Unga Ísland - 01.01.1933, Side 18

Unga Ísland - 01.01.1933, Side 18
14 UNGA ÍSLAND _______jA~U_______________________________ UNGA ÍSLAND. Eign Rauða Kross íslands. Kemur út 12 sinnum á ári; alls 194 bls. Ititstjðrar: Steingrímur Arason, Arngrímur Kristjánsson. Gjaldkeri blaðsins cr Arngrímur Kristjáns- son, Bergþórugötu 33, slmi 2433. Utanáskrift blaðsins öllu vitSvíkjandi er: Pósthólf 3G3. Aðal útsölu Unga íslands í Reykja- vík annast Bókhlaðan, Lækjargötu 2. — Þar er t.ekið á móti nýjum kaupendum og andvirði lilaðsins. Prentað í ísafoldarprentsmiðju h.f. Smávegis. Einstein er nú álitinn einhver vitrasti mað- urinn, sem til er í heiminum. Drengur einn spurði hann, hvaS líklegast v;eri, til þess aS hjálpa manni, að komast sem hest áfranx í heiminum. Eiristein svaraSi: „Hið eina, sem gerir lífið þess vert, að því sé lifaS, er þaö, að lifa fyrir aðra“. MEÐ GREINAFLOKKNUM og frásögnunum um Einar Jónsson, hefst nýr þáttur í blaðinu. Unga ísland mun í framtíðinni gera sér far um að kynna íslenska listamenn fyrir lesendum sín- um, svo sem hér er gert. Unga ísland stækkar. Sú ráðstöfun hefirverið gerð, að tvö- falda stærð Unga íslands, með byrjun þessa árgangs, en láta verð blaðsins þó haldast óbreytt. Framvegis koma því út 16 síður á mánuði í stað 8 áður, eða alls 192 les- málssíður á ári. Unga Island er því langsamlega stærsta og ódýrasta barna- og unglingablað landsins. Út- gáfustjórnin heitir því á alla vini Unga íslands, útsölumenn, kaupendur og aðra lesendur að ganga nú rösklega fram við söfnun nýrra kaupenda. Hver útsölumaður, sem bætir við sig 10 nýj- um kaupendum fær að verðlaunum góða íslenska skáldsögu. Takmarkið er 1000 nýir kaupendur þegar á þessu ári. Öllum útsölumönnum verður skrif- að í næsta mánuði. — Útsölumenn ósk- ast, þar sem þeir eru ekki áður fyrir. Greiðið blaðið og útvegið nýja kaup- endur, 1 eða fleiri. Það ætti að vera auðvelt, því aldrei hefir nokkurt blað boðið betri kjör. A. : Ósköp eru að vita, live lítið er að marka ])að, sem maður heyrir. B. : Já, maður getur ekki trúað því, en það er hægt að hafa það eftir. Táknmál. tJr þessu á að lesa setningu. — Ráðning í næsta blaði.

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.