Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2006, Blaðsíða 22

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2006, Blaðsíða 22
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í janúar 2006 Nokkrar viðbætur við Hjarðarfellsætt Bls. 17: Kristín Guðmundsdóttir dó 10. október 1881 í Dal í Miklaholtshreppi. Bls. 18: Kristólína Þórunn Kristjánsdóttir dó 23. janúar 1919 á Garðsenda í Eyrarsveit. Bls. 20: Sonur Bjarghildar, Sævar, f. 27. júlí 1949 í Stykkishólmi, ættleiddur af Hallgrími Jónssyni og Sigríði Sigurðardóttur Bls. 22: Sigríður Jóna Kristjánsdóttir f. 30. maí 1944 í Villingaholti í Flóa. Foreldrar Krisján Jónsson og Gréta Svanlaug Jónsdóttir. Bls. 22: ísak Þórir Viggóson f. 31. desember 1935 í Reykjavík, foreldrar Viggó Jóhannesson og Rebekka Isaksdóttir. Bls. 22: Þorbjörg Ragna Pálsdóttir f. 9. ágúst 1904 í Reykjavík, foreldrar Páll Friðriksson og kona hans Margrét Ámadóttir. Bls. 23: Rakel Helgadóttir f. 9. júní 1909 í Skíðsholti í Hraunhreppi í Mýr. Foreldrar Helgi Eggertsson og Jóna Jóhannsdóttir. Bls. 23: Karítas Jóhanna Bjarnadóttir f. 15. nóvember 1921 í Hólakoti í Viðvíkursveit, Skag. Foreldrar Bjami Jóhannsson og Þóra Jónsdóttir. Bls. 42: Helga Erlendsdóttir, maður hennar Magnús Jóel Eyjólfsson f. 9. maí 1840 í Dagvarðar- nesi í Skarðstrandahr. Dal. Foreldrar hans Eyjólfur Eyjólfsson úr Strandasýslu og kona hans Anna Bjamadóttir úr Húnavatnssýslu. Bls. 43: Jón Erlendsson dó 29. júlí 1939 í Reykjavík og kona hans Sigríður Daníelsdóttir f. 6. desember 1854 í Grísatungu í Borgarfirði, d. 20. júní 1944. Foreldrar Daníel Sveinsson og Kristbjörg Ólafsdóttir. Bls. 43: Kristbjörg Jónsdóttir dó 1. júlí 1958 í Reykjavík. Bls. 44: Magnús Erlendsson dó 28. mars 1924 í Reykjavík. Bls. 45: Hansína Ingibjörg Jóhannesdóttir f. 19. nóvember 1891 á Hömrum í Eyrarsveit. Foreldrar Jóhannes Bjarnason bóndi í Vindási og Hildur Helgadóttir, þá húskona á Hömrum. Bls. 48: Þóra Jóhannsdóttir dáin 3. ágúst 1965. Bls. 55: Anna Sigríður Einarsdóttir f. 30. júlí 1911 í Litla-Melstað í Reykjavík. Foreldrar Einar Sigurðs- son og kona hans Sigríður Rósa Kristjánsdóttir. Bls. 55: Guðrún Sighvatsdóttir f. 1806 á Ausu í Borgarfirði. Dáin 16. mars 1860 í Króksholti í Eyjahreppi. Foreldrar Sighvatur Jónsson bóndi á Bóndhól í Borgarfirði og Ambjörg Ásbjörnsdóttir. Bls. 56: Kristján (heitir ekki Finnur) Jónsson f. 29. janúar 1833 í Straumfjarðartungu í Miklaholts- hreppi í Hnappadalssýslu. Dáin 13. júlí 1899 í Eið- húsum. Foreldrar Jón Sturlaugsson og kona hans Kristín Jónsdóttir. Bls. 56: Þórður Kristjánsson dó 22. júlí 1943 í Reykjavík. Bls. 56: Ingibjörg Ásthildur Þórðardóttir, bams- faðir hennar Olafur Jónsson f. 12. maí 1892 í Dalkoti í Kirkjuhvammshreppi í Húnavatnssýslu, dáinn 30. desember 1967 á Vífilsstöðum. Foreldrar Jón Mars Jósefsson bóndi í Dalkoti og Sigríður Ingibjörg Ólafsdóttir. Bls. 59: Herdís Jónsdóttir f. 5. október 1827 á Amórsstöðum í Helgafellssveit, d. 19. júlí 1894 á Isafirði. Foreldrar Jón Jónsson og kona hans Ragn- hildur Jónsdóttir. Bls. 63: Pétur Magnús Björn Bjarnason f. 26. ágúst 1915, d. 31. janúar 1919 á ísafirði. Bls. 65: Bjarni Karvel Ragnarsson f. 24. janúar 1964. Bls. 68: Anna Svandís Jónasdóttir f. 1859 í Malarbúð á Öndverðarnesi. Foreldrar Jónas Gríms- son og kona hans Ágústína Jónsdóttir. Bls. 68: Steinunn Jónsdóttir húsfreyja á Naustum f. 19. mars 1888 á Kvemá í Eyrarsveit. Foreldrar Jón Bjarnason, síðar bóndi á Mýrum, og Hildur Helgadóttir, þá húskona á Kvemá, þau voru ekki hjón. Bls. 69: Svava Hjartardóttir f. 15. nóvember 1913 í Reykjavík, d. 30. janúar 1917. Bls. 73: Lárus Elíasson dó 29. maí 1937 í Stykkishólmi. Kona hans Kristín Guðmundsdóttir f. 25. febrúar 1862 á Ámýmm í Helgafellssveit, dó 10. desember 1947 í Stykkishólmi. Foreldrar Guð- mundur Jóhannesson og kona hans Guðný Jóns- dóttir, Sturlaugssonar. Bls. 73: Guðmunda Friðsemd Jónasdóttir f. 30. október 1921 í Keflavík í Neshreppi Ytri. Foreldrar Jónas Guðjónsson og Hansína M. Hansdóttir. Bls. 74: Jóhanna Lárusdóttir f. 16. maí 1952 í Stykkishólmi, d. 20 maí 1952. Bls. 77: Linda Gestsdóttir f. 2. júlí 1945 í Reykjavík, d. 9. október 1945. Bls. 77: Bjarni Jóhannes Bergmannsson f. 27. maí 1959 í Stykkishólmi, d. 18. febrúar 1968. Bls. 78: Helga Anna Pálsdóttir f. 6. nóvember 1892 í Nýjubúð í Beruvík í Snæf. Foreldrar Páll Daníelsson og kona hans Matthildur Guðmunds- dóttir. Bls. 78: Jóna Anna Bjömsdóttir f. 6. apríl 1905 í Gálutröð í Eyrarsveit. Foreldar Bjöm Bergmann http://www.vortex.is/aett 22 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.