Unga Ísland - 01.11.1911, Blaðsíða 22

Unga Ísland - 01.11.1911, Blaðsíða 22
102 UNGA ISLAND Nú er bók þessi komin út í nýrri ísl. þýðing, er gert hefir dr. Björn Bjarna- son frá Viðfirði, en útgefendur eru Sig- urjón glímukonungur Pétursson og Pétur bóksali Halldórsson. Er bók sú vönduð mjög og með fjölda góðra mynda. Verð kr. 1,75. Vonar U. ísl. að ágrip þetta verði kaupendum hvatning til að iðka æfingar þessar, og mun þá niargan fýsa að eiga bókina,! Ritstj. Tainagáiur. 1. 5.1.11. Flestir fara þar um. 2.13.14. Fáir þau telja. 9.15.12. Enginn veit þunga þess. 5.10.2.3. Finnrr trauðla til. 7.6.4. Tendrar glæður. 1 —15. Sér um hin réttu rök. 2. 1—9. 1.2.3. 4.5.6. 7.5.9. 1 — 13. 1.5.6. 1.10.11.12.13. 4.5.6.12.13. 1.3.2. 8.3.7. 2.3.9. 3.2.6. Fegurðin á heima hér. Hýr og blíð við alla. Mestan arð sem best það ber. Blakk og sæ menn kalla. 3. Stendur upp þar ólga gín. Oft er tveggja milli. Fyrirferðin það er þín. Þiggur lagar fylli. Oft ei ráðið verður við. Vanfær til að svara. Með því sjóðir leggja lið. Liggurmilii skara. Til kaupendanna. Pá er hjáverkum heils árs lokið, og veit best sá, er vinnur, hve margt er öðru- vísi, en átt hefði að vera og ætlað var. En reynt hefi eg nú að bæta það upp að nokkru með »jólablaðinu« bæði að myndum og efni, og vona eg, að það muni margan gleðja. Um næsta árg. ætla eg engu að spá né loja fyrirfram. En ætlan mín er sú, að hafa hann að mun fjölbreyttari og betur úr garði leystan, en verið hefir í ár. »Orðabelgs«-mennirnir mínir verða að »gefa grið og þrauka með þolinmæði, því all-fullur er nú belgurinn, þótt eigi fljóti yfir — sussu nei! Miklu má íhann troða enn! »Sella Síðstakkarv biður að heilsa. Hún kemur, þótt hægt fari. Nú er hún upp í seli með búsmalann (þangað komið sögunni), og barþarmargt skemti- legt til tíðinda! Þakka eg svo öllum kaupendum, er sýnt hafa blaðinu rækt og skil — og sent því hlýjar kveðjur — ogóska þeim af al- hug Gleðilegra jóla! Vinsainlegast Helgi Valtýsson. STAFEÓFSKYEE EFTIR HALLGrE. jöissoíí með yfir 30 myndum er besta og ódýrasta stafrófskverið. Fæst hjá öllum bóksölum. Prentsmiðja Östlunds.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.