, ' áð bændur geti óhindrað haldið áfram búskap sínum“. Verðlagsgrundvöllurinn sé endurskoðaður. 1 ályktunum fundarins um j verölagsmál landbúnaðarins er talið að verðlagsgrundvöllur- inn sé algerlega óviðunandi og þurfi við bráðrar og gagn- gerðrar endurskoðunar. Þá var stjórn stéttarsambandsins fal- ið að vinna eftir megni að því að bæhdúr fengju fullt grundvallarverð, skorað á framleiðsluráð að jafna mis- ræmið á verði mjólkurafurða og kjötafurða og talin nauð- syn, á. að breytt verði um fyr- irkomulag við útborgun á verði framleiðsluvara landr búnaðarins, þannig að bændur geti fengið a.m.k. 90% útborgr að við afhehdingu vörunnar. ■ Svo ekki koini til algerrar stöðvunar. Aðalfundur stéttarsambands- ins skoraði einnig á sambands- stjórn að vinna að því að láns- Samkvæmt upplýsingum frá Fiskifélagi íslands varð heildarafli landsmanna á fyrra helmingi þessa árs nær 300 þúsund lestir eða 37,6 þús. lestum meiri en á fyrra misseri síðasta árs. ------' " ~ ^ Aflamagnið neniur 296.629 j lestum í ár, en í fyrra á sama , túnabili 258 998 lestir. Munur- inn á heildaraflanum stafar af í meiri síldarafla nú; fyrstu 6 mánuði þessa árs (þ e. aðal- lcga í júní) veiddust tæpar 40 þús. lestir af síid, en á sama tímabili í fyrra var síldarafl- inn aðeins 6 þús. lestir. fé veðdeildar Búnaðarbankans verði aukið svo að unnt verði að sinna brýnni þörf lána til bænda og nemi hámarksupp- hæð lánanna eigi minna en 100 þús. kr. á býli. Þá var skorað á þing og ríkisstjórn að gera ráðstafanir til að Nær 2C0 þús. lestir af þorsSki Eftir fisktegundum skiptist aflinn þannig, að veiðzt hafa byggingasjóður og ræktunar- j igg þús> legtir af þorski (180 sjóður Bunaðarbankans geti j, . . . , ,, ..... J þus 1. i fyrra a sama timabni), sinnt þvi hlutverki smu, að j , ... 1 | karfaafnnn nemur 18 þus. lest- veita lan til ræktunar, bygg-1 inga og vélvæðingar, skorað á sömu aðila að taka nú þegar: upp nægjanlega fjárveitingu til vélasjóðs og ræktunarsam- bandanna, ,,svo að ekki komi 1 , um en var i fyrra nær 43 þús. lestir, ýsuaflinn nú er tæplega 18 þús. lestir, en var í fyrra. rösklega 10 þús. lestir. Síldaraflans hefur þegar ver- , ... i ið gétið, en af öðrum fiskteg- til þess að a'gjor stoðvun j 1 , , undum er aflamagn m klu verði a ræktun landsins, þar i . . „ mmna: Stembitur 6638 lestir, sem útilokað er að hægt sé hð öðrum kosti að endurnýja hin kostnaðarsömu cg stórvirku tæki til frumvinnslu landsins". Söluskattur undánþéginn. Aðalfundur stéttarsambands- ins skoraði á stjórn sambands- ins að vinna að því að ræktun- arsambönd og búnaðarfélög verði urjlanþegin söluskatti af þeirri þjónustu sem þau xeita (7696 lestir í fyrra), keila 5222 (2296), ufsi 4246 (6000), langa 3952 (1541). 129 þús. tonn í frystingu Af þorskaflanum hefur lang- mest farið eins og áður til frystingar eða 129 þús. tonn; í fyrra 150 þús. tonn. Saltað- ar hafa verið 59 þús. lestir en í fyrra 53 þús. lestri, í herzlu hafa farið 50 þús. tonn nú en í fyrra nær 38 þús. Isfiskur nemitr 11.500 lestum nú en í fyrra 4 þús. Þá hafa liðlega 2 þús lestir farið í mjölvinnslu, í fyrra 3600. Fiskneyz’.a innan- lands nam sex fyrstu mánuði ársins 4426 lestum, en í fyrra 3291 tonni. Brætt nú, — saitað í fyrra Af sílclaraflahum fyrstu sex mánuði þessa árs fór lang- mestur hlutinn í bræðslu eða 38430 lestir. I fyrra aðeins 100 lestir. ísaðar v:.ru 645 lestir af síldaraFajium (eickert í fy.vra), saltaðar 259 lestir (3709 lestir í fyrra) og fryst- ar 397 lestir (í fvrra 2294' lestir). KÝI TÍMINN Fimmtudagur 8. september 1960 — 19. árg. — 22. tölublað

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.