Unga Ísland - 01.11.1911, Qupperneq 5

Unga Ísland - 01.11.1911, Qupperneq 5
UNGA ÍSLAND 85 langt og barnsaugun eygðu.. Pað var eins og það færi alla Ieio til himins, og þá koinst það víst líka til mömmu í Ameríku. »Húrra!« hrópaði stóri-Pétur. »Húrra!« hrópaði Gréta-litla. »Huj — Huúj! — Húrra! hvein vind- urinn. Það var þá líka alt eins gott að hafa skemtunina í kaupbæti, hugsaðihann með sér. »Nú fáurn við jól!« sagði stóri-Pétur og hoppaði og skoppaði af kæti. uðu þau smám saman og horfðu með eftirvæntingu fram eftir veginum. Ad í einu námu hestarnir slaðar, og ökumaðurinn stökk ofan úr sætinu. Tré- naglinn, sem hélt öðrum vagnkjálkanum, hafði hrokkið úr kengnum. Naglinn var sem sé orðinn slitinn og háll. »Bara að eg hefði nú blaðsnepil til þess að vefja utan um naglann«, tautaði ökumað- uririn, og í sama vetfangi rak hann aug- un í blað, sern lá rétt við hestfæturna. Hann tók það upp og braut það ísund- »Og mamma kemurheim!« söng Gréta- litn. og lioppaði líka — og þau hopp- uÖ! < dónsuðu alla leið heim, og vmd- urinu dansaði á efíir og þeytti snjónum saman í langa skafla. Degi var tekið að halla, og farið að dimma. Vagn koni á fleygiferð eftir veg- inum. Karlmaður og kvenmaður sátu í vagrinum, og okumaðurinn keyrði hest- anc. ’iu sem í vagninum sátu, þurftu svo i .:rgt að tala saman, en þó þögn- ur. »Það er víst sendibréf að tarna«, sagði hann við þau í vagninum. Maðurinn kveikti á eldspítu, og kvað þá við undrunaróp úr vagninum. »Nei; þetta er ofgott utan um nagl- ann«, sagði konan, og tárin runnu ofan eftir kinnunum á henni. — Hverjir vóru þetta? — Það er eigi til neins að leyna því, að þetta vóru for- eldrar stóra-Péturs og Grétu-litlu, og bréf- ið sem þau fundu, eða símskeytið, rétt- ara sagt, var einmitt það, sem börnin höfðu sent mömmu sinni. Var þetta ekki sannarlega heppileg tilviljun? tau hefðu

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.