Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2006, Blaðsíða 1

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2006, Blaðsíða 1
FRETTABREF 'ÆTTFRÆÐIFÉLAGSINS ISSN 1023-2672 1. tbl. 24. árg. - janúar 2006 Dr. phil Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður var mikilvirkur ættfræðingur, rithöfundur og útgefandi. Ragnar Olafsson rekur hér ættir þessa mikla fræðimanns sem átti hvað drýgstan þátt í því að manntalið 1703 var dregið fram í dagsljósið í byrjun síðustu aldar, eftir að það hafði legið 136 ár í gieymsku, og flutt heim til Islands. Meðal efnis í þessu blaði: Ragnar Ólafsson: Dr. phil Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður og œttfræðingur Þór Magnússon: Árátta sem lét mig aldrei í friði Guðjón Óskar Jónsson: Klippt og skorið Langmœðgnatal Finnboga ríka á Galtalœk Svar við fyrirspurn Alfífa, Gratíana, Ragúel, Brimar.......... Nokkrar viðbœtur við Hjarðarfellsœtt Fyrirspurn um ísleif Bjarnason http://www.vortex.is/aett

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.