Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2006, Blaðsíða 8

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2006, Blaðsíða 8
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í janúar 2006 Sigríður Finnboga- dóttir, seinni kona Jóns Þorkelssonar. Þau áttu saman dótturina Matt- hildi. Tjaldanesi, Saurbæjarhr. Dalasýslu. - Þorbjörg Jónsdóttir, f. (1720), Húsfreyja. 8 Bjami Pétursson, f. 1613, d. 1693, Sýslumaður á Staðarhóli, Dalasýslu. - Guðrún Torfadóttir., f. (1620), Húsfreyja. 9 Pétur Pálsson, f. (1570), d. 1621, Sýslumaður í Strandasýslu.Bjó á Staðarhóli, Dalasýslu. - Þorbjörg Bjamadóttir, f. 1575, Húsfreyja að Staðarhóli. 10 Páll Jónsson, f. (1538), d. 10. apríl 1598, Nefndur „Staðarhóls-Páll“. Sýslumaður á Staðarhóli, Dalasýslu og á Reykhólum, Barðastr.sýslu. - Helga Aradóttir, f. um 1538, Húsmóðir á Staðarhóli. 37. grein 6 Ingveldur Bjamadóttir, f. (1670), d. 1737, Hús- freyja. 7 Bjarni Bjamason, f. 1639, d. 1723, Bóndi og lögsagnari á Arnarbæli á Fellsströnd, Dalasýslu. - Guðný Hákonardóttir (sjá 63. grein) 38. grein 6 Hólmfríður Þórðardóttir, f. (1670), Húsfreyja. 7 Þórður Þorláksson, f. (1630), Prestur á Undirfelli í Vatnsdal, A-Hún. - Þóra Pálsdóttir (sjá 64. grein) 8 Þorlákur Þórðarson, f. (1600), Lögréttumaður á Marðamúpi í Vatbsdal og Stóru-Borg, Húnav.- sýslu. - Sólveig Bjömsdóttir (sjá 65. grein) 9 Þórður Þorláksson, f. 1540 (?), Bóndi á Marðarnúpi, Vatnsda-^A-Húnav.sýslu - Gunnhildur Þorláksdóttir (sjá 66. grein) 10 Þorlákur Hallgrímsson, f. 1500, Prestur að Stað í Hrútafirði og Mel (Melstað) V-Húnav,s. - Helga Jónsdóttir, f. um 1500, Húsfreyja á Auðunnarstöðum, Víðidal, Húnav.sýslu. 39. grein 7 Guðný Jónsdóttir, f. (1630), d. 1679, Húsfreyja. 8 Jón Steindórsson, f. 1609, d. 18. febr. 1672, Bóndi og lögréttumaður á Knerri í Breiðuvík, Snæfells- nesi. - Sólveig Guðmundsdóttir (sjá 67. grein) 9 Steindór Gíslason, f. (1580), d. 1668, Sýslu- maður á Knerri, Snæfellsnesi. - Guðrún Einars- óttir (sjá 68. grein) 10 Gísli Þórðarson, f. 1545, d. 1619, Lögmaður sunnan og austan.Bjó að Innra-Hólmi, Borgarfj,- sýslu. - Ingibjörg Amadóttir, f. (1550), Lög- mannsfrú í Innri-Hólmi, Borgarfj.sýslu. 40. grein 8 Úlfhildur Jónsdóttir, f. 1610, d. 1694, 9 Jón Oddsson, f. (1570), Síðari maður Þórdísar. Bjó í Reykjavík. - Þórdís Hinriksdóttir, f. (1570). 10 Oddur Oddsson (sjá 23-10) 41. grein 9 Guðrún Þórhalladóttir, f. (1580), Síðari kona Hallkels. 10 Þórhalli Oddsson, f. (1555), Getið 1586 og 1603. 42. grein 7 Guðrún Isleifsdóttir, f. 1645, Húsmóðir á Kálfa- felli. 8 ísleifur Magnússon, f. (1615), Bóndi á Höfða- brekku í Mýrdal. Lögréttumaður, getið 1663-1669. - Helga Erlendsdóttir (sjá 69. grein) 9 Magnús Eiríksson, f. (1575), Bóndi á Kirkjulæk í Fljótshlíð. - Kristín Amadóttir (sjá 70. grein) 10 Eiríkur Eyjólfsson, f. um 1540, d. um 1600, Bóndi í Eyvindarmúla,Fljótshlíð, Rangárv.sýslu. Fyrri maður Ólafar,- Ólöf Nikulásdóttir, f. (1545), Húsmóðir í Ey vindarmúla 43. grein 8 Guðný Pálsdóttir, f. (1610), Húsmóðir á Kálfafellsstað. 9 Páll Erasmusson, f. um 1566, Prestur í Hrepp- hólum - Halldóra „yngri“ Amadóttir (sjá 71. grein) 10 Erasmus Villadtsson, f. um 1520, Prestur Görðum og Odda. Faðir hans var frá Þýskalandi. - Helga Gísladóttir, f. um 1540, Húsmóðir á Breiðabólstað. 44. grein 9 Sigríður Jónsdóttir, f. (1575), Húsmóðir í Bæ í Bæjarsveit. 10 Jón Egilsson, f. (1545), d. 1619, Prestur í Stafholti, Mýrasýslu frá 1571 - Valgerður Halldórsdóttir, f. um 1550, Húsmóðir í Stafholti. Gift 1571. 45. grein 8 Gróa Hallsdóttir, f. (1595), d. 1672, Húsmóðir í Vallanesi, S-Múl. Seinni kona Ama. 9 Hallur Högnason, f. (1560), d. 1608, Prestur í Kirkjubæ í Hróarstungu, N-Múl. Kona hans hét Þrúður eða Jarþrúður. - Jarðþrúður, f. (1560), Húsfreyja. (eða Þrúður) http://www.vortex.is/aett 8 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.