Nýi tíminn - 30.05.1963, Blaðsíða 6

Nýi tíminn - 30.05.1963, Blaðsíða 6
6 SIÖA Fimmtudagur 30. maí 1963 KOSNINGASTEFNUSKRA AlþýSubandalaglS og ÞjóSvarnarflokkur Islands hafa orSiS sammála um effirfarandi stefnuskrá i kosningum þeim, sem fram eiga aS fara fil Alþingis 9. juni 1963 Inngangur Kosningar þær, sem nú fara í hönd, eru hinar örlagarík- ustu fyrír íslenzku þjóðina. í>að getur rádið úrslitum i sögu hennar. að unnt verði að hrinda þeirri stefnu, er fráfar- andi ríkisstjórn hefur fylgt og mótað. — Mikilvægustu málin og þau, sem hæst mun bera á næsta kjörtímabili, eru ann- arsvegar sjálfstæðis- og utan- rikismálin: Aðild Islands að Efnahagsbandalagi Evrópu, landhelgis- og herstöðvamálið og hinsvegar kjara- og kaup- gjaldsmál íslcnzkrar alþýðu. Þar mun um það barizt, hvort Island verði áfram írjálst og fullvalda ríki eða nokkurskon- ar hreppur í EBE, auðhringa- samsteypu Evrópu, hvort það verður hlutlaust land og frið- lýst eða herstöð, hvort íslenzkt atvinnulíf verðureflt og skipu- lag4 f þágu íslenzkra vinnu- stétta eða hvort erlendir auð- kóngar og innlcndir leppar þeirra fá þar tögl og hagldir. Baráttan stendur um, hvort hlutur Islendinga í landhelg- ismálunum skuli réttur — eða látið þar undan ásælni er- lendra aðila og síðast en ekki sízt um það, hvort íslenzkt verkafólk fær mannsæmandi laun fyrir dagvinnu sína og þar með tóm til að sinna hugð- arefnum sinum, félagslegum a) Islendingar ráði landi sínu sjálfir og einir og eigi og nsríji allar auðlindir þess. Island skal enga aðild eiga að Efnahagsbandalagi Evr- ópu, hvorki fulla aðild né aukaaðild, þar eð hvers kon- ar ítök, sem þvf fylgdu, innflutningur erlends auð- magns og vinnuafls, hlytu að leiða til þess, að Islend- ingar misstu tökin á auð- lindum lands síns og jafn- framt stjómarfarslegt full- veldi sitt. Eflaust verður knúið fastar á um einhvers konar þátttöku Islands í þessu bandalagi á næsta kjörtímabili og því ríður á, að allir þjóðhollir Islend- ingar rísi upp sem einn mað- ur gegn hvers konar fyrir- ætlunum í þá átt. b) Samningar þeir, er fráfar- andi ríkisstjórn hefur gert við Breta og fleiri þjóðir um tilslökun í landhelgis- og menningarlegum. eða það neyðist til að þræla æ lengur til að hafa í sig og á. Fráfarandi stjómarflokkar hafa þegar markað stefnu sína í þessum örlagaríku málum. Þeir eru með aðild Islands að Efnahagsbandalagi Evr- ópu og bandarískum her- stöðvum á íslandi. Þeir hafa brugðizt í landhelgismál- inu og barizt gegn bættum kjörum og hækkuöu kaupi launþega m.a. með vísitölubanni. gengislækkunum og gerðardóm- um. Afstaða Framsóknarflokks- ins er mótsagnakennd og hik- andi, og f sumum stórmálum stcndur hann með stjórnar- flokkunum, svo sem í afstöð- unni til Atlantshafsbandalagsins og erlendra herstöðva. Alþýðu- bandalagið er eini þingflokkur- inn, sem tekið hefur ótvíræða og hiklausa afstöðu gegn þess- ari óhvilla þróun og sýnt það jafnt í orði sem verki. Það er því aðeins ein leið til að hindra það, að stei'bu íráfarandi ríkis- stjórnar veröi haldið áfram að kosningum loknum, og það er að gera sigur Alþýðubanda- lagsins sem mestan. Um það verða íslenzkir launþegar og allir þjóðhollir Islendingar að sameinast. Sigur þess er sigur þeirra. málinu — þar sem m.a. er ákveðið, að Islendingar skuli háðir samþykki Alþjóða- dómstólsins um frekari út- færslu á landhelgi sinni, geta ekki talizt bindandi fyrir íslenzku þjóðina. Þeir skulu því felldir formlega úr gildi hið fyrsta. Undan- þágumar írá 12-mílna-land- helginni verði ekki fram- lengdar. öllum umleitunum í þá átt, er kunna að koma írá Bretum eða öðrum þjóð- um, t.d. á fyrirhugaðri fisk- veiðiráðstefnu í haust. sé hiklaust vísað