Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2006, Blaðsíða 10

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2006, Blaðsíða 10
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í janúar 2006 sýslu - Steinunn Jónsdóttir, f. um 1550, Hús- móðir á Ökrum á Mýrum. 57. grein 8 Halldóra Jónsdóttir, f. 1636, d. 19. maí 1668, Húsmóðir á Staðarhrauni, Mýrasýslu. Gift 1661. 9 Jón Steindórsson - Sólveig Guðmundsdóttir (sjá 39-8) 58. grein 9 Jórunn Illugadóttir, f. (1612), Húsmóðir á Þæfusteini, Snæfellsnesi. Enn á lífi 1696. Gift 1632. 10 Illugi Vigfússon, f. (1565), d. 1. maí 1634, Lögréttumaður á Kalastöðum, Hvalfj.str.Hreppi, Borgarfj.sýslu. - Sesselja Amadóttir, f. (1575), Húsmóðir á Kalastöðum 59. grein 8 Salvör Vigfúsdóttir, f. 1636, d. 28. nóv. 1711, Húsmóðir í Hítardal. Nefnd Sólvör í manntali 1703. 9 Vigfús Gíslason - Katrín Erlendsdóttir (sjá 11-9) 60. grein 9 Guðrún Sæmundsdóttir, f. (1600), Húsmóðir á Borg á Mýrum. 10 Sæmundur Ámason, f. (1555), d. 8. júlí 1632, Sýslumaður á Hóli í Bolungarvík. - Elín Magnúsdóttir, f. (1570), d. maí 1638, Sýslu- mannsfrú á Hóli í Bolungarvík. Sums staðar nefnd „Helena“ 61. grein 9 Helga Ámadóttir, f. 1626, d. 13. ágúst 1693, Húsmóðir í Hítardal. 10 Árni Oddsson, f. 1592, d. 10. mars 1665, Lögmaður á Leirá, Borgarfj.sýslu. - Þórdís Jónsdóttir, f. 1600, d. 1. sept. 1670, Húsmóðirá Leirá 62. grein 6 Elín Þorsteinsdóttir, f. 1678, d. 14. mars 1746, Húsfreyja. 7 Þorsteinn Þórðarson, f. (1630), d. 27. okt. 1700, Bóndi í Hjörsey, Mýrasýslu og Skarði, Skarðs- strönd, Dalasýslu. - Arnfríður Eggertsdóttir (sjá 79. grein) 8 Þórður Jónsson - Helga Árnadóttir (sjá 31-9) 63. grein 7 Guðný Hákonardóttir, f. (1650), Húsfreyja. 8 Hákon Ámason, f. (1610), Bóndi á Hofgörðum í Staðarsveit, Snæfellsnesi. 9 Ámi Sæmundsson, f. (1580), d. 1623, Sýslu- maður á Arnarstapa og Hofgörðum, Snæ- fellsnesi. - Guðrún Nikulásdóttir, f. (1580), Húsfreyja. 10 Sæmundur Ámason - Elín Magnúsdóttir (sjá 60-10) 64. grein 7 Þóra Pálsdóttir, f. (1630), Húsfreyja. 8 Páll Gíslason, f. um 1600, d. 9. febr. 1678, Alþingisskrifari og bóndi á Hvanneyri í Borgar- firði. - Ingibjörg Bjarnadóttir (sjá 80. grein) 9 Gísli Þórðarson - Ingibjörg Ámadóttir (sjá 39-10) 65. grein 8 Sólveig Björnsdóttir, f. um 1600, Húsfreyja. 9 Bjöm Magnússon, f. (1590), Bóndi í Bólstaðar- hlíð, A-Hún. Lögréttumaður, getið 1627-1641. - Oddný Jónsdóttir (sjá 81. grein) 10 Magnús Bjömsson, f. 1541, Bóndi á Ljósavatni, S-Þing. og víðar, lögréttumaður, getið 1580-1594 - Halldóra Eiríksdóttir, f. (1560), Húsmóðir á Ljósavatni. 66. grein 9 Gunnhildur Þorláksdóttir, f. (1570), Húsmóðir á Marðamúpi. 10 Þorlákur Einarsson, f. um 1520, d. 1596, Sýslu- maður á Núpi, Dýrafirði, Isafj.sýslu. - Vigdís Þórólfsdóttir, f. (1550), Húsmóðir á Núpi, Dýrafirði, V-ísafj.sýslu. 67. grein 8 Sólveig Guðmundsdóttir, f. (1610), Húsmóðir á Knerri í Breiðuvík, Snæfellsnesi. 9 Guðmundur Einarsson, f. um 1568, d. 1647, Prestur á Staðastað, Snæfellsnesi. - Elín Sigurðardóttir (sjá 82. grein) 10 Einar Hallgrímsson, f. um 1529, d. 20. sept. 1605, Prestur á Utskálum á Romshvalanesi, Gullbr.sýslu frá 1580. - Þóra Eyvindsdóttir, f. (1530), Prestsfrú á Útskálum. 68. grein 9 Guðrún Einarsdóttir, f. (1580), Húsmóðir á Knerri. 10 Einar Marteinsson, f. (1550), d. 1604, Prestur á Staðarstað, Snæfellsnesi. Launsonur Marteins, móðir óþekkt. - Þórunn Ólafsdóttir, f. (1540), d. 1610, Húsmóðir á Staðastað, Snæfellsnesi. 69. grein 8 Helga Erlendsdóttir, f. (1615), Húsmóðir á Höfðabrekku. 9 Erlendur Þorvarðsson, f. (1582), Bóndi á Suður- Reykjum, Mosfellssveit. 10 Þorvarður Þórólfsson, f. (1550), Bóndi á Suður- Reykjum, Mosfellssveit. - Vilborg Gísladóttir, f. (1555), Húsmóðir á Suður-Reykjum. 70. grein 9 Kristín Árnadóttir, f. (1575), Húsmóðir á Kirkju- læk. http://www.vortex.is/aett 10 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.