Landneminn - 01.01.1950, Blaðsíða 3

Landneminn - 01.01.1950, Blaðsíða 3
Vöruhappdrœtti S.Í.B.S. • öllum hagnað'i af happdrættinu er varið til nýbygginga að Reykjalundi. Starfsemi S.Í.B.S. að Reykjalundi er nýjung í félagsmálum, sem vekja mun æ meiri athygli er stundir líða, bæði hér heima og erlendis. • Styðjurn þessa stefnu rneð því að gerast viðskiptamenn happdrœttis S. 1. B. S. BÁRA BLÁ iii ÞriSja bókin í hinu vinsæla safnriti um sjó- ferðir, svaðilfarir ó sjó og ýmsa þsetti úr sjó- mannalífinu f bundnu og óbundnu máli, er tilbúin til prentunar og mun, ef pappír fæst, koma út næsta haust. Nokkur eintök af BÁRA BLÁ 1 og II fást ennþá á afgreiðslu Sjómannablaðsins Vík- ings. — Nú eru að verða síðustu forvöð að tryggja sér tvö fyrstu bindin í þessu merki- lega safnriti. Bœkurnar verSa sendar gegn póstkröfu. Farmanna- og fiskimannasamband Islands. Búnaðarbanki Islands Stofnaður með lögum 14. júni 1929. Bankinn er sjálfstæð stofnun undir sérstakri stjórn og er eilgn ríkisins. — Trygging fyrir innstæðufé er ábyrgð ríkis- sjóðs auk eigna bankans sjálfs. Bankinn annast öll innlend bankaviðskipti, tekur fé á vöxtu í sparisjóði, hlaupareikn- ingi og viðtökuskírteinum. — Greiðir hœstu innlánsvexti. AÐALAÐSETUR í REYKJAVÍK: AUSTURSTRÆTI 9. ÚTIBÚ A AKUREYRI.

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.