Litli Bergþór - 26.05.1984, Blaðsíða 29

Litli Bergþór - 26.05.1984, Blaðsíða 29
^27 Þá er nú loksins eftir langan vetur koraiÖ vor. Þessi dásamlegi tími ársins, þegar allt viröist lifna og vakna til lífsins, grösin spretta, lörabin fæðast (til að áta grösin) og tren, sem fyrir gæsku G-uðs og manna, liföu af veturinn,laufgast og klæða landið okkar fallega. Jafnvel í hjörtum ðlíklegustu manna kemur smá gleðititr- ingur og hirtuglæta yfir því að vorið skuli nú loks vera gengið i garð í allri sinni dýrð og fegurð. En betta átti nú ekki að vera háfleyg upptalning á því hve náttúran er merkilegt fyx’irbæri, heldur aðeins smá greinarstxifur til að minna á að hjá U.M.i'.Bisk. er til nefnd sem heitir "skðgræktarnefnd". Skðgræktarnefndin hefur jafnan staðiö fyrir plöntun trjáplantna og hefur undanfarin ár verið plantað í girðingu viö rðttirnar. I>að.'er fyrirhugað að gera það einnig nú í ár þar sem enn rná finna þar eyöur sem planta má í. Bins væri þörf á að hlúa að þeim plöntum sem þar virðast ætla aö taka við sár t.d. að gefa þeim smá áburð og jafnvel reyta frá þeim. Nú viljum við hvetja alla þá sem áhuga hafa að leggja hönd á plðginn (skðfluna) og mæta x útplöntunina sem veröur væntanlega í fyrstu vikunni í júní. Sú hefö er að skapast að fðlk hafi með sár nesti og eigi sainan skemmtilega stund aö lokinni útplöntun. Þetta verður nánar auglýst á "sjoppum" í sveitinni í júníbyrjun og væri gott ef fðlk hefði þá tiltæka skðflu og jafnvel nokkra hnefa af áburöi með sár í fötu því margt smátt gerir eitt stðrt eins og viö vitum. Aö lokum má geta þess að aöeins hefur verið rætt um aö planta út við nýja íþrðttavöllinn í Reykholti og jafnvel víðar, en þaðVeröur þá ákveöiö og auglýst síðar ef af verður.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.