Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.1995, Side 10

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.1995, Side 10
1872,d.28.maí 1909.Hansvarsonur hjónanna Jóhannesar Hansen úr Kirkjubö, f. 22.sept. 1846, d. 14.júní 1909, og Agústu Nicolinu Súsönnu Samuelsdatter, f. 26.maí 1844, d. 23.sept. 1919. Þau Guðrún og Hans munu hafa gengið í hjónaband snemma árs 1899, og fyrsta barn þeirra, Jóhannes, fæð- ist í janúar árið eftir, annar sonur, Jón, fæðist tveimur árum síðar eða 1902 og svo dóttirin Guðrún Mar- grét 1904, en hún mun vera skírð í höfuðið á tvíburasystrum Guðrúnar J. Hansen, þ.e.Guðrúnu langömmu og Margréti á Strönd. Þar með leið- réttist enn ein villan í 2.bindi Víkings- lækjarættarinnar bls.81. þ.e.a.s. böm Guðrúnar voru þrjú en ekki tvö og aldursröðönnurenþargetur. Hjóna- bandið var farsælt en stutt, þ ví 28 .maí 1909 lést Hans á heimili þeirra í Tórshavn, faðir hans lést einnig á heimili Guðrúnar rétt rúmum hálf- um mánuði síðar eða 14.júní 1909. Þrátt fyrir ýmisskonar erfiðleika, eftir fráfall Hans, lét hún ekki bugast og þraukaði áfram. Hún var orðlögð fyrir hjálpsemi við þá sem minna áttu og minna máttu sín. Guðrún var lág vexti en að sögn þeirra sem til þekktu afar kná. Það þótti undmm sæta að sjá þessa smávöxnu konu þeysast um á hestum og bera sig betur en margur karlinn og fór töluvert orð af henni fyrir það. Eftír að dóttír hennar, Guðrún Margrét, kvæntist og settist að í Bö við Sörvágsfjörð á Vaagey, bjó hún þar þangað til að hún fór á elliheimili í Tórshavn, en þar lést hún í hárri elli 4.mars 1957. AFKOMENDUR GUÐRÚNAR J. HANSEN JÓHANNES. 1 a Jóhannes Hansen, f. 28.01.1900, d.24.01.1987. Kvæntist [G.27.05. 1922] Helenu P.S. Hansen (fædd Debess), f. 21.05.1902, d. 28.10.1959. Jóhannes var skipstjóri á yngri ámm en hætti að mestu sjómennsku eftirað hann kvæntist, og gerðist útgerðar- og fiskikaupmaður. Þá kaupmennsku stundaði hann m.a. á stríðsámnum 1940-1945. Fyrir stríðvarhannlengi vel eini fiskikaupmaðurinn í Tórs- havn. Einnig rak hann um tíma versl- un með mat- og útgerðarvörur. Vegna þekkingar sinnar á straumum og siglingaleiðum viðFæreyjar var hann oft fenginn til að lóðsa skip milli hafnaáEyjunum. Hann gerðist verk- stjóri hjá Sameinaða Gufuskipa- félaginu, DFDS, og starfaði við það þar til hann varð rúmlega 70 ára. A níræðisaldri hóf hann “skipamodel”- smíðar og vakti það mikla athygli, þar sem skipin voru vel gerð og það af manni á þessum aldri. Börn þeirra voru: Hansa, Poul Debess, Poula Oluffa, Gunnleiv, Mary Sofia, Gunnleiv og Erna. 2a Hansa Hansen, f. 17.06.1922. Maki [G.08.11.1952] Osvald Han- sen, f. 06.03.1922. Börn: Gunnieyg Deana og ÓIi Regin. 3a Gunnleyg Deana Grönbæk (fæddHansen), f. 12.09.1953. Maki [G.27.12.1976] Gunner Grönbæk, f. 11.09. 1951, Skjern Danmörku. Börn: Birgith, Elisabeth og Julian. 4a Birgith Grönbæk, f. 27.03.1972. 4b Elisabeth Grönbæk, f. 16.08. 1982. 4c Julian Grönbæk, f. 04.08.1987. 3b ÓIi Regin Hansen, f. 04.02.1956. Maki [G.26.07. 1980] Jenny Hansen, f. 07.02.1957. Börn: Fríða, Beinta og Helena. 4a Fríða Hansen, f. 07.04.1981. 4b Beinta Hansen, f. 21.01.1985. 4c Helena Hansen, f. 01.02.1993. 2b Poul Debess Hansen, verkstjóri, f. 06.12.1923. Maki [G.03.01.1948] Magnhilda Maria Karolina Hansen, (fædd Andreasen), f. 17.11.1920. Em þau búsett í Tórshavn. Börn; Helena, Elinborg Emmily, Jóannis Gunnleiv og Emi Frida. 3a Helena Weihe (fæddHansen), f. 29.02.1948. Maki [G.04.03 1 9 6 7] Johan Petur Weihe, f. 15.05.1943. Börn: Sólrún, Sonjaog Eyðun. 4a Sólrún Weihe, f. 15.03.1965. 4b Sonja Weihe, f. 09.06.1970. Hennar barn: Gunnvá. 5a Gunnvá Weihe, f. 04.02.1993. 4c Eyðun Weihe, f. 22.12.1979. 3b Elinborg Emmiiy Mouritsen (fædd Hansen), f. 27.04.1950. Maki [G.01.05.1971 ]Poul Jákup Karbech Mouritsen, f. 18.05.1947. Börn: Heðin, Beinta Karbech, Gunnar Karbech og Magni Kar- bech. 4a Heðin Mouritsen, f. 22.12.1967. 4b Beinta Karbech Mouritsen, f. 04.09.1973. 4c Gunnar Karbech Mouritsen, f. 18.09.1982. 4d Magni Karbech Mouritsen, f. 30.11.1990. 3c Jóannis Gunnleiv Hansen, f. 20.06.1956. 3d Emi Frida Joensen (fædd Hansen), f. 24.01.1958. Maki [G.26.03.1988] Mourits Nicolas Mohr Joensen, f. 19.07.1960. Böm: Tóra (kjördóttir hans), Páll Mohr og Malan Mohr. 4a Tóra Joensen, f. 12.03.1975. 4b Páll Mohr Joensen, f. 29.06.1986. 4c Malan Mohr Joensen, f. 18.07.1989. 2c Poula Oluffa Meyer (fæddHan- sen), f. 25.02 1925. Maki [G.27.10. 1951 ]Kaj ViIhelmMeyer, skipstjóri, f.07.03.1925. Þau em búsett áTvpr- oyri, Suðurey. Börn: Herfríð, Vilhelm og Katrin. 3a Herfríð Vang (fædd Meyer), f. 22.02.1952. Maki [G.06.05.1977] Thormann Vang, f. 19.08.1953. Böm: Mortan Thormann, Óluva Karin og Magnar Kári. 4a Mortan Thormann Vang, f. 30.01.1977. 4bÓluvaKarinVang,f. 02.08.1980. 4c Magnar Kári Vang, f. 11.02. 1992. 3b Vilhelm Meyer, f. 06.03.1955. Maki [G.08.07.1986] Pederbjörg Guðrún J. Hansen 10

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.