Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2008, Page 1

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2008, Page 1
FRETTABREF ÍÆTTFRÆÐIFÉLAGSINS ISSN 1023-2672 2. tbl. 26. árg. - mars 2008 Meðal efnis íþessu blaði: Skúli Skúlason - minning Séra Gísli Kolbeins: Skáld-Rósa Stiklað á stóru í œttfrœðinni Gunnar Marel Hinriks- son: Ætt manntalsins 1703 Eiður S. Kvaran: Um œttartölukerfi Barði Guðmundsson: Allir erum við frœndur Brynjar Halldórsson: Ættir Þingeyinga Fyrirspurnir o.fl. Skáld-Rósa eða Vatnsenda-Rósa, ljósmóðirin Rósa Guðmundsdóttir, varð þjóð- þekkt í lifanda lífi og er löngu orðin goðsögn. Sr. Gísli Kolbeins ritaði nýlega sögu Rósu og fræddi félaga Ættfræðifélagsins um ættir hennar og uppruna en hún er Eyfirðingur svo langt sem augað eygir. Hann leiðir einnig líkum að því að það sé engin önnur en Rósa sem er á málverki F. C. Lund sem þekkt er undir nafninu En pige fra Mödrevallis. www.ætt.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.