Nýi tíminn - 30.05.1963, Blaðsíða 9

Nýi tíminn - 30.05.1963, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 30. maí 1963 NÝI TÍMINN síða g Þróunariöndin töpuðu 850 milljörðum árin 1955—61! Þróunarlöndin töpuöu rúmlega 850 milljörðum króna á árunum 1955-61 vegna þess að viðskipta- kjör þeirra versnuðu. verð á útflutningsafurðum þeirra, hverskonar hrá- efnum, lækkaði, en verð Thresher fundinn BOSTON 28/5 — Bandarlski flotinn tilkynnti það í gærkvöld, að myndir, sem teknar hafi ver- ið á 2450 m dýpi um það bil 320 km frá austurströnd Norð- ur-Ameríku, sýni flak, sem ver- ið geti leifar af kafbáti, er rifnað hafi við mikinn þrýsting. Að öll- um líkindum er hér um að ræða hinn sokkna kafbát Thresher. Myndirnar voru teknar með néðansjávarljósmyndavélum frá hafrannsóknarskipinu Atlantis fyrir nokkrum vikum. Tresher týndist með rá og réiða fyrir nokkrum vikum, eða hinn 10. apríl, og var áhöfn hans 129-manns. Er kafbáturinn fórst var hann að djúphafsrannsókn- um fyrir utan strönd Massa- chusetts. Andlátsfregnin stórlega ýkf LONDON 28/5 — Sovét-rússinn Gennarik Zavodovskij lét svo um ! mælt í Moskvuútvarpinu á þriðju dag, að stórlega væru ýktar frétt- ir amerískra blaða þess efnis, að hann hefði látizt í misheppnuðu geimskoti. „Ég er sprelllifandi, og ætla mér að vera það enn um hríð'i sagði Zavodovskij i sím- tali við útvarpið. Zavodovskij kvaðst þekkja marga þeirra geimfara, sem amerísk blöð hafa komið fyrir kattamef undanfarið, og væru þeir allir við beztu heilsu. Virð- ist hér enn sannast hið forn- kveðna, að þeir menn lifi lengst, sem með orðum séu vegnir. á iðnaSarvarningi sem þau fluttu inn hækkaði. Framkvæmdastjóri Landbún- aðar- og matvælastofnunar SÞ (FAO), B. R. Sen, skýrði frá þessu á þingi FAO sém hófst í Róm í síðustu viku. „Verðhækkunín á iðnaðar- vörum varð til þess að þróun- arlöndin urðu á þessu timabili að greiða rúmlcga 500 milljarða króna meira fyrir innflutning sinn, en verðfallið á hráefnum leiddi til þess að tek.jur þeirra af útflutningi minnkuðu um 350 milljarða króna“. Sen sagði að litlar horfur væru á því að viðskiptakjörin á heimsmarkaðnum myndu breytast að ráði á næstu árum þróunarlöndunum í vil. Þó virt- ist nú sem verðlag á iðnaðar- vamingi væri að festast og nokkur hækkun hefur orðið á „Ég þakka ykkur, kæru meðhræður og systur, fyrir þá samúð og skiln- ing sem þið hafið sýnt mér í mótlæti mínu meðan á klámmálinu stóð”, stóð í bréfi sem birtist fyrir nokkrum dögum í Ex- pressen, útbreiddasta blaði Syíþjóðar, „og einnig kær- ar þakkir til þeirra mörgu nafnlausu sem sendu mér peninga að gjöf svo að ég gæti keypt mér ný ljós- myndatæki”. Undir bréfinu stóð „Þriggja bama móðir", en bak við það leyndist 38 ára gömul kona sem dómstóll í Stokkhólml hefur verði sumra landbúnaðarafurða, eins og t.d. á sykri, sem hefur hækkað mjög verulega í verði . síðasta árið. Á það má einnig ' benda að hækkun hefur orðið á olíum úr dýraríkinu, þannig á bæði hval- og síldarlýsi. Vegur upp alla aðstoð Yfirgnæfandi hluti viðskipta þróunarlandanna er við auð- valdsrikin á vesturlöndum og mjög verulegur hluti þeirra við Bandaríkin. Ástæða er til að benda á að hin stórversnandi viðskiptakjör sem þróunarlönd- in hafa búið við síðustu ár gera mun meira en vega upp á móti allri þeirri efnahagsaðstoð sem bau hafa fengið frá auðvalds- löndunum. Enn sem fyrr hafa I þau þvi fremur