Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.1995, Síða 16

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.1995, Síða 16
Manntal 1910 Nú er komið út fy rsta bindi Manntalsins 1910, sem Ætt- fræðifélagið gefur út í sam- vinnu við Þjóðskjalasafn ís- lands og Erfðafræðinefnd með styrk úr Menningarsjóði. B indið nær yfir Skaftafells- sýslur báðar og er alls 284 bls. í bókarlok er nafnalykill rúm- lega 3100 einstaklinga. Enginn, sem áhuga hefur á ættfræði, ætti að láta bókina fram hjá sér fara, en hún kostar aðeins 2800 krónur og fæst hjá: Hólmfríði Gísladóttur formanni Ættfræðifélagsins, sími 91-74689 og Klöru Kristjánsdóttur gjaldkera, sími 91-51138. Einnig er bókin til sölu á fúndum félagsins. Ættfræðifélagið 50 ára Ættfræðifélagið verður 50 ára í febrúar næstkomandi. í því tilefni er stjómin með í undirbúningi veglega hátíðardagskrá sem haldin verður í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, laugardaginn 25. febrúar n.k. Nánar verður skýrt frá hátíðarfundinum í afmælisfréttabréfi í febrúar svo og á janúarfundinum. Fundur verður haldinn í Ættfræðifélaginu fimmtudaginn 26. jan. 1995, kl. 20.30 að Hótel Lind, Rauöarárstíg 18 Dagskrá: 1) Tómas Helgason prófessor talar um afkomendur systkinabama 21 jS » 3) Manntal 1910 Húsið opið frá kl. 19.30 til bókakynningar o. fl. Stjórnin

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.