Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.1995, Page 5

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.1995, Page 5
34 ára. í skiptagerð eftir föður 1811 er hún sögð ómagi í Grímsnesi. 4. Margrét Jónsd. f. 14. okt. 1771 Hömrum. Hfr. víða, d. 2. júlí 1846 Litlu-Reykjum Hraungerðishr. Maki: Guðmundur f. 1766 d. 1846 Einarsson f. 1727 bónda Jaðri o.v., Magnússonar bónda s.st. 1729 Ein- arssonar. Kona Einars Magnússonar og móðir Guðmundar var Jórunn f. 1728 d. 1777Guðmundsdóttirbónda Kóps vatni Þorsteinssonar (Jórunn var fyrri kona Einars). Guðm. Einarsson bjó á þessum jörðum: Minna-Hofi, Unnarholtskoti, Jaðri, Hamarsholti, Oddgeirshólum, Litlu-Reykjum. Börn Margrétar og Guðmundar, sem upp komust: Málfríður bústýra Jóns Þorsteins- sonar í Hagakoti Holtum. Eiríkur bóndi Litlu-Reykjum. Fyrri kona: Solveig Magnúsdóttir frá Efri- Gegnishólum. Seinni kona: Helga Einarsdóttir lfá Gröf Hrunamanna- hreppi, ekkja Einars Helgasonar Starkarhúsum. Einar bóndi Klængsseli Flóa. Kona: Halldóra Magnúsdóttir f. Ártúnum Oddasókn, alsystir Solveigar ný- nefndrar. 5. Gísli Jónsson f. 22. nóv. 1775 Sveinavatni. Vinnumaður hjá föður 1795-1796, Oddgeirshólum 1801, BárHraung. 1816 (Telur sig fæddan á Ormsstöðum Gnmsnesi). V ar vinnu- maður Vestra-Geldingaholti ffá 1817, en síðast Bala Gnúpv. Hann dó 12. ág. 1827. 6. Gunnhildur Jónsd. f. 26. marz 1787 Lambhúskoti. Öryrki. Varð blind í bólunni líklega á 1. ári. Hún dvaldi á þessum stöðum (Þetta mun þó ekki vera tæmandi upptalning): Heima á Minna-Hofi 1801, Torfa- stöðumBisk. 1816,FossiHrun. 1819, Unnarholti, BalaGnúpv. -1835-1840- (bróðir hennar bjó þar) Stóra-Núpi - 1845-1855-, Ásum 1860, síðast Ham- arsheiði d. 25. maí 1866.1 registri við Þjóðsögur Jóns Árnasonar II. útg. er Gunnhildur sögð hafa dáið í Unnar- holti, en það er ekki rétt. Gunnhildur var fróð. Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi byrjaði snemma að viða að sér fróðleik um Gnúpverja á seinni hluta 18. aldar og fyrri hluta 19. aldar. Sú vitneskja nýttist Br. J. vel við ritun bókarinnar: Sagan af Þuríði formanni og Kambs- ránsmönnum. Meðal beztu heimildarmanna Br. J. voru frændkonur hans, systurnar Gunnhildur og Þóra Jónsdætur. Gunnhildar er getið sem heim- ildarmanns í ritinu: Islenzkar gátur, þulur og skemmtanir. Ennfremur er hún heimildarmaður að mörgum þjóð- sögum í safni Jóns Árnasonar. Sjá registur yfir Þjóðsögur J.Á. II. útg. 7. Jón Jónssonf. 19.ág. 1789 Lamb- húskoti bóndi Bala og Þrándarholti d. 28. des. 1847 Þrándarholti. Kona: Vigdís f. 1798 d. 1859 Gísla- dóttir bónda Hæli Gamalíelssonar. Böm, sem upp komust: Jón bóndi Kvíadal Grindavík kvænt- ur Vilborgu Einarsdóttur ff á Laxárdal. Gesturbóndi Sandlækjarkoti kvæntur Þóru Bjarnadóttur frá Sandlæk. Valgerður, konaBjarnaHafliðasonar Hópi, Grindavík. Elísabet, kona Guðm. Vigfússonar Seljatungu Flóa. Svanhildur kona Ingimundar Jó- hannssonar, Súluholti Flóa. Helga, kona Magnúsar í Vestra-íra- gerði Stokkseyri Einarssonar í Klængsseli Guðmundssonar. 