Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.1995, Qupperneq 4

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.1995, Qupperneq 4
ÞórunnSkaftadóttirdó 1764/1765 (skiptagerð 25. maí 1765). Miðkona Jóns bryta varMálfríður Eyjólfsdóttir f. 1737 d. 18.okt. 1779 Stærribæ. Fm. Málfríðar: Eyjólfur f. 1712 EgilssonbóndaEyvíkf. 1677Einars- sonar f. 1654, bónda Brekku Bisk. 1703 Egilssonar. Kona Eyjólfs var Ragnheiður f. 1714Bjamadóttirf. 1683bóndaKiða- bergi 1729-1752 Kolbeinssonar, bónda Seljatungu Flóa 1703 f. 1638 Snorrasonar smiðs, Hæringsstöðum Stokkseyrarhreppi Jónssonar (fsl. œviskrár 5 bls. 492). Börn Jóns og Málfríðar: Bama, sem upp komust, verður síðar getið. Árið 1781 var JónJónsson orðinn heimilismaður í Skálholti nefndur bryti og smiður. Börn hans vom í fóstri á ýmsum stöðum. Hann dvaldi í Skálholti harðindaárin 1783-1785. Árið 1784 féll fjöldi bæjaáSuður- landi í jarðskjálftum, eins og kunnugt er. Þar á meðal féllu flest bæjarhús í Skálholti. Hannes Finnsson aðstoðarbiskup flýði staðinn með skylduliði sínu vestur að Innra-Hólmi Akranesi til tengdaföður síns, en Finnur biskup þraukaði í Skálholti í hálfföllnum húsum. Jón bryti kvæntist í 3. sinn í Skál- holti árið 1785. Helga Jónsdóttir, síðasta kona hans, var fædd 1752 í Geldingaholti Gnúpverjahreppi. Fm: Jón f. 1716 bóndi Ásólfs- stöðum o.v. síðast Geldingaholti, Þor- steinsson f. 1679 bónda Bakkarholti Ölfúsi 1729síðarGeldingaholti,Berg- þórssonar. Kona Jóns var Agnes f. 1720 Brynjólfsdóttir (20 býla) f. 1693 Markússonar. Dóttir Helgu Jónsdóttur fyrir hjónaband var Þóra Erlingsdóttir f. 28. ág. 1775 Ósabakka Skeiðum. Faðir Þóru var Erlingur f. 8. ág. 1751 Ólafssonf. 1711 bóndaSyðra- Langholti, Gíslasonar bónda s.st. 1729 Erlendssonar. Erlingur var á Stóruborg Grímsnesi 1801. Þar bjó bróðir hans, Gísli. Þóra Erlingsdóttir giftist Brynjólfí f. 1757 bónda Minna-Núpi Jónssyni f. 1720 klausturhaldara Stóra-Núpi Brynjólfssonar Thorlacíus (fsl. ævi- skrár). Þóra Erlingsdóttir dó 6. marz 1861. SonarsonurBrynjólfs og Þóru var Brynjúlfur Jónsson f. 1838 d. 1914 fræðimaður og skáld á Minna-Núpi (ísl. œviskrár, Kennaratal). Jón bryti og kona hans, Helga, fluttu frá Skálholti að Lambhúskoti í Bræðratunguhverfí vorið 1786. Börn þeirra voru: Jón bryti flutti frá Lambhúskoti að Háholti árið 1791 en að Minna- Hofi árið 1798, eins og segir í upphafí greinarinnar. Hann dó að Minna-Hofi í aprfl 1811 (jarðs. 12. apr.). Helga, síðasta kona Jóns, dó á heimili dóttur sinnar Þjórsárholti 4. febr. 1826. Börn Jóns bry ta, sem upp komust: 1. Bjarni Jónsson f. 1765. í ættar- tölum Ól. Snókdalíns, viðauki móti p.385, segir svo\Bjami sigldi í Þíðska- land, varð sniðkari þar, son hans hét Joakim. Við skiptagerð eftir föður 1811 segir svo\Bjarniutanlands, óvísthvortlífs eður ei. 2. Rósa Jónsd. f. 6. nóv. 1766 Hömr- um Hfr. Sóleyjarbakka d. 16. apr. 1840 Hruna. Maki: Gísli f. 1762 d. 1829 Jónsson bónda Spóastöðum o.v. f. 1732 Guð- mundssonarf. 1695bóndaKópsvatni Þorsteinssonar. Fyrri kona Gísla var Ingveldur Ólafs- dóttir, bónda Syðra-Langholti Gísla- sonar. Börn Gísla og Rósu, sem upp komust: Einar, bóndi Sóleyjarbakka, kvænt- ur Sigríði Brynjólfsdóttur frá Lang- holtskoti. Ingveldur giftist Guðmundi Jónssy ni frá Flankastöðum Miðnesi. Hún dó úr mislingum eftir 11 daga hjónaband. Hallbera, kona Magnúsar Gíslason- ar Kluftum. Svanhildur, ógift. Páll bóndi Björk Flóa kvæntur Sig- ríði Erlendsdóttur frá Kaldbak. Þau voru þremenningar frá Guðm. Þor- steinssyni Kópsvatni. Matthías bóndi Miðfelli kvæntur Guðrúnu Gísladóttur frá Miðfelli. Helga, kona Jóns Jónssonar Skraut- ási. Gróa, kona Stefáns Stefánssonar Andrésíjósum Skeiðum. Jón, bóndi Brandshúsum Flóa o.v. kvæntur Vigdísi Þórarinsdóttur frá Laugum. 3. Guðrún Jónsd. f. 18. marz 1768 Hömrum. Ef hún finnst í Mt.1801 er varla um aðra að ræða en þáGuðrúnu, sem er vinnukona Syðra-Langholti Bjami f. 1765 smiður utanlands Rósa f. 6. nóv. 1766 Hömrum Hfr. Sóleyjarbakka Guðrún f. 18. marz 1768 - vinnukona Jón f. 27. apr. 1770 - d. 2. maíl770 Margrét f. 14. okt. 1771 - Hfr. Hamarsholti o.v. Þórarinn f. 26. okt. 1773 Sveinavatni d. 23. jan. 1774 Gísli f. 22. nóv. 1775 - vinnumaður Þórarinn f. 18. febr. 1777 - d. 15. nóv. 1777 Andvana drengur l'. 10. okt. 1779 Stærribæ Matthías f. 10. marz 1786 Skálholti Gunnhildur f. 26. marz 1787 Lambhúskoti Jón f. 19. ág. 1789 Þórunn f. 6. júlí 1792 Háholti Þóra f. 6. ág. 1794 d. 13. júní 1787 Lambhúskoti Bóndi Bala Gnúpv. o.v. Hfr. Austurhlíð Hfr. Þjórsárholti 4

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.