verið veitendur | en þiggjendur, enda þótt arð- I ránið sé nú framkvæmt á ann- | an hátt en meðan þau voru í nýlenduhlekkjum. dæmt í sex mánaða fangelsi ; fyrir að búa til og selja klám- myndir. Ljósmyndavélar henn- ar voru gerðar upptækar. „Ég hef aldrei brotið neitt af mér“, sagði hún í bréfi sínu til blaðanna, „heldur staðið skil á öllum mínum sköttum í átján ár .. Leikkonur mínar voru líka vinnandi stúlkur. sem lögðu sitt af mörkum til þjóð- félagsins. Því verður þó ekki neitað að við höfum gerzt sek- ar um að eyöa þremur kvöld- um til að búa til fimm kvik- myndir sem tekur átta mínútur j að sýna.“ Eftir eina auglýsingu í blaði, leið ekki í heila viku klukku- tfmi að ekki væri leitað til okkar og falazt eftir myndun- j um, en það sýnir þörfina fyrir kynórakvikmyndir. Þegar ég hafði talað við mína væntan- legu viðskiptamenn, var ég sannfærð um að ég hefði ekki gerzt sek um neitt glæpsamlegt. Hefði ég látið þá fá myndim- ar ókeypis, hefði ég verið sýkn- uð. En slíkt tómstundagaman er kostnaðarsamt'*. Það hefur komið fram í blaðaskrifum, að margir eru hinni dæmdu „þriggja barna móður" sammála um þetta. Eitt Stokkhólmsblaðanna birti þannig áberandi uppsetta grein eftir lækni nokkum sem sagði Stríðsglæparéttarhöldum lokið MorSingjar dæmdir í þræikunarvinnu Hlaut þakklœti og samúð fyrir töku klámkvikmynda KOBLENZ 21/5 — I dag Iauk í Köblenz i V-Þýzkalandi ein- hverjum umfangsmestu stríðs- glæparéttarhöldum sem fram hafa farið þar i landi. Ákærðir voru ellefu Þjóðverjar sem sak- aðir voru um að hafa myrt 30.000 manns, einkum Gyðinga og kommúnista, í Sovétríkjunum á striðsárunum. Máiaferlin hafa staðið í hálft ár og eru þau lengstu sem haldin hafa verið varðandi fjöldamorð í heims- styrjöldinni síðari. I dag var kveðinn upp dómur i máli nazistaböðlanna. Harðasta dóminn hlaut 62 ára gamall mað- ur, Franz Stark að nafni. Hann var'dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir: að hafa myrt þrjá Gyðinga með eigin hendi. Auk þess var hann dæmdur í átta ára brælk- unarvinnu fyrir að hafa tekið þátt í fjölda annarra morða. NazistaböðuII — löi'reelnforingi Sá glænamannanna sem mun hafa verið hvað athafnasamastur á stríðsárunum, SS-foringinn Ge- ore Heuser. hlaut hin.svegar ekk* svo harðan cjóm. Hann var dæmdur í fimmtán ára brælkim arvinnu og missi allra begnrét* inda f fimm ár. Hann var fu.nd inn sekur um að hafa tekið þátt í níu morðum. Saksóknaramir fullyrtu hinsvegar að hann hafi skotið að minnsta kosti 210 Gyð- inga með skammbyssu sinni. Á valdatímum nazista gegndi Heus- er háum embættum og fékkst einkum við að útrýma Gyðingum og Sígaunum. Núverandi vald- hafar V-Þýzkalands hafa ekki síður kunnað að meta hæfileika hans. Hann var yfirmaður rann- sóknarlögreglunnar í Rheinland þar til ekki varð lengur komizt hjá því að handtaka hann árið 1959. Saksóknaramir höfðu kraf- izt þess að Heuser yrði dæmdur í ævilangt fangelsi. Gögn frá Sovét Auk Heuser og Starks voru níu aðrir nazistaböðlar dæmdir í Ko- blenz í dag. Hlutu beir sex til fjögurra ára þrælkunarvinnu. Sumir voru auk þess. sviptir þegnréttindum í fimm árí Þrír hinna ákærðu vor.u ekki dasmdir í dag þar sem þeir voru alvar- lega veikir. Við réttarhöldin hafa saksókn- ararnir skýrt frá ótrúlega sví- virðilegum glæpum sem hinir á- kærðu frömdu á stríðsárunum. Forseti réttarins skýrði frá því í dag að gögn sem sovézk yfir- völd