Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2006, Blaðsíða 6

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2006, Blaðsíða 6
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í janúar 2006 Sr. Þorkell Eyjólfsson, faðir Jóns Þorkelssonar, var prestur m.a. á Borg og Staðastað. síðast (1630) í Laugamesi. - Guðrún Þórhalla- dóttir (sjá 41. grein) 10 Stefán Hallkelsson, f. (1520), d. 1585, Prestur í Laugardælum 1542-1585. 19. grein 6 Guðný Guðmundsdóttir, f. 1678, Húsmóðir á Kálfafellsstað í Suðursveit. 7 Guðmundur Þórðarson, f. (1648), d. 1696, Bóndi á Kálfafelli. - Guðrún ísleifsdóttir (sjá 42. grein) 8 Þórður Guðmundsson, f. (1600), d. 1659, Prestur á Kálfafellsstað, A-Skaft. - Guðný Pálsdóttir (sjá 43. grein) 9 Guðmundur Guðmundsson, f. um 1570, d. 1618, Bóndi að Norðtungu í Þverárhlíð, Mýrasýsluog Bæ í Bæjarsveit Borgarfj.sýslu. Drukknaði undan Seltjamarnesi. Lögréttumaður. - Sigríður Jónsdóttir (sjá 44. grein) 10 Guðmundur Hallsson, f. um 1540, Lögréttu- rnaður í Þverárþingi. Getið 1570-1601. - Ást- ríður Ásgeirsdóttir, f. (1545), Húsmóðir í Norð- tungu (?). Fyrri kona Guðmundar. 20. grein 7 Ingibjörg „yngri“ Ámadóttir, f. (1621), Hús- móðir í Þingmúla. 8 Árni Þorvarðsson, f. (1580), d. des. 1635, Prestur í Vallanesi á Völlum, S-Múl. - Gróa Hallsdóttir (sjá 45. grein) 9 Þorvarður Magnússon, f. (1550), Prestur í Vallanesi, S-Múl. frá 1573. Á lífi 1614. - Ingibjörg Árnadóttir (sjá 46. grein) 10 Magnús Þorvarðarson, f. (1505), d. (1530), Bóndi og lögréttumaður, Njarðvík, Borgarfirði eystra, Norður-Múlasýslu. - Ingibjörg Einarsdóttir, f. (1525), Húsmóðir á Urriðavatni í Fellum. 21. grein 8 Guðrún Einarsdóttir, f. (1585), Húsmóðir að Þingmúla. Gift 1610. 9 Einar Sigurðsson, f. 1538, d. 15. júlí 1626, Prestur og sálmaskáld í Heydölum (Eydölum), S-Múl. - Olöf Þórarinsdóttir (sjá 47. grein) 10 Sigurður Þorsteinsson, f. um 1500, d. 1562, Prestur að Nesi Aðalreykjadal og Þóroddstöð- urn, S-Þing. Síðast í Grímsey. - Guðrún Finn- bogadóttir, f. (1500), Húsmóðir á Þóroddsstað. 22. grein 7 Kristín Jakobsdóttir, f. (1630), Húsmóðir í Innri- Njarðvík. 8 Jakob Helgason, f. (1590), Bóndi á Þorkötlu- stöðum í Grindavík. - Guðríður Jónsdóttir (sjá 48. grein) 9 Helgi Úlfhéðinsson, f. (1555), Bóndi á Þorkötlu- stöðum. - Margrét Ketilsdóttir (sjá 49. grein) 23. grein 8 Guðbjörg Oddsdóttir, f. (1590), Húsmóðir á Hvaleyri. 9 Oddur Oddsson, f. 1565, d. 16. okt. 1649, Prestur á Reynivöllum í Kjós. - Sigríður Ólafs- dóttir, f. (1570). 10 Oddur Oddsson, f. (1530), Bóndi í Nesi í Selvogi,Árn.Lögréttumaður, getið 1563-1587. 24. grein 9 Guðrún Hjálmsdóttir, f. (1560), Húsmóðir á Stað í Grindavík. 10 Hjálmur Ólafsson, f. (1530). 25. grein 9 Guðrún Snorradóttir, f. (1540), Húsmóðir á Lundi. Seinni kona Snorra. 10 Snorri Jónsson, f. (1495), Prestur í Miklaholti. - Ásta Jónsdóttir, f. (1510). 26. grein 4 Ástríður Ingimundardóttir, f. 1752, d. 1825, Húsfreyja. 5 Ingimundur Magnússon, f. 1716, d. 1790, Bóndi, Byggðarhorni, Laugardælahreppi, Árnessýslu. - Gyðríður Ólafsdóttir (sjá 50. grein) 6 Magnús Magnússon, f. 1681, Bóndi á Selfossi og Kotferju, Ámessýslu. - Sólveig Sveinsdóttir (sjá 51. grein) 7 Magnús Pálsson, f. 1654, Bóndi á Dísarstöðum og Stóru-Sandvík, Árnessýslu. - Æsa Þorleifsdóttir, f. 1654, Húsfreyja. 27. grein 5 Ingibjörg Grímsdóttir, f. 1725, Húsfreyja. 6 Grímur Þorvaldsson, f. 1698, Bóndi í Þormóðsdal, Mosfellssveit. 7 Þorvaldur Teitsson, f. 1668, Bóndi á Lágafelli, Mosfellssveit. - Ingibjörg Jörundsdóttir (sjá 52. grein) http://www.vortex.is/aett 6 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.