8. Þórunn Jónsdóttir f. 6. júlí 1792 Háholti hfr. Austurhlíð Gnúpv. d. 10. marz 1880 Seljatungu. Maki 1832: Þorsteinn Rögnvaldsson frá Ásum f. 1815 d. 23. júlí 1843. 9. Þóra Jónsdóttir f. 6. ág. 1794 Háholti hfr. Þjórsárholti o.v. d. 25. okt. 1889 Miklaholti Bisk. Maki: Jón Ólafsson bóndi Þjórsárholti svo Bræðratungu. Börn, sem upp komust: Guðrún kona Guðmundar Pálssonar Miklaholti. Helga, kona Jóns Bergsteinssonar Stóra-Moshvoli, Hvolhreppi Rang. Nikulás bóndi Miklaholti kvæntur Guðrúnu Jónsdóttur, bónda Einholti, ívarssonar. Jónas drukknaði 23 ára. Ólafur bóndi Reykjakoti Bisk. kvænt- ur Sigríði Eiríksdóttur bónda Skálholti svo Böðmóðsstöðum Jónssonar. Um Jón Ólafsson í Þjórsárholtiog nágranna hans, Nikulás f. 1786 d. 16. sept. 1825 bónda Minna-Hofi, Páls- son mynduðust útilegumannasögur. Þeir fóru til grasatekju og álftaveiða á Gnúpverjaafrétt. Br. J. frá Minna-Núpi skrásetti frásögn um þá félaga. Er hún prentuð í riti Br. J. Tillag til alþýðlegra fornfrœða (Rvík 1953). Þar segir s vo m.a.: "Jón sagði aldrei frá neinu, en þykktist jafnan, þegar hann heyrði fullyrt, að engir útilegumenn vœru til, og sagt er, að hann hafi boðizt til að sýna þá, efeinn maðurfœri með sér, en ekki fleirum, en það þáði enginn." Frásögn um þá Jón og Nikulás er ennfremur í Þjóðs. J.Á. Maður er nefndur Bjarni Sveinsson. Hann varfæddurum 1770 í Vogum Vatnsleysuströnd. Árið 1816 var hann bóndi að Fossum Bergstaðasókn A-Húnav. Hann dó 22. jan. 1855 aðSteináBólstaðarhlíðarhr. Bjarni er heimildarmaður að útilegumannasögu heldur hroðalegri, sem prentuð er í Þjóðs. J.Á. Tími þeirrar sögu er iok móðuharðinda. Vettvangur sögunnar er Biskupstungnaafréttur. Bjarni Sveinsson var þar í för í eftirleit þá unglingur og tveir bændur úr Bisk- upstungum, sem nefndir eru Jón og Nikulás. Jón var nokkuð við aldur. í registri við Þjóðsögu J.Á. II. útg. er saga þessi tengd Gnúpverjunum Jóni Ólafssyni og Nikulási Pálssyni. Nikulás var fæddur 1786, eða sama árið og sagan á að hafa gerzt, en Jón var fæddur nokkrum árum síðar. /-------------------;------------------------------------------------------------------------\ Manntöl Ættfræðifélagsins 1801,1816 og 1845 eru fáanleg öll saman á 15.000 krónur eða manntölin 1801 og 1845 á 14.000 krónur. Bækurnar má panta í póstkröfu hjá formanni félagsins, Hólmfríði Gísladóttur, hs. 91-74689 og Klöru Kristjánsdóttur gjaldkera, hs. 91-51138. Einnig er hægt að fá einstök bindi. Þá eru aðeins örfá eintök til af ritinu íslenzk mannanöfn, verð aðeins 1000 krónur. V____________________________________________________________________________________________/ 5

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.