á bug. Að því skal hins vegar stefnt, að Islendingar öðl- ist fullkomin yfirráð fyrir landgrunni Islands og hafizt verði handa um vísindalega skipulagningu fiskvemdar og fiskveiða á öllu land- gmnnssvæðinu. c) Komist fslenzkir hernáms- sinnar hjá verulegu tapi í alþingiskosningum þeim, sem nú fára í hönd, er sú hætta fyrir dyrum, að her- búnaður Bandaríkjanna á Islandi stóraukist á næsta kjörtímabili og hér verði komið upp stöðvum fyrir kjarnorkukafbáta. En ís- lenzku þjóðerni, menningu og sjálfstæði stafar stórhætta af hinni bandarísku her- stöð á friðartímum, og í at- omstyrjöld getur hún leitt algera tortímingu yfir þjóð- ina. Þess verður þvíaðkrefj- ast, að herstöðvasamningn- um við Bandaríkjastjóm frá 1951 sé sagt upp og herinn látinn hverfa úr landi. Jafn- framt gangi ísland úr At- lantshafsbandalaginu og verði aftur hlutlaust land og friðlýst og utan við öll hem- aðarsamtök. d) Islendingar skipi sér í si- vaxandi fylkingu þeirra þjóða, sem vilja vera óháð- Uppbygging Heildarstjóm verði tekin upp á þjóðarbúskapnum og honum stjómað samkvæmt fram- kvæmda- og framleiðsluáætlun. sem gerðar verði til fimm eða tíu ára f senn f mjög nánu samstarfi við heildarsamtök vinnustétta og atvinnurekenda. Slíkar heildaráætlanir til langs tíma skulu síðan framkvæmd- ar samkvæmt séráætlunum, sem gerðar verði fyrir eitt til tvö ár í senn. Grundvallaratriði þessara áætlana verði: 1. Að tryggja öllum vinnandi mönnum næga og stöðuga ar og hlutlausar í átökum hernaðarstörvelda, það ei’tt er í samræmi við sögu þeirra alla og framtíðarhagsmuni. Þeim ber að beita sér gegn „kalda stríðinu" og hvers konar hernaðarlegri vald- beitingu eða stríðshótunum í samskiptum ríkja — og að fordæma hið tryllta víg- búnaðarkapphlaup og kjama- og vetnisvopnatilraunir, hvar á jarðkringlunni sem þær eru gerðar. Island leggi stund á vinsamleg sam- skipti við allar þjóðir, hversu sem hagkerfi þeirra er háttað, og á alþjóðavett- vangi skal það vera for- mælandi algerrar afvopnun- ar, friðar ríkja á milli og frelsis til handa undirokuð- um þjóðum eða þjóðabrot- um — og styðja Sameinuðu þjóðirnar til að vinna sem bezt að þvf ætlunarverki sfnu. atvinnulífsins atvinnu við arðbær störf. 2. Að koma f veg fyrir þjóð- hættulega sóun fjármagns, þá offjármögnun, sem fylgir iafnan í kjölfar skipulags- lausra handahófsfram- kvæmda, sem stjómast um of af gróðasjónarmiðum. 3. Að tryggja aukna hagsæld og velferð allra, en ekki fárra útvaldra á kostnað fjöldans. 4. Að samræma framkvæmd- ir í framleiðslugreinunum þörfum þjóðarinnar þannig, að öll arðbær framleiðslu- tæki nýtist sem bezt, en sé ekki hrúgað upp skipulags- laust og látin liggja ónotuð. 5. Að tryggja réttlát og sjálf- sögð áhrif vinnustéttanna á rekstur framleWslutækjanna. Fyrstu höfuðverk- efni áætlunarbú- skapar hér skulu vera.: 1. I iðnaði. a) Að skipuleggja fullvinnslu á íslenzkum framleiðsluvör- um, svo sem síld, öðrum fiski og búvörum, og koma upp nægilegum vinnslustöðv- um til þess, búnum nýjustu tækni. b) Að auka hagnýtan verk- smiðjuiðnað, sem sparað getur verulegan erlendan gjaldeyri með því að fram- leiða fyrir innlendan mark- að. c) Að rannsaka á skipulegan hátt hagnýtingu íslenzkra náttúrugæða með það fyrir augum að koma upp ís- lenzkri stóriðju, sem fram- leiði vörur til útflutnings. 2. I landbúnaði. a) Að tryggja undanbragða- lausa framkvæmd 10 ára á- ætlunar Stéttarsambands bænda (sem hér vfsast til). b) Að tryggja bændum sömu laun og lífskjör og öðrum vinnustéttum. c) Að vinna að því að skipu- leggja samvinnu og samstarf í búrekstri, c. Að tryggja eins og í öðr- um starfsgreinum frelsi manna til að velja sér ævi- starf, með því móti að gera þeim, sem áhuga hafa á bú- skap, kleift að eignast bú með viðráðanlegum kjörum. 