Foreldrablaðið - 01.01.1971, Side 37

Foreldrablaðið - 01.01.1971, Side 37
Bækur og Iijálpargögn handa skólnm og lieáinil iini Barnagaman, 1.—4. h., lestrarkennslubækur handa byrjendum. — Vinnubók með Lesum og lærum. — Það er Ieikur að lesa, 1.—4. h., eink- um ætlaðar 8 og 9 ára nemendum. — Ég reikna og lita, einkum ætluð 6 og 7 ára börnum. — Æfingablöð í lestri: Mínútan (Sn. Sigf.), Ég les og lita og Létt er að lesa. — Leikur að orðum, 1 .—2. h., hjálparbækur við lestrarkennslu. — Sagan okkar, myndir og frásagnir úr Islands- sögu. - - Landið okkar, lesbók um landafræði íslands. — Ég get reiknað, byrjendabækur, 1.—3. hefti. — Óskasteinn á tunglinu, nýleg lesbók eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson. — Átthagafrœði, leiðbeiningar fyrir kennara og foreldra, eftir Isak Jónsson. — Leiðsögn í átt- hagafrœði (E. St. og Sig. G.) Fylgirit í um- slagi: Um 170 átthagafræðimyndir. — Litlu skólaljóðin, ný bók Jóhannes úr Kötlum sá um útgáfuna. — Ský.-ingar við Skólaljóð, eftir Kristján J. Gunnarsson. — Forskriftarbœkur, eftir Marinó L. Stefánsson, 3.—6. h., handa 9—12 ára nemendum. — Svör við Reiknings- bókum E. Bj., 1.—3. h. ■— Stufsetmngarorðabók með beygingardæmum, sérstaklega samin fyrir barna- og gagnfræðaskóla. Ný, endurskoðuð útg. — 90 föndurverkefni og Við gerum mynair. hjálparbækur við tómstundaiðju. —- Eitt er landið, 1. og 2. h., lesbækur um ísiandssögu, eftir Stefán heitinn Jónsson, rithöfund. — Sólmar og kvœði handa skólum, 1. h. Laglínan prentuð með fyrsta erindi. — Lestrarbók handa gagnfrœðaskólum, 3. og 4. h. Einkum ætlaðar til notkunar í 3. og 4. bekk gagnfræðaskóla, hvort sem um er að ræða landspróf miðskóla eða almennt gagnfræðapróf. Fjórða hefti er einnig ætlað til hraðlestrar. — Skýringar við Lestrarbólc handa gagnfrœðaskólum, 1.—4. h. — Tölur og mengi, leskaflar um stærðfræði, ásamt dæmum. Ný útg., aukin og breytt. — Starfsfrœði, leiðbeiningar um náms- og stöðu- val. — Verkefni í starfsfrœði. Einkum ætluð nemendum við sjálfskönnun með val lífsstarfs í huga. — Landafrœði handa framhaldsskólum, III. h. (G. Þorl.). Einkum ætluð til notkunar í 3. bekk gagnfræðaskóla. -— Almenn landafrœði (G. Þ. og G. M. G.). Einkum ætluð til notkunar í 3. bekk miðskóla (landsprófsdeildum) og verða prófverkefni við það miðuð. -— Töfluhefti, vinnubókarverkefni i landafræði, ný útg. — Danskar œfingar (G. H.), hjálparbók við dönskukennslu. — Dönsk lesbök með œfing- um (G. H.). — íslenzk bókmenntasaga 1550— 1950, einkum ætluð unglingaskólum. -— Nú- tímaljóð handa skólum. Tilgangur með útgáfu bókarinnar er einkum sá að gefa nemendum kost á að kynnast verkum nokkurra ungra skálda. — Skriftarbók handa unglingaskólum (Fr. B.). — Ljóöalestur (F. T. Hj. og H. B.). Ný kennslubók, einkum miðuð við kennslu í 3.—4. bekk gagnfræðaskóla. ■— Unga stúlkan og eldhússtörfin og Fœðan og gildi hennar, einkum ætlaðar til notkunar við matreiðslu- kennslu í skyldunámsskólum. — Algebra, I.—II. h. (M. Á.), einku'm handa 3. og 4. bekk gagn- fræðaskóla. NÝTT: íslenzkar keimsluveggmyndir: Islenzkir fuglar (12 blöð, um 60 teg.), Islenzkar plöntur (.12 blöð, um 70 teg.), Islenzk spendýr (væntanleg á næsta ári, 5 bl.). KENNSLUBÆKUR - KENNSLUTÆKI - SKÓLAVÖRUR RÍKISÚTGÁFA námsbóka - SKÓLAVÖRUBÚÐIN TJARNARGÖTU 10 - REYKJAVÍK

x

Foreldrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.