Foreldrablaðið - 01.01.1971, Page 35

Foreldrablaðið - 01.01.1971, Page 35
Urvals bœkur tii tœkifœris- gjafa Í4 <> s i n k a 11 p I. SAFNRIT: Andvökur, I—IV, og Bréf og ritgerðir, I—IV, eftir Stephan G. Stephansson, í útgáfu dr. Þorkéls Jóhannessonar. Heimskringla Snorra Sturlusonar, I—III, mynd- skreytt. Sturlunga saga, I—II. Útgáfa dr. Jóns Jóhann- essonar, Magnúsar Finnbogasonar og dr. Kristjáns Eldjárns. Ríkulega prýdd myndum af sögustöðum. Ritsafn Theodóru Thoroddsen, með ritgerð um skáldkonuna eftir dr. Sigurð Nordal. Ljóðcsafn, I—III, eftir Jakob Jóh. Smára.. Lœkningar og saga, I—II, eftir Vilmund Jóns- son fyrrv. landlækni. Safn ritgerða um þróun læknavísinda. II. ÆVISÖGUR MERKRA ÍSLENDINGA: Gestur Pólsson, I—II, eftir Svein Skorra Hösk- uldsson. Tryggvi Gunnarsson, I—II, eftir dr. Þorkel Jó- hannesson og Bergstein Jónsson. Sigurður í Yztafelli eftir Jón Sigurðsson. Steingrímur Thorsteinsson eftir Hannes Péturs- son. Ný útgáfa. Einars saga Ásmundssonar, I—III, eftir Arnór Sigurjónsson. Hundrað ór í Þjóðminjasafni eftir dr. Kristján Eldjárn. Prýdd eitt hundrað myndum af merkum safngripum. Tólf kviður úr Gleðileiknum guðdómlega eftir Dante. Islenzk þýðing Guðmundur Böðvars- son. Játningar Ágústínusar. Islenzk þýðing dr. Sigur- bjarnar Einarssonar biskups. Pcssíusálmar séra Hallgríms Péturssonar. Við- hafnarútgáfa með myndum eftir Barböru Árnason. • Að auki fjöldi annarra góðra bók, m. a. Saga Forsytanna I—III, allur meginstofn verksins. • Ofantaldar bœkur fást í hinni nýju afgreiðslu okkar að Skálholtsstíg 7, Landshöfðingja- og í öllum bókaverzlunum. III. NOKKUR ÖNNUR RIT: Á söguslóðum eftir W. G. Collingwood, með myndum höfundar af íslenzkum sögustöðum. íslenzk orðabók handa skólum og almenningi, hin fyrsta í sinni röð. Vefnaður á íslenzkum heimilum eftir Halldóru Bjarnadóttur. Með fjölmörgum skýringar- myndum, m. a. í litum. llókaiil^áía .>1 nnín»aiv^jóós «« lijjóóvinafóla^iiiK

x

Foreldrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.