Foreldrablaðið - 01.01.1971, Blaðsíða 38

Foreldrablaðið - 01.01.1971, Blaðsíða 38
Hundrað krónur breyta engu en Happdrætti SÍBS getur breytt þeim í milljón Því ekki að nota möguleikana? Einu sinni geturöu fengið heila milljón og einu sinni hálfa. 10 hljóta 300 þúsund og 15 hreppa 100 þúsund, 500 manns fá tíu þúsund og 1400 fimm þúsund. Og 14473 sinnum sjá einhverjir að þeir hafa hlotiS tvö þúsund. Aldrei minna en 1000 vinningar á mánuði. Auk þess Jeep Wagoneer Custom — bifreið fyrir byggðir og óbyggðir, vinnuna og fjölskylduna — tveir bílar í einum. Sterk, rúmgóð og kraftmikil bifreið sem kostar venju- lega 570 þúsund, en verðmæti hennar til vinningshafans verður 725 þúsund vegna sérstaks útbún- aðar til öryggis og þæginda. ©> það borgar sig aö vera meö

x

Foreldrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.