Landneminn - 01.10.1947, Síða 17
RABB
Lengi skal
manninn
reyna.
Það hafa orðið örlög margra ís-
lenzkra tímarita hin síðari ár að
eiga bágt með að lifa. Eftir stutta
ævi mikils heilsuleysis, sem orsak-
ast hefur af frestuðum, oft marg-
frestuðum útkomudegi, eða annarri
óreglu, hafa þau dáið drottni sín-
um; — og lesendunum er skilin eft-
ir minningin um tímarit, sem byrj-
uðu vel, og búið.
Þeir sem hera á-
Rlsakanir. - ,>yrg, 4 ítgítu
Leiðinda- b,aðg þesS) er bœt.
yrir rig 1. jst ijgr meg ; tölu
tímarita á Islandi, eru staðráðnir í
að gera allt, sem í þeirra valdi stend-
ur, til að tryggja því önnur og hetri
örlög en þau, sem svo mörg íslenzk
tímarit hafa átt að venjast hin síð-
ari ár. Einhverjir munu vafalaust
segja, að svonanokkuð hljómi sem
hlægilegur remhingur í límariti, er
byrjar ævi sína í slíkri óreglu, að
það er þegar orðið heilum tveim
mánuðum á eftir áætlun með sína
eigin fæðingu. Satt er, að byrjunin
getur að þessu leyti ekki talizt góð.
En það er hægt að færa fram marg-
ar gildar afsakanir fyrir drætti út-
komunnar. Samt verður það ekki
gert hér; því, eins og maðurinn
sagði: „Afsakanir eru leiðinda fyrir-
hrigði í flestum tilfellum hauga-
lygi.“ Á hitt mun megináherzla lögð,
að láta æviþróun þessa tímarits
_ . mótast af góðri
, . , ., heilsu rettrar að-
betri heilsa. , ,
hlynmngar. limarit
liafa byrjað ævi sína á fullkomlega
normalan hátt hvað fæðingardaginn
snertir, en strax lent í heilsuleysi stoj)-
ullar útkomu, veslazt upp og dáið
ung. Fæðing þessa tímarits hefur að
því leyti verið óeðlileg, að luin hef-
ur dregizt lengi. En lieilsa þess mun
verða þeim mun betri og lýsa sér í
hraðvaxandi útbreiðslu, tíðari tölu-
blöðum og traustara baráttuþreki
langrar ævi.
Og hvað er því þá
egn r°n9 ætlað að gera, þessu
^f*1' " ^rir haráttuþreki? I fám
sosiahsma. ^ ^ ,
orðum sagt: Þvi er
ætlað að stuðla að framgangi sósíal-
ismans á Islandi. Tímarit þetta á að
opna augu æskulýðsins fyrir ann
mörkum auðvaldssskipulagsins
Auðvaldsskipulagið er úrelt þjóð
ski])ulag, sem ætti að heyra horfn
um tíma til. Undir auðvaldsski])ulagi
verða réttindi alþýðunnar aldrei
tryggð. Tímarit þetta á að leiða æsk
unni fyrir sjónir, að öruggasta leið
in til þess um framtíð að tryggja
alþýðu landsins viðunandi kjör og
lífsþægindi er sú, að láta íslenzkt
þjóðski]>ulag verða sósíalistiskt
þjóðskipulag. Tímarit þetta á að
færa æskunni heim sanninn um, að
alþýðan sjálf á þetta land og þar
með allan réttinn til að njóta gæða
þess. Tímarit þetta á að berjast gegn
ranglæti á íslandi. Tímarit þetta á
að berjast fyrir sósíalisma á íslandi.
Þetta málgagn
Æskulýðsfylking-
arinnar er reiðu-
búið að eiga rök-
ræður um þjóðmálin við önnur
pólitisk æskulýðsfélög. En það skal
tekið fram, að hrópyrði þau og
skapvonzkuskrif, sem svo oft eru
hinn eini árangur af því að t. d.
Heimdelllingar eða ungir Alþýðu-
flokksmenn hreyfa ])enna, verða hér
ekki virt svars. Þetta tímarit mun
fúslega ræða stjórnmál eins og
stjórnmál ber að ræða, þ. e. með
rökum um kjarna hvers máls; en
það hefur ekkert pláss og ennþá
minni vilja til að anza órökstudd-
um fullyrðingum og upphrópunum
um fjarlæg málefni, sem taugaslapp-
ir Heimdellingar og ungir Alþýðu-
flokksmenn liafa löngum notað sem
hið eina fóður handa prentvélum
sínum. Tímarit Æskulýðsfylking-
Rök um
kjarna
hvers máls.
Jafnframt
mikið af
skemmtiefni.
arinnar vill ræða
stjórnmálin við þá
menn úr öðrum
pólitískum æsku-
lýðsfélögum, sem eiga til nægan
þroska að geta tollað í tengslum við
meginefni málanna, en eru ekki fyrr
en varir roknir út í órökstudd æs-
ingaskrif slæmra tauga, sístökkvandi
upp á nef sér, alltaf í vondu skapi.
Utlitið í þessu efni er að vísu ekki
glæsilegt, svo mjög sem guð hefur
sparað við forustumenn annarra
])ólitískra æskulýðsfélaga jafnvægi
hugarins og gott ska]). En lengi skal
manninn reyna. Það er ekki loku
fyrir skotið, að jafnvel Heimdallur
geti grafið upp einhvern, sem er
fær um að skrifa í blöð án þess að
missa stjórn á sjálfum sér. Jafn-
framt hinu pólit-
iska efni tímarits-
ins mun það að
staðaldri flytja mik-
ið af skemmtiefni við hæfi unga
fólksins; og einnig verða hér rædd
ýms hagsmunamál unga fólksins,
sem ekki geta beinlínis talizt ])ólit-
isks eðlis. Reynt verður að haga
þannig vali skemmtiefnis að það sé
létt og lifandi og um leið þrosk-
andi. Verður það ekki sízt valið
með það fyrir augum, að sanntrú-
aðir Heimdellingar og Ungalþýðu-
flokksmenn geti við lestur j)ess ró-
að taugarnar, ef pólitíkin skvldi
valda þeim skapsmunalumbru.
TT Þessir dálkar með
Um politik og . , r .
ekki pólitík.
sagnir eiga ao vera
fastur liður í tímaritinu. Eins og
nafnið bendir til, mun hér veiða
rabbað um hitt og þetta, bæði póli-
tík og ekki pólitík, allt eftir |)ví,
.hvernig dægurmálin liggja við í
hvert sinn. En eitt er það, sem hér
mun aldrei fá hið minnsta pláss,
og það er vont skap. Á þessum stað
mun tímaritið ræða við lesendur
sína sem kunningja. Maður er sjald-
an þvingaður, eða í vondu skapi,
þegar maður ræðir við kunningja,
jafnvel þótt það sé um pólitík.
Tímarit þetta ætlar sér að eignast
stóran kunningjahó]).
LANDNEMINN 11