Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.2010, Page 18
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í febrúar 2010
Guðjón Óskar Jónsson skrifar:
Síra Guðmundur Jónsson
prestur Ólafsvöllum Skeiðum 1790 - 1798,
Staðastað Snæfellsnesi 1798 - dd.
f. 10. júlí 1763 Sólheimum Ytrahrepp Árn.
d. 1. des. 1836 Staðastað
In memoriam
I.
Dalakonan Friðsemd
I ættartölubókum Steingríms biskups Jónssonar pag.
4643 segir svo: „Friðsemdarnafn hef ég heyrt, að
svoleiðis sé komið á Suðurland.
Sveinn skotti, sonur Axlar - Bjarnar, skal hafa
þóttzt eiga eitthvað vanhenndt manni inn í Dölum.
Eitthvert sinn, er hann var á ferð, mœtti hann konu
hans að nafni Friðsemd, er hún bar mat engjar til
manns síns, tók hann hana upp og setti Jyrir aftan sig,
reiddi hana síðan í 2 dœgur samfleytt norður í land
og sleppti henni þar.
Konan komst meðferðum um haustið suður í Ytra-
hrepp og var á Laugurn um veturinn en komst vestur
sumarið eftir.
Af þeirri Friðsemd skal nafnið vera orðið tíðkan-
legt í Ytrahrepp".
Skrifað eftir eiginhandarriti síra Guðmundar Jóns-
sonar á Staðastað.
Þessi saga er einnig í ættartölubókum Jóns Espólín
pag. 6701. Mun vera byggð á fyrrnefndri heimild.
Þessi atburður hefur gerzt á árunum 1630 - 1635.
Þá bjó á Laugum Bjarni Arnkelsson náskyldur Oddi
biskupi Einarssyni. Þeir voru að öðrum og þriðja frá
Helga f. 1490 Eyjólfssyni bónda Lönguhlíð Hörgár-
dal. Bjama á Laugum og konu hans hefur fæðst dótt-
ir um það leyti, sem Dalakonan Friðsemd dvaldi á
Laugum vetrarlangt. Dóttirin hlaut nafnið Friðsemd.
Síra Guðmundi Jónssyni á Staðarstað var málið
skylt, því að hann var afkomandi Friðsemdar Bjarna-
dóttur frá Laugum, eins og rakið verður hér á eftir.
í bókinni Nöfn íslendinga segir svo:
Friðsemd: kvk. (Friðsemd, Friðsemd, Friðsemd-
ar) Ein kona í Gull./Kjós bar nafnið samkvæmt
manntali 1703. Öld síðar báru þrjár konur nafnið,
tvær í Ám. og ein í Kjós. Árið 1855 hétu sjö konur
Friðsemd, allar í Árn, og Gull./Kjós. Árið 1910 báru
19 konur það, þar af níu í Árn. Níu konur voru skráð-
ar með þessu nafni í þjóðskrá 1989.
Að baki nafninu liggur nafnorðið friðsemd, spekt,
það að vera friðsamur.
Friðsemel: kk. (Friðsemel, Friðsemel, Friðsem-
els). Ein karl í Snæf. bar þetta nafn manntali 1855.
Uppruni nafnsins er óviss en það gæti verið myndað
af kvenmannsnafninu Friðsemd og upphafi nafns
sem hefst á E1 t.d. Elín, Elínberg.
II.
Stutt áatal síra Guðmundur Jónssonar
1. grein
1. Jón Stefánsson smiður, bóndi Sólheimum 1746 -
dd.
f. 1710 d. 1775
2. kona: Vilborg Árnadóttir 2 - 1
(1. kona Jóns var Friðsemd f. 1707 d. 1749/1750)
Jónsdóttir, bónda Núpstúni,
Erlendssonar sbr. 2. gr. 3. Vilborg s.k. Jóns var
því bróðurdóttir f.k. hans.)
2. Stefán Gunnarsson bóndi Sólheimum 1709
f. 1661 d.fyrir 1729
~ Vigdís Einarsdóttir 3-2
3. Gunnar Jónsson bóndi Hvammi Landssveit
1655
17. öld
~ Salvör Magnúsdóttir 5-3
4. Jóns Stefánsson prestur Mosfelli Grímsnesi 1603
- dd.
d.1635
~ Þorgerður Jónsdóttir 9-4
5. Stefán Gunnarsson rektor Skálholti 1575 - 1578
~ ráðsmaður Skálholtsstóls 1578 - 1619
bjó lengi Oddgeirshólum
16,- 17. öld á lífi 1624
bm.ókunn
2. grein
1. Vilborg Árnadóttir hfr. Sólheimum
búandi ekkja s.st. 1775 - 1777 svo hfr. Gröf
f. 1725 d. 14. des. 1810 Húsatóftum Skeiðum
1. m. Jón Stefánsson 1 - 1
(2. m. Magnús Guðmundsson f. 1749 á lífi 1793
bóndi Sólheimum 1777-1786 Gröf 1789-1793)
http://www.ætt.is
18
aett@aett.is