Landneminn - 01.10.1947, Side 18
Austur og vestur
Eftir Bjöm Þorsteinsson.
EG lief verið beðinn að rita stutta
grein í þetta blað um eittlivað, sem fvrir mig
Jiefur borið austur í Tékkoslovakíu. í sumar.
Mér lætur illa að skýra frá í fáum orðum, en
mun þó reyna að lýsa hér einu fyrirbrigði.
Það er mjög skemmtilegt að atlruga afstöðu
manna í Austur- og Vestur-Evrópu til Tékka
og stjórnarfars þeirra. Okkur Jiér lieima er vel
kunnugt um hið ríkjandi álit manna í vestan-
verðri álfunni. Þar er það útbreidd skoðun, að
Tékkar séu tagllinýtingar Rússa og stjórnarfarið
í landi þeirra sé angi af kommúnistisku einræði,
sem á að ríkja í veldi Stalins. í Pralia í sumar
var sjaldgæft tækifæri til Jressað kynnast viðhorfi
Jijóðanna í austri til Tékka, Jjví að þar voru ]:>ús-
undir manna samankomnar frá löndunum aust-
an járntjaldsins. Ýmsum mun koma spánskt.fyr-
ir sjónir, ef Jreim er sagt, að álit slal'nesku Jyjóð-
anna á Tékkum virðist að nokkuru áþekkt skoð-
unum manna á Jaeim á Vesturlöndum að öðru
leyti en því, að höfð eru endaskipti á hlutunum.
Að Jreirra dómi ríkir engin aljrýðustjórn, en svo
kalla Jreir stjórnarfar kommúnista, í Tékkosló-
vakíu, lieldur lrúa Tékkar enn að mestu við
einræði kapitalismans. Maður Jjarf ekki að tala
Jengi við Pólverja, Rússa eða Júgóslafa til þess
að finna kurr niðri fyrir. Sumir Jjeirra töldu
Tékka Þýzklundaða. Þeir töluðu fagurt um Jjjóð-
nýtingu og nýsköpun, en slíkt væri meira í orði
en á borði lijá Jjeim. Þetta skraf þeirra væri að
miklu leyti auglýsingarherferð fyrir land þeirra
og tékkneskan iðnað. Þessi nágrannakrytur Slaf-
anna mun mjög gamall og af ýmsum rótum runn-
inn. Mér virtist að sumum Pólverjum gengi illa
að átta sig á því, að Jjeir væru ekki stórveldi.
Ungur pólskur kommúnisti sagði t. a. m. við
mig: ,,Við Pólverjar erum engin smáþjóð. Við
teljum 40 milljónir. Erum fjölmennari en Frakk-
ar.“ Með þessari tölu átti liann sennilega við nú-
verandi íbúa Póllands, og slæðist Jjá talsvert með
af Þjóðverjum. Þetta mikillæti Pólverja veldur
smáárekstrum í umgengni þeirra við Tékkana,
sem standa Jjeim
að ýmsu framar
og vita einnig af
sér. ,,Við Tékkar
erum Þjóðverj-
arnir meðal
liinna slavnesku
]jjóða,“ sagði
ungur mennta-
maður við mig
með talsverðri
drýldni. „Við
Tékkar erum
vestræn Jjjóð.
Við stöndum langt framar Rússum, Pólverjum
og Jjjóðirnar suður á Balkanskaga eru að mörgu
Jeyti á steinaldarstigi." Sömu menn lýstu Jjó yfir
að æðri menntun Rússanna væri mjög fullkom-
in, þeir stæðu mjög framarlega á ýmsum sviðum
lista, og Pólverjarnir væru allmikil bókmennta-
Jjjóð og stæðu Tékkum Jjar framar. Sjálfir
Jræddu Pólverjarnir mig á því, að lítil gróska
væri nú í pólskum bókmenntum. Margir efni-
legustu rithöfundar þeirra liefðu annaðhvort
verið drepnir af Þjóðverjum eða fallið í styrjöld-
inni. Landið Jjæri enn á því sviði sem öðrum
mjög merki styrjaldarinnar.
Mér virtist Jjetta viðhorf mennta-
mannanna vera allríkjandi undir niðri lijá Tékk-
um, sérstaklega liinum afturhaldssamari hluta
Jjeirra, en opinljerlega kemur það varla fram.
Þar er að verða nýskijpun, Jjyggð á sárri reynslu.
Afstaðan til Rússa er mjög margvísleg en Jjó
alltaf hin sama í öllum aðalatriðum. „Þeir
eru eina þjóðin, sem við getum treyst.“ Ég veit
ekki, hve rnargir sögðu þessa setningu við mig,
en liún kom frani hjá fólki af öllum stéttum
og þeim Jjremur stjórnmálaflokkum, sem ég
kynntist. Munchen og brezk-þýzk heimsveldis-
stefna hefur greypt sig óafmáanlega inn í vitund
Tékka. Rússar og Rúmenar voru einu Jjjóðirnar,
12 LANDNEMINN