Litli Bergþór - 01.05.2008, Side 11

Litli Bergþór - 01.05.2008, Side 11
Myndamál Hér á síðunni og næstu opnu má sjá myndir og myndatexta eftir Grétu Gísladóttur, Karl Hallgrímsson, Sigríði Egilsdóttur og Magnús og Pál Magnús Skúlasyni. Þau eru öll áhugaljós- myndarar og hafa tekið myndir af því sem fyrir augu þeirra hefur borið. Bæði myndir af mannlífi og listrænar myndir af því sem hefur hrifið þau. Ritnefnd snéri sér því til þeirra og fékk hjá þeim myndir til birtingar og meðfylgjandi myndatexta. Það er von okkar að lesendum líki þetta framtak og myndir áhugaljósmyndara í Tungunum geti birst framvegis í Litla-Bergþór. Karl Hallgrímsson. „Manna á milli”. Loftur Jónasson og Brynjar S. Sigurðsson komu við í kaffi i Bjarnabúð á leið sinni austur í Öræfi til að sækja fé sl. haust. Páll Magnús Skúlason. A sumardaginn fyrsta er fátt meira viðeigandi en rjómapönnukökur með ískaldri nýmjólk. Þetta veit Skúli í Hveratúni og lét vaða í þetta þjóðlega góðgæti eins og margur annar. Gréta Gísladóttir. „Kátir krakkar”. Elstu börnin í leikskólanum Alfaborg hafa útskrifast formlega með venjubundnum hætti þann l.maí. Megi þau eiga bjarta og góða framtíð! 11 Litli Bergþór

x

Litli Bergþór

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.