Litli Bergþór - 07.11.1983, Page 11

Litli Bergþór - 07.11.1983, Page 11
9 átt<» f Gamall maður situr x ruggustól og rs?r fram í gráðið. Eann sýnist hár spengilegur en er eilítið lotinn í herðum. Aldurinn otvirætt farinn að segja til sín. Koll- vikin ná hátt upp á höfuðið og þar táka við grá hár,^sem hann greiðir vendlega aftur. I-íest áberandi eru. þá djúpar hrukkur, sem afmarka hina mismunandi andlitshluta vel x sundur. Eefið er stórt og svolítill hnxíður á því upp við nefrót. í augum hans tindrar ungæðislegt hros. HÓpur af litlum börnum situr fyrir framan afa sinn og bíður eftir nýrri sögu. Hvað ungur nemur, gamall temur, hugsar gamli maðurinn með sér. Yfirleitt segir hann lítið af sögum, finnst hann ekki hafa frá miklu að segja, en tilfinningin að hlustað er á hann veitir honum áður óþekkta unaðstilfinningu. Hann hallar sér aftur í stólnum, lygnir aftur augunum^og lætur hugann flögra eins og lítið fiðrildi um bernskuár sín. ITann sér fyrir sér bernskuheimilið, sveitina, lífið og tilveruna. Hiðrildið hækkar og lækkar flugið, smýgur inn í dýpstu hugarfóstur gamla mannsins. Börnin horfa andaktug a hann og bíða snennt. Þegar afi fílaði í botn eins og hann kallaði það, þá var von á sögu. Og afi fílaði svo sannarlega í botn. Fiðrildið hans fallega var óvenju skrautlegt og naut þess í ríkum mæli að skemmta gamla manninum. Harn brosti enn og nú breiddist það um hverja hrukku andlitsins. Augun leiftruðu og stóllinn ru^:gaði örlítið hraðar um leið og hendur hans tóku að iða a stólörmunum. Þetta var stundin sem börnin biðu eftir. -Þegar ég var ungur voru til skrítnir karlar, sem hétu jólasveinar og komu til byggða á jólunum. örlitlum sku^ga brá fyrir í^augum gamla mannsins en svo hóf hann frasögn sína að nýju. -Þótt þeir séu löngu gleymdir langar mig til að segja ykkur frá jólasveinunum í minni sveit. Sumir sögðu að þeir væru níu og aðrir að þeir væru miklu fleiri. Við kraJikarnir vorum þó aíveg viss um að þeir væru bara sjö, við sáum allavega aldrei fleiri en s^ö. Þessvegna breittum við jolasveinasöngnum og sungum í staðinn:

x

Litli Bergþór

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.