Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.1995, Page 13

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.1995, Page 13
fyrirspurnir - fyrirspurnir - fyrirspurnir - fyrirspurnir - fyrirspurnir - Hvaðan er myndin? Sigríður Guðmundsdóttir Stigahlíð 10, 105 Reykjavík sendir Fréttabréfinu þessa mynd og væntir aðstoðar lesenda við að hafa upp á kirkjustaðnum. "Mér fmnst að hún muni vera af suður- eða vesturlandi". C------------ 'N Til lesenda: Heldur hefur dregið úr bréfum frá félagsmönnum með greinum, fyrirspurn- um og svörum til Fréttabréfsins hver svo sem ástæðan er. Aðeins með ykkar hjálp verður Fréttabréfið fjölbreytt og skemmtilegt og með því að deila með öðrum margvíslegri vitneskju um einstaklinga og ættir, sem þið búið yfir, getið þið orðið að ómetanlegu liði. S____________________________________________________________________) Frá Grenivík kemur eftirfarandi bréf: Góðir félagar. Mig langar til að biðja um upplýsing- ar um nokkra einstaklinga ef einhver vildi vera svo góður að hjálpa mér. 1. Árný Brynjólfsdóttir f. um 1780 barnsmóðir Björns Björnssonar f. 1762 í Hléskógum í Grýtubakka- hreppi, Hallgrímssonarf. 1729 d. 29. 12.1814, hreppstjóra í Hléskógum. Bam Árnýjar og Björns var Jóakim Björnsson f. um 1808 áLómatjöm d. 11.3.1887 á Kussungsstöðum í Fjörð- um. 2. GuðnýSvanlaugsdóttirf.um 1844 kona Jóakims Jóakimssonar f. 10.2. 1844 á Kussungsstöðum. 3. Hólmfríður Guðnadóttir f. um 1868 kona Hallgríms Árna Gunn- laugssonar f. 20.5.1860 að Skugga- björgum í Deildardal d. 7.7.1945 á Raufarhöfn. 4. Kristín Guðnadóttir f. 1845 í Guðnabæ í Hafnarfirði kona Bene- diktsJóhannessonarf. 1842áBreiða- bólsstað í V.-Hún. d. 1904 í Álfsnesi í Kjalameshreppi. Eitt barna þeirra var Jóhannes, sem ég hef engar upp- lýsingarum. Með fyrirfram þökkum. Árni Dan Armannsson Túngötu 21 610 Grenivík. sími: 96-33189 ( 1 r Fvrirspum í Fréttabréfið Niðjatal Ás (hjáleiga) í Helgafellssveit 1855 Kristínar Ólafsdóttur Ólafur Brynjólfsson 34 ára bóndi Narfeyrarsókn frá Vatnsenda Ingibjörg Jónsdóttir 33 ára kona hans Helgafellss. og Áma Ámasonar Valgerður Ólafsdóttir 9 ára dóttirþeirra Reykhólasókn frá Breiðholti Elimundur Ólafsson 5 ára sonurþeirra Skarðssókn kom út í desember 1993. JónÓlafsson 1 árs sonurþeirra Helgafellssókn Ritið er til sölu í Frímerkja- Kristín Ólafsdóttir f. 23. júní 1856 (ég veit eitthvað um niðja húsinu, Bókhlöðustíg 2 hennar). (gengið inn frá Laufásvegi), Getur einhver sagt mér um niðja þessara systkina? sími 91-11814 Ef svo er þá skrifið til Fréttabréfs Ættfræðifélagsins. Þorsteinn Kjartansson V J 13

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.