Landneminn - 01.01.1950, Blaðsíða 5

Landneminn - 01.01.1950, Blaðsíða 5
LANDNEMINN, Útgefandi: ÆskulýSsfylkingin — samband ungra sósíalista. Ritstióri: Jónas 070 \ . / Árnason. 1. tölublað 1950 4. árgangur Þau hotna satnan, i einni fylgd, vorið og hann. í öllutn skilningi er hann vordag- ur. Síðar verður h ð mikla vor alls mann- kyns tengt við hugsjón hans, þvi það fceðist af þeirn fórnum sem færðar eru i krafti hennar. Hann er dagur fyrirheits- ins, því af samein ngu og samtökum fjöldans rís það, mannrikið mikla. Enn d ný er hann kominn, stríðsdagurinn, friðardagurinn. Liklega hefur alþýða heimsins aldrei verið fjölmennari d götum sinutn en i dag. Áreiðan- lega liefur hún aldrei verið sigurvissari. Aldrei voru samtök hennar votd- ugri. Aldrei voru fjenáur hennar, hinir dauðadccmdu, hrœddari utn völd sin, dollar sinn. Og aldrei var sd ótti réttmœtan — né verðskuldaðri. Áður en öld n er liðin verður mannkynsfjendum auðvaldsins stökkt d hinn sið- asta flótta, djöflakvörn dollarans möluð mjölinu smcerra. Það bl kar af þeim sigri i auga aiþýðumannsins i dag. Hvorki vetnissprengjur né rnilljarðar tnega sin nokkurs gegn þessu rólega, stolta bliku í bldu auga. Slíkur er boð- skapur þessa eilifa vordags, slikt er fyrirheit hans. En það er lika eflir mörg raun óháðrar bardttu, tnargur hartnur óbeð- inn, þótt við vitutn að við lifutn hann af. Og sú alþýða sem fylkir lið• í dag, islenzk og alþjóðleg, hún ber alla sorg heimsins á herðutn sér. Það cr hún sem syrgir þd sem féllu i auðvaidsstyrjöldum aldarinnar, enda voru þeir hennar synir. Það eru smdbörnin hennar, eins þeirrar setn ekki ticer að fylkja liði i ár, sem þrcelkuð eru til batui undir sól Afriku, svelt i hel d frjójörð Asíu, fyrirlitin til glötunar d baðmullarekrum Bandarikjatma. Fyrsta mai tilkynnir alþýða auðvaldsrikjanna kúgurum sinum að glcepa þeirra verði hefnt, að glataðir draumar hennar verði unnir upp i dýrri framkvæmd — þótt siðar verði. Hafið þið veitt þvi athygli hve auðvaldið hérna hefur hljótt utn sig þennan dag? Það kcemtir rétt aðeitis í Morgunblaðinu. Hvert er það afl, sem tengir saman verkamanninn d Raufarhöfn, i Pek- ing, á Gullströndinni? Sósialisminn er það afl, fyrst og fremst hann. Meðal annarra krafna berutn við á íslandi fratn sósialiskar kröfur þsnnan dag. í dr er það fagnaðarefni að sameining islenzku alþýðunnar er öflugri en um langa hrið. Óvinir hennar hafa óviljandi þokað henni satnan, krataklikan i forstjóraembættunum hefur ekki fengið rönd við reist. Og fær það líklega aldrei framar. Þvi eining allrar alþýðu er hinn hviti draumur mannkynsins. Sósialisminn — það er nafnið d von heimsins. Og hvort tveggja mun það rœtast. — B. B. LANDSSÓKASAFN M t80470 Íslan ns

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.