3. 1 sjávarútvegi. a) Að leggja höfuðáherzlu á eflingu bátaflotans með ný- smíði fiskiskipa innanlands og eflingu fiskveiðasjóðs, svo að hann geti lánað allt að 90% af verði skipa, og stórauka jafnframt lán til að koma upp stöðvum til fullvinnslu sjávarafla. b) Að endurbæta og auka að- stöðu til útgerðar og fisk- vinnslu í öllum útgerðar- stöðvum og tryggja fullt samræmi milli útgerðar og Komið verði á samstarfi ríkis- valds og verkalýðshreyfingar og vinnufriður tryggður á eftir- farandi grundvelli: 1. öllum vinnufærum mönnum sé tryggð full atvinna við hagnýt störf. 2. Kaupgjald hækki, svo að dagvinna ein nægi til lifs- framfæris meðalfjölskyldu. menntunar hennar og menn- ingarlífs, en unninn verði bugur á vinnuþrælkun beirri sem nú ógnar heilsu og þreki íslenzkra vinnustétta og orðin er öllu menningar- lífi þeirra íjötur um fót. 3. Réttindi og samtakafrelsi verkalýðsstéttarinnar verði vemdað gegn öllum til- raunum afturhaldsaflanna til að skerða það. Opinber- um starfsmönnum verði veittur fullur samnings- og verkfallsréttur. 4. Launastéttimar fái fulla verðtryggingu fyrir kaupi sfnu þannig, að launin og kostnaðurinn við að lifa fiskvinnslu á hverjum stað með tilliti til sem hag- kvæmastrar nýtingar. c) Að koma á fót tæknistofn- un sjávarútvegsins sem vinni markvisst að hvers konar endurbótum og nýj- ungum í vinnubrögðum og tækni í hinum ýmsu grein- um sjávarútvegsins og leiti nýrra aðferða við fram- leiðslu úr sjávarafla. d) Að láta smíða fullkomið hafrannsóknarskip og auka stórlega hafrannsóknir og fiskileit frá þvi, sem verið hefur. e) Að skipuleggja alhliða og raunhæfa markaðsöflun fyr- ir sjávarafurðir. f) Að gera tilraun með rekstur skuttogara af hagkvæmustu gerð eða verksmiðjuskips. g) Að koma þeirri skipan á vinnslu, útflutning sjávaraf- urða og innflutning útgerð- amauðsynja, að milliliðir hirði ekki þann hagnað. sem raunverulegum framleiðend- um ber. 4. í fjármálum. a) Að samræma stefnu og að- gerðir ríkis, banka ©g sveit- arfélaga í fjármálum. þeirri almennu endurskipulagningu þjóðarbúsins, sem áætlun- arbúskapur hefur í för með sér. b) Að stöðva verðbólguna, færa, niður hvers konar verðlag, svo sem unnt er, og draga úr hvers konar tilkostnaði og óhófseyðslu hins opin- bera. c) Að afnema vaxtaokur. 5. I rafvæðingarmálum. a) Að tryggja atvinnuvegum og almenningi næga raforku innan 4 ára. b) Að ljúka hið fyrsta sérfræði- legum undirbúningi aðvirkj- un helztu fallvatna lands- ins og hitasvæða og undir- búningi að stórvirkjun. sem er forsenda allra meiri hátt- ar framfara í atvinnumál- um og innlendrar stóriðju. c) Að fylgjast nákvæmlega með tækniþróuninni erlendis á sviði rafmagnsframleiðslu með kjamorku. ... haldist jafnan í hendur. 5. öll aukavinna sé greidd með tvöföldu dagvinnukaupi. 6. Komið verði á 44 stunda vinnuviku nú þegar og 40 stunda vinnuviku á næstu árum með óskertu kaupi. 7. Komið verði á fullu launa- jafnrétti karla og kvenna. 8. Settar séu strangari skorð- ur við vinnu barna og ung- linga á almennum vinnu- markaði og séð um fulla framkvæmd laga og reglu- gerða í þessu efni. 9. Orlof launafólks verði á næsta þingi aukið í fjórar vikur. 10. Tryggðar skulu gagngerðar endurbætur á aðbúnaði, ör- yggis- og hollustuháttum verkafólks á vinnustöðum og reglur settar. sem tryggi full- komið eftirlit. 11. Jafnframt þvl. sem unnið er gegn óhóflegum vinnutíma og vinnuþrælkun. stórauki ríkisvaldið stuðning og styrki til hvers konar menningar- ALÞYÐU BANDALAGIÐ Sjálfstceðis- og utanríkismál Hagsmuna- og réttindamál launastéttanna

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.