Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.2010, Blaðsíða 18

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.2010, Blaðsíða 18
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í apríl 2010 Er orðinn prestur 1508. Var ráðsmaður í Skálholti, officialis prestur Hruna 1514 - 1542 d. 1543. Móðir Símonar er ókunn. 6. grein 3. Ragnheiður eldri Arnadóttir hfr. Kaldaðarnesi f. 1630 á lifi 1682 ~ Alfur Jónsson 2-3. 4. Arni Gíslason lögréttum. Ytra-Hólmi Borgarf. f. 1590 Innra-Hólmi d. 7. okt. 1654 ~ Steinunn Hannesdóttir 14-4. 5. Gísli Þórðarson sýslumaður, lögmaður, sunnan og austan 1606 - 1612, bjó víða, lengst Innra- Hólmi, Borgarf. síðast Arnarstapa Snæfellsnesi. f. 1545 d. 1619 Arnarstapa ~ Ingibjörg Arnadóttir 22-5. 6. Þórður Guðmundsson, sýslumaður, lögmaður sunnan og austan 1570 - 1606, bjó víða í Borgar- firði síðast Hvítárvöllum f. 1524 d. 8. apr. 1608. ~ Jórunn Þórðardóttir 38-6. 7. Guðmundur Erlendsson bóndi Þingnesi Bæjar- sveit Borgarfirði. 16. öld. ~ Astríður líklega Halldórsdóttir ábóta Helgafelli Tyrfingssonar. 8. grein 3. Þóra Arnadóttir hfr. Torfastöðum svo Þing- völlum 17. öld, á lífi 1688 ~ Þórður Þorleifsson 4-3. 4. Arni Gíslason bóndi Staðarfelli Dölum 17. öld ~ Gyðríður Björnsdóttir 16-4. 5. Gísli Björnsson lögréttumaður Hrafnabjörgum Hörðudal Dölum 16. - 17. öld nefndur 1603 - 1637 ~ Þórunn Hannesdóttir 24 - 5. 6. Björn Gíslason prestur, Saurbæ Eyjafirði, offici- alis. f. 1521 d. um 1600. ~ Málmfríður Torfadóttir 40-6. 7. Gísli (Þorgils) Hákonarson lögréttum. Hafgríms- stöðum Skagafirði f. 1480 á lífi 16. marz 1560. ~ Ingibjörg Grímsdóttir 72-7. 8. Hákon Hallsson lögréttum. Vaðlaþingi og Hegra- nesþingi, bjó víða f.c. 1440 nefndur 1513. 2.~ Ingunn Halldórsdóttir Steinþórssonar. 10. grein 4. Sigríður Snorradóttir hfr. Kaldaðarnesi 16,- 17. öld ~ Jón Bárðarson 2-4. 5. Snorri bóndi Þverá Öxnadal 16. öld ~ Vigdís Helgadóttir 26 - 5. 12. grein 4. Guðlaug Bjarnadóttir hfr. Innri-Hjarðardal Dýra- firði 16.- 17. öld ~ Þorleifur Sveinsson 4-4. 5. Bjarni Jónsson bóndi Kirkjubóli Önundarfirði. 14. grein 4. Steinunn Hannesdóttir hfr. Ytra-Hólmi f. 1593 d. 24. júní 1658 ~ Arni Gíslason 6-4. 5. Hannes Björnsson bóndi Snóksdal Dölum lög- réttum. (Isl. æv.) f. 1547 d. 1615/1616 ~ Guðrún Ólafsdóttir 30-5. 6. Björn Hannesson lögsagnari á Vestfjörðum drukknaði 1554 á leið frá Bæ Rauðasandi að Nesi við Seltjörn. ~ 1545 Þórunn Daðadóttir 46 - 6. 7. Hannes Eggertsson sýslumaður, hirðstjóri 15. -16. öld d. fyrir 23. ág. 1534 ~ Guðrún Björnsdóttir 78-7. 8. Eggert Eggertsson í Víkinni í Noregi, aðlaður 1488. 16. grein 4. Gyðríður Björnsdóttir hfr. Staðarfelli 16. - 17. öld ~ Arni Gíslason 8-4. 5. Björn Guðmundsson lögréttumaður Stóraskógi Miðdölum f. 1560/1565 nefndur 1637 ~ Margrét Bjarnadóttir 32 - 5. 6. Guðmundur Þorleifsson bóndi Stóraskógi 16. öld d. 1565 ~ , f.k. Sigríður Ólafsdóttir 48 - 6. 7. ÞorleifurGuðmundsson lögréttumaður Stóraskógi (Þykkvaskógi) f.c. 1480 drukknaði íRifi 1536 ~ Ingibjörg Jónsdóttir 80-7. 8. Guðmundur Andrésson bóndi Felli Kollafirði 15, - 16. öld ~ Jarþrúður (eða Þrúður) Þorleifsdóttir hirðstjóra Björnssonar. 20. grein 5. Þórunn Björnsdóttir hfr. Holti Önundarfirði 16. öld ~ Sveinn Símonarson 4-5 6. Björn Hannesson lögsagnari sbr. 14. gr. 6 Þórunn var óskilgetin. 22. grein 5. Ingibjörg Arnadóttir hfr. Innra-Hólmi Borgarfirði o.v. 16. - 17. öld d. 1633 ~ Gísli Þórðarson 6-5. 6. Arni Gíslason sýslumaður Hlíðarenda http://www.ætt.is 18 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.