Litli Bergþór - 26.05.1984, Blaðsíða 20

Litli Bergþór - 26.05.1984, Blaðsíða 20
~ 18~ Á þessu’ áíi eru liðin 25 ár frá stofnun hestamannafél- agsins Loga. Þaö' var 22. febrúar 1959 sem fálagiö var stofn- aö á fundi í barnaskólanum í Reykholti. Stuttu áður höföu komiö saman nokkrir menn að Torfastööum og rætt möguleika á stofnun hestamannafélags í Biskupstungum. Fundarstjóri á þessum stofnfundi var Erlendur Björnsson Vatnsleysu og fundar- ritari líelgi Einarsson HjarÖarlandi. 1 fyrstu stjórn Loga voru kostnir; GuÖmundur öli ólafsson formaöur, og meðstjórnendur Egill Geirsson Múla, og Erlendur Björnsson Vatnsleysu. 1 vara- stjórn; Ingvar Eiríksson Efri-Reykjum, Þórarinn GuÖlaugsson Eellskoti og Helgi Einarsson HjarÖarlandi. Ekki var mikiö til- hald hjá fólaginu vegna afmælisins, nema hvaö á árshátíöinni voru þrír félagsmenn gerðir að heiðursfélögum, þeir eru: Einar Gíslason, Sveinn Kristjánsson og Jón Binarsson. A síöasta aðal fundi uröu breytingar á stjórn félagsins, úr stjórn áttu aö ganga, Gunnlaugur Skúlason formaö'ur og Kristinn Ántonsson með- stjórnandi. Gunnlaugur baö'st endregiö undan endurkjöri, en hann hafði ]pá veriö formaöur s;jö ár í röð og alls ellefu ár. Bormaö'ur var kjörinn Itristinn Antonsson og rneöstjónandi Sig- urmundur Ilelgi Guömundsson. Starfsemi félagsins á síö'asta starfsári, var með mjög heföbundnum histti, haldiö var reiðnámskeiö' 14/6-19/6, og voru um 20 félagar á námskeiðinu, bæoi ungir og fullorðnir, kennari var Hyjolfur ísólfsson. Firmakeppni var haldinn 3/7, í fyrsta skipti á vellinu við Hrísholt, tóku þátt í keppninni 7 börn og 18 fullorðnir. Hestaþing fór fram 31/7 keppendur voru magir en áhorfendur meö færra móti, sjálfsagt vegna lang- þráös þurrks. A aðalfundi bar stjórnin fram tillögur aö nefndum, sem samþylcktar voru samhljóöa af fundinum óbreyttar, eö'a þannig: Uppástunga stjórnarfundar á nefndarskipan fyrir aöalfund 26/3 1934. KappreiÖanefnd: tilvara: Kristinn imtonsson Njörður Jónsson ölafur Hinarsson Guömundur óskarsson Válur Lýðsson Hjalti Ragnarsson ReiÖnámsskeiðsnefnd:---- tilvara: Þráinn Jönsson FriÖrik Sigurjónsson Hinar P. Sigurðsson Erlendur Gíslason Skeiðvallarnefnd :• tilvara: Magnús Einarsson Gunnar Tómasson Ingvar Ingvarsson Sveinn Skúlason Kappreiöadómnefnd: tilvara: llelgi GuÖmundsson Árnór Karlsson Kristinn ihitonsson Sveinn Skúlason

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.