Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2008, Side 24
FRÉTTABRÉF
^É^FRÆÐIFÉLAGSINS
Ármúla 19, 108 Reykjavík, Heimasíða: http://www.ætt.is, Netfang:aett@aett.is
✓
Þjóðskjalasafn Islands
Safnið er opið: Mánudaga kl. 10:00-18:00
Þriðjudaga kl. 10:00-19:00
Miðvikudaga kl. 10:00-18:00
Fimmtudaga kl. 10:00- 18:00
Föstudaga kl. 10:00 - 16:00
Afgreitt verður daglega úr skjala-
geymslum kl. 10.30, 13.30 og 15.30
a* ^ a, ,[> a# a* ,|, vi> a# ,% a* v!>
,[, rj, ,[, rj, ,J, ,[, ,[, ^j, #j, ^j, #J, #J, #J, #J, #J, #J, #J, rj, #J, #j, ,j, #J' /J, #J, #J,
Opið hús
Munið OPIÐ HÚS alla miðvikudaga frá
kl. 17:00-19:00 að Ármúla 19, 2. hæð.
Allir eru velkomnir með spumingar og svör,
áhuga og gott skap. Þar er margt spjallað og
alltaf heitt á könnunni.
Nýtið ykkur bókasafnið, það vex stöðugt!
Komið og kíkið í nýjar ættfræðibækur.
Kristinn Kristjánsson mun fjalla um
ættir í Eyjafirði, utan Akureyrar og aðstoða
fólk við rakningar á því svæði á Opnu húsi
miðvikudaginn 14. maí. Allir velkomnir!
Nýtið ykkur tækifærið!
STORLÆKKAÐ
VERÐ Á MANNTÖLUM
Nú er lag að kaupa manntölin. Þau eru aðeins til í
takmörkuðu upplagi og verða ekki endurútgefm.
Mörg hefti og bindi em nú þegar uppseld. Ákveðið
hefur verið að stórlækka verðin á manntölunum svo
allir geti eignast þessi bráðnauðsynlegu hjálpartæki
við ættfræðirannsóknir.
Tilvalið er að gefa jafnt ungum sem öldnum
manntöl í afmælisgjafir.
Verðskráin lítur svona út:
Manntal 1910
1. bindi: Vestur-Skaftafellssýsla, 1.000 kr
2. bindi: Ámessýsla, 2.000 kr
3. bindi: Rangárvallasýsla, 2.000 kr
4. bindi: Gullbringu- og Kjósarsýsla, 2.000 kr
5. bindi Reykjavík 1 og 2, 8.000 kr
Manntal 1845
1.-3. bindi 1.000 kr hvert bindi
Manntal 1816
6. hefti 500 kr (allt sem til er)
Manntal 1801
3. bindi Norður- og Austuramt 1.000 kr (allt sem til
er)
Hægt er að fá þessi manntöl á skrifstofu félagsins
Ármúla 19 á Opnu húsi sem er alla miðvikudaga
kl. 17:00 - 19:00. Einnig má panta þau í síma
697-6223 eða í tölvupósti á netföngunum aett@aett.
is og gudfragn@mr.is.
Marsfundur
Næsti félagsfundur Ættfræðifélagsins verður haldinn fímmtudaginn 27. mars kl. 20:30 í húsi
Þjóðskjalasafnsins að Laugavegi 162, 2. hæð, Reykjavík.
Dagskrá: Starfsmenn Þjóðskjalasafns kynna helstu ættfræðiheimildir safnsins. Sýnd verða gömul handrit.
Kaffi 4 jfe jfe 4
Fyrirspurnir, umræður og önnur mál.
Aprílfundur
Fimmtudaginn 24. apríl fjallar Sigurður Hermundarson um Laugardalsættina, sem kom út á síðasta ári.
Fundurinn verður haldinn kl. 20:30 í húsi Þjóðskjalasafnsins að Laugavegi 162, 2. hæð, Reykjavík.