hafa látið í té hafi komið réttinum að miklu gagni. „Þessi ákæra fyrir klám er frekleg árás á persónufrelsi hinnar ákærðu og hún leiðir einnig af sér, að „voyeurar" eru sviptir eina möguleikanum til að fá kynferðislega full- nægingu". Járnbrautarslys LISSABON 28/5 — 48 manns létu lífið og 38 hlutu alvarlega áverka þegar stejnsteypt þak yf- ir járnbrautarpalii í Lissabon hrundi ofan á farþega. sem þar biðu. Talsmenn lögreglunnar segja, að ekki geti verið um skemmdarverk að ræða, og sjónarvottar kveðast ekki hafa séð neina sprengingu. er þakið hrundi. Taugaveiki enn Stokkhólmi 28/5 — Taugaveiki- faraldurinn í Stokkhólmi lægir ekki. Nú hefur átján ára gam- all drengur látizt af völdum veik innar. Lézt hann á farsóttarhúsi borgarinnar. Síðastliðinn mánu- dag lézt kona á áttræðisaldri úr veikinni. Eru nú sjúklingarnir, orðnir þrír. sem látizt hafa af i völdum taugaveiki í Svíþjóð. ' Nýtízkulegur arkitektúr í Austur-ívrópu Húsagcrdarlist hefur tekið miklum slakkaskiptum — og það er víst óhætt að segja framförum — í löndum Austur-Evrópu undanfarln ár. Með öllu er hætt að reisa þar rándýr „skrauthýsi” í of- hlæðisstíl, þau hafa vikið fyrlr nytsemissjónar miðum og látlausari fegurð óbrotins forms, eáns og myndirnar hér eru nokkurt dæmi um. Efri myndin er af líkani af fyrirhugaðri járnbrautar- stöð og nálægum bygglngum sem reisa á i Sofia, höfuðborg Búlgaríu. Það er gert eftir teikning- um sem hlutu fyrstu verðlaun í alþjóðlegri samkeppni, en þær voru gerðar af austurþýzkum arkitektum undir stjórn borgararkitektsins i A ustur-Berlín, Hans Görike. Neðri myndin sýnir Iikan af Marszalkowskastræti í Varsjá, en þær byggingar hafa risið á síðustu árum. J0M0 KENYATTA vann giæsilegan kosningasigur Nairobi 28/5 — Jomo Kenyatta og flokkur hans Kanu hcfur unnið glæsilegan sigur í kosn- ingunum í Kenya. Brezki land- stjórinn, Macolm Macdonald hefur falið honum að mynda stjórn. Þykir allt benda til þess að Kenya verði innan skamras sjálfstætt lýðveldi innan Brezka samvcldisins. Þegar talningu atkvæða lauk í gærkvöld sýndi það sig, sem reyndar var vitað fyrir, að kosningasigur Kenyatta hefur orðið hinn mesti. I fulltrúa- deild þingsins hlaut flokkur hans 62 sæti, helzti andstöðu- flokkurinn Kadu 32 og hinn svonefndi afríkanski þjóðflokk- ur 8. Öháðir hafa hér og átta bingsæti. I öldungadeildinni hafa Kanu og Kadu 16 sæti hver, en þjóðflokkurinn og ó- háðir einn. Þrjú sæti er enn óvist hver hljóti í öldungadeild- Jomo Kenyatta uini, en af þeim er þó talið líklegt, að Kanu hljóti tvö. Eins og að líkindum lætur hafa þessi úrslit vakið mikinn fögnuð með fylgismönnum Kenyatta. Þegar talningu at- kvæða lauk hélt stór hópur Kanumanna kosningahátíð fyrir utan aðalstöðvar flokksins. Var þar glatt á hjalla, sungið og dansað. Varaformaður flokks- ins, Oginga Odinga sýndi þar landsmönnum sínum hvernig dansa skal twist. og var að því Serður hinn bezti rómur. Jomo Kenyatta hefur um langt skeið verið einn kunnasti leiðtoginn í frelsisbaráttu Af- ríkuþjóða. Þegar Mau mau- stríðið stóð sem hæzt var hann fangelsaður af Bretum og hon- um gefið að sök að standa að baki hreyfingunni. Aldrei t.ókst hó Bretum að sanna neitt á Kenyatta, þeir neyddust til að láta hann lausan, og nú er hann seztur að .þeim völdum er þorri landa hans hefur talið honum bera undanfarin ár.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.