Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2006, Blaðsíða 23

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2006, Blaðsíða 23
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í janúar 2006 Jónsson og kona hans Jósefína Ragnheiður Jóhannesdóttir. Bls. 79: Una Indriðadóttir f. 6. nóvember 1918 í Hafnafirði. Foreldrar Indriði Guðmundsson og Anna Þorláksdóttir. Bls. 83: Anna Illugadóttir f. 17. júlí 1864 á Kljá í Helgafellssveit, dáin 1. desember 1905. Foreldar Illugi Daðason bóndi á Kljá og Staðarbakka og kona hans Guðfinna Jónsdóttir. Bls. 89: Magnea Guðrún Pálsdóttir f. 31. desem- ber 1894 í Götu í Selvogi. Dáin 6. nóvember 1919. Foreldrar Páll Pálsson og kona hans Svanhildur Gísladóttir. Bls. 89: Loftur Halldórsson f. 29. janúar 1918, dó 1938. Bls. 89: Kristín Sveinsdóttir f. 9. apríl 1921 í Stórutungu í Bárðardal í S-Þing. Foreldrar Sveinn Pálsson og kona hans Vilborg Kristjánsdóttir. Bls. 90: Guðfinna Illugadóttir f. 7. september 1867 á Kljá, d. 27.febrúar 1946. Foreldrar Illugi Daðason og kona hans Guðfinna Jónsdóttir. Bls. 91: Halldór Illugason f. 10 febrúar 1874 á Kljá, d. 6. október 1942. Foreldrar Illugi Daðason og kona hans Guðfinna Jónsdóttir. Bls. 92: Jón Sigurðsson f. 12. febrúar 1900, kona hans Karólína Sigurðardóttir f. 9. október 1899 í Vallarhjáleigu, Hvolhreppi, Rang. Foreldrar Sigurður Unason og Geirlaug Guðmundsdóttir. Bls. 103: Guðjón Jónsson f. 2. október 1888 á Öndverðarnesi Snæf. Dáinn 15. janúar 1924 á Hellis- sandi. Foreldrar Jón Jónsson og kona hans Kristjana Sigurðardóttir. Á haustdögum 2005, Hólmfríður Gísladóttir / Fyrirspurn um Isleif Bjarnason ísleifur Bjamason, f. 23. sept. 1844 í Framnesi, Holtamannahr. Rang. d. 1902 ?, var vinnumaður í Hellnatúni 1870. bóndi í Ásmúla 1880 og flytur þangað frá Vælugerði í Flóa, bóndi á Arnarstöðum í Hraungerðishr. 1881 og 82, en flytur vorið 1883 að Köldukinn í Garðahreppi, Gull., en virðist vera kominn í Ásahrepp 1886, því þar fæðist 4. bam hans og Vilborgar Ólafsdóttur, en síðast sem vitað er, var hann samkv. sóknarmannatali í Utskálasókn árið 1900 til heimilis í Kothúsum, Garði, Gull. Hann kemur ekki fram á sóknarmannatali 1901 eða manntali né í skrá yfir brottflutta, eða látna árið 1901 þar í sókn. For.: Bjami Benediktsson, f. 30. sept. 1801 í Framnesi, d. 11. júní 1863 í Framnesi., bóndi í Framnesi í Ássókn, Rang. og k.h. Vigdís Isleifsdóttir, f. 7. júní 1815 á Ásmundarstöðum, Holtamanna- hreppi, Rang, d. 11. nóv. 1890 á Egilsstöðum í Vill- ingaholtssókn, Árn, húsfreyja í Framnesi. ~ Vilborg Ólafsdóttir, f. 16. maí 1858 í Parti í Holtamannahr., Oddasókn, Rang. d. 6. des. 1941 í Reykjavík, bústýra. Var 1888 í Ráðagerði, Holtum, vinnukona í Lindarbæ í sömu sveit 1890 og var með Ólaf son sinn með sér, en flytur frá Lindarbæ í Utskálasókn, Gull, ekki getið um bæjamafn, flytur til Reykjavíkur 1899, frá Kothúsum í Garði og er alltaf með Ólaf með sér, lausakona í Reykjavík 1901 bls. 205. For.: Ólafur Jónsson, f. 8. sept. 1822 í Vetleifsholti, Holtamannahr. Oddasókn, Rang. d. 1. júní 1873, bóndi í Parti, Holtahr. Oddasókn, Rang. og k.h. Margrét Jónsdóttir, f. 25. ágúst 1822 á Hrafntóftum, húsfreyja. Böm þeirra: a) Ólafur ísleifsson, f. 22. sept. 1881 á Arnarstöðum í Hraungerðishr., Árn., d. 22. maí 1924 féll fyrir borð af togaranum Skúla fógeta og drukknaði, háseti, stýrimaður og skipstjóri á togurum. b) Markús ísleifsson, f. 10. febr. 1883 á Amarstöðum, d. 31. mars 1883 á Amarstöðum. c) Friðbjörn Jóhann Isleifsson, f. 13. jan. 1885 á Kaldbak á Álftanesi, Gull. d. 19. febr. 1953 í Hafnarfirði. d) Markús ísleifsson, f. 21. ágúst 1886 í Vetleifs- holti, Holtum Rang., d. 24. jan. 1971 í Hafnarfirði. Ég tek það fram að eftir að ísleifur flutti að Köldukinn í Garðahreppi, þá hefi ég ekki rakið hans feril nákvæmlega, en það er öruggt að hann er skráður í sóknarmannatali Utskálasóknar 1899 og 1900 og hefi ég ekki fundið hvað af honum varð eftir það. Ef einhver veit eitthvað um téðan Isleif, eftir að árinu 1900 lýkur, þá eru upplýsingar um það vel þegnar. Einar Ingimundarson Brekkubraut 13 - 230 Keflavík sími: 421-1407 netfang: einaringim@ simnet.is Fréttabréf Ættfræðifélagsins mun nú koma út tvisvar á vormisseri og tvisvar á haustmisseri. Miðað er við textaskil 1. janúar, 1. mars, 1. september og 1. nóvember. http://www.vortex.is/aett 23 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.