Litli Bergþór - 01.05.2008, Page 19
I. Tekjur: Meðtekið Goldið
Kr. au. Kr. au.
1. ArstiIIög félagsmanna f'rá árinu 1908-1909 17/50 17 50
2. Greidd árstillög frá 1909-1910 39/50 ógreidd frá s.á. 2/00 41 50
3-4. Tillög frá tímafélögum 1/25, inngangseyrir frá samk. 4/06 5 31
5. Styrkur til skógrœktargirðingar 22/53 22 53
II. Gjöld:
1. 50 girðingarstaurar með flutningi 25/00 25 00
2. Sambandsskattur 12/25 12 25
3. Nokkrir girðingarstaurar með flutningi 25/00 13 80
4. Til íþróttamóts við Þjórsárbrú 2/00 2 00
5. Vinna við skógræktargirðingu fél. 5 dagsv. 1/50 7 50
6. Til Jóns A. Jónssonar, Vatnsleysu, f. þvott o. fl. 4/00 4 00
7. Fyrirlestur hjá Guðm. Hjaltasyni, 5/00 fæði hans 0/50 5 00?
8. Kostnaður við samkomu við Geysi 1/00 1 00
9. Steinolía á samkomu 0/30 0 30
10. 280 naglar í girðinguna 0/30 0 30
11. Steinolía og kaffi 2/55 2 55
1 sjóði hjáféhirði 12 54
AIls 86 84 86 84
Gýgjarhóli 4. nóv. 1910.
Ingvar Guðmundsson. “
Félagatal
Fyrsta félagatal Ungmennafélagsins er í starfsbók
þess. Það er merkt 1909-1910 og sagt „Fyrir aðal
fund fjelagsins 1910“
Það er á þessa leið:
„1. Guðlaugur Magnús Guðmundsson, Galtalæk
2. Skúli Hallsson, Bergstöðum
3. Jóhanna Hallsdóttir, s. st.
4. Guðríður Þórarinsdóttir, Drumboddstöðum
5. Þorsteinn Þórarinsson, 5. st.
6. Sigríður Þórarinsdóttir, s. st.
7. Magnea Steinunn Júlíusdóttir, s. st.
8 Margrét Þórsteinsdóttir, s. st.
9. Guðný Þórsteinsdóttir, s. st.
10. Guðni Pálsson, Kjarnholtum
11. Asgerður Eiríksdóttir, s. st.
12. Ingvar Gísli Guðmundsson, Gýgjarhóli
13. Viktoría Guðmundsdóttir, s. st.
14. Margrét Guðmundsdóttir, s. st.
15. Guðmundur Guðmundsson, s. st.
16. Ulfar Guðnason, s. st.
17. Guðlaug Eiríksdóttir, Eiríksstöðum
18. Kristrún Eyvindardóttir, Kjóastöðum
19. Sigríður Greipsdóttir, Haukadal
20. Guðbjörg Greipsdóttir, s. st.
21. Jón Jónsson, Laug
22. Sigurður Jónsson, s. st.
23. Jóhanna Jónsdóttir, s. st.
24. Guðmundur Eiríksson, Múla
25. Margrét Oddsdóttir, s. st.
26. Þórarinn Þórðarson, Holtakotum
27. Guðmundur Helgason, s. st.
28. Margrét Runólfsdóttir, Uthlíð
29. Einar Einarsson, Syðri-Reykjum
30. Jóhannes Kárason, Tjörn
31. Agústa Guðmundsdóttir, s. st.
32. Kristín Guðmundsdóttir, s. st.
33. Sveinn Eiríksson, Miklaholti
34. Þórður Þórðarson, Torfastöðum
35. Stefanía Einarsdóttir, s. st.
36. Vilborg Guðmundsdóttir, Arnarholti
37. Guðni Þórarinsson, Kjaransstöðum
38. Elías Runólfsson, s. st.
39. Þorsteinn Sigurðsson, Vatnsleysu
40. Ingigerður Sigurðardóttir, s. st.
41. Guðrún Gísladóttir, s. st.
42. Sigurður Guðnason, Stóra-Fljóti
43. Guðbjörg Káradóttir, Felli
44. Ingimundur Ingimundarson, Reykjavöllum
45. Salvör Ingimundardóttir, s. st.
46. Ingiríður Ingimundardóttir, s. st.
47. Guðbrandur Guðmundsson, Skálholti
Ingvar Gísli Guðmundsson.
19 Litli Bergþór