Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2006, Síða 4

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2006, Síða 4
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í janúar 2006 9 Bjarni Helgason, f. (1570), Bóndi á Skamm- beinsstöðum í Holtum, Rangárv.sýslu. - Margrét Jónsdóttir (sjá 16. grein) 10 Helgi Eyjólfsson, f. (1500), Bóndi í Lönguhlíð í Hörgárdal, Eyjafj.sýslu. (Foreldrar óvissir.) - Sigríður Ólafsdóttir, f. (1505), Húsfreyja. 3. grein 3 Guðrún Jónsdóttir, f. um 1775, d. 1842, Hús- móðir. 4 Jón Þorláksson, f. 13. des. 1744, d. 21. okt. 1819, Prestur og skáld á Bægisá, Eyjafjarðar- sýslu. - Margrét Bogadóttir (sjá 17. grein) 5 Þorlákur Guðmundsson, f. um 1711, d. 1773, Prestur í Selárdal, Barðsstr.sýslu og Þykkva- bæjarklaustri, V-Skaftaf.sýslu. og víðar. - Guðrún Tómasdóttir, f. um 1705, Húsfreyja. 4. grein 4 Gunnhildur Jónsdóttir, f. um 1743, d. 26. nóv. 1817, Húsmóðir. 5 Jón Vigfússon, f. um 1703, Bóndi og lögréttu- maður að Háfelli, Hvítársíðu, Mýrasýslu. - Ingibjörg Stefánsdóttir (sjá 18. grein) 6 Vigfús Jónsson, f. (1670), Bóndi að Læk í Mela- sveit, Borgarfj.sýslu. - Guðrún Eyjólfsdóttir, f. (1670), Húsfreyja.(frá Kalmanstungu) 5. grein 5 Margrét Jakobsdóttir, f. 1700, Biskupsfrú í Skálholti. 6 Jakob Bjarnason, f. 1654, d. okt. 1717, Prestur á Kálfafellsstað í Suðursveit, A-Skaft. - Guðný Guðmundsdóttir (sjá 19. grein) 7 Bjami Gissurarson, f. (1621), d. 1712, Presturog skáld í Þingmúla í Skriðdal, S-Múl. - Ingibjörg „yngri“ Ámadóttir (sjá 20. grein) 8 Gissur Gíslason, f. (1585), d. 1647, Prestur í Þingmúla, Skriðdal, S-Múl. - Guðrún Einars- dóttir (sjá 21. grein) 9 Gísli Ömólfsson, f. (1543), Prestur á Söndum í Dýrafirði. Nefndur 1573-1593. 6. grein 6 Guðbjörg Jónsdóttir, f. 1660, Húsmóðir í Ytri- Njarðvík. 7 Jón Halldórsson, f. 1623, d. 19. apríl 1694, Lögréttumaður í Innri-Njarðvík, Gullbr.sýslu. - Kristín Jakobsdóttir (sjá 22. grein) 8 Halldór Jónsson, f. (1590), d. 1648, Lög- réttumaður á Hvaleyri, Gullbr.sýslu. - Guðbjörg Oddsdóttir (sjá 23. grein) 9 Jón Jónsson, f. (1560), Prestur á Stað í Grinda- vík frá því fyrir 1583 til 1602. - Guðrún Hjálms- dóttir (sjá 24. grein) 7. grein 7 Guðríður Snorradóttir, f. (1612), Húsfreyja. 8 Snorri Ásgeirsson, f. um 1565, d. júlí 1648, Bóndi í Vatnsdal í Fljótshlíð og á Varmalæk. Lögréttumaður 1591-1636. 9 Ásgeir Hákonarson, f. um 1516, d. 1571, Prestur á Lundi, Lundarreykjadal, Borgarfj.sýslu. (Launsonur Hákonar.) - Guðrún Snorradóttir (sjá 25. grein) 10 Hákon Björgúlfsson, f. (1485), Sýslumaður á Fitjum,Skorradal, Borgarfj.sýslu. Á lífi 1539. - Þóra Ásgeirsdóttir, f. (1485). 8. grein 8 Guðrún Pálsdóttir, f. (1576), d. 1636, Húsmóðir á Stað. 9 Páll Jónsson, f. um 1590, Bóndi og smiður á Svarfhóli í Hraunhreppi, Mýarasýslu. - Hallotta, f. (1545). 10 Jón Pálsson, f. um 1560, bjó á Staðarfelli - Þórdís Jónsdóttir, f. urn 1560, Húsmóðir í Tungu og síðar á Staðarhrauni. 9. grein 9 Katrín Halldórsdóttir, f. (1560), Húsmóðir í Ásum í Skaftártungu. 10 Halldór Skúlason, f. (1525), Sýslumaður á Þykkvabæjarklaustri, V-Skaft. Getið 1564-1587 (Fæðingarár getur ekki staðist. Virðist ágiskun. - Ingveldur Þorvaldsdóttir, f. (1525), Húsmóðir á Þykkvabæjarklaustri. (ath. - skv annarri heimild var hún Jónsdóttir Þorvaldssonar) 10. grein 3 Matthildur Teitsdóttir, f. um 1795, d. 16. maí 1850, (DóttirTeits Þórðarsonar í Seli Reykjavík) 4 Teitur Þórðarson, f. 1756, d. 1813, Bóndi í Seli í Reykjavík og Hittu, Mosfellssveit. - Ástríður Ingimundardóttir (sjá 26. grein) 5 Þórður Gíslason, f. 1725, d. 1755, Bóndi. - Ingibjörg Grímsdóttir (sjá 27. grein) 11. grein 4 Ragnheiður Guðmundsdóttir, f. 1766, d. 24. ágúst 1840, Húsmóðir á Elliðavatni. (Síðari kona Páls.) 5 Guðmundur Sæmundsson, f. um 1740, d. 1785, Bóndi og klæðlitari í Leirvogstungu, Mosfells- sveit. - Guðrún Þorkelsdóttir (sjá 28. grein) 6 Sæmundur Þórðarson, f. um 1700, d. 1749, Bóndi á Kjarlaksstöðum á Lellsströnd, Dala- sýslu og Narfeyri, Snæfells. sýslu. - Kristín Guðmundsdóttir (sjá 29. grein) 7 Þórður Jónsson, f. 1672, d. 21. ágúst 1720, Prestur á Staðastað. - Margrét Sæmundsdóttir (sjá 30. grein) 8 Jón „yngri“ Vigfússon, f. 15. sept. 1643, d. 30. júní 1690, Sýslumaður í Hjörsey og á Leirá 1666-1672, biskup á Hólurn frá 1684. Nefndur „Bauka-Jón“. - Guðnður Þórðardóttir (sjá 31. grein) http://www.vortex.is/aett 4 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.