Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2008, Blaðsíða 1

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2008, Blaðsíða 1
FRETTABREF ÍÆTTFRÆÐIFÉLAGSINS ISSN 1023-2672 2. tbl. 26. árg. - mars 2008 Meðal efnis íþessu blaði: Skúli Skúlason - minning Séra Gísli Kolbeins: Skáld-Rósa Stiklað á stóru í œttfrœðinni Gunnar Marel Hinriks- son: Ætt manntalsins 1703 Eiður S. Kvaran: Um œttartölukerfi Barði Guðmundsson: Allir erum við frœndur Brynjar Halldórsson: Ættir Þingeyinga Fyrirspurnir o.fl. Skáld-Rósa eða Vatnsenda-Rósa, ljósmóðirin Rósa Guðmundsdóttir, varð þjóð- þekkt í lifanda lífi og er löngu orðin goðsögn. Sr. Gísli Kolbeins ritaði nýlega sögu Rósu og fræddi félaga Ættfræðifélagsins um ættir hennar og uppruna en hún er Eyfirðingur svo langt sem augað eygir. Hann leiðir einnig líkum að því að það sé engin önnur en Rósa sem er á málverki F. C. Lund sem þekkt er undir nafninu En pige fra Mödrevallis. www.ætt.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.