Unga Ísland - 01.06.1935, Blaðsíða 5

Unga Ísland - 01.06.1935, Blaðsíða 5
UNGA ISLAND 6. hefti Reykjavík, Júní 1935 30. árg. Risavaxin minnismerki. Forsetar Bandaríkjanna eru alla jafnan uoldugustu og víð- frœgustu þjóðhöfðingjar sinnar samtíðar. Þeir Washi.ngton, Lincoln, Jefferson og nú síðast Rooseuelt, munu þó hafa náð huað mestri lýðhylli. Nú hefir frægum, huguitssömum myndhögguara, Gutson Borg- * lum að nafni, dottið það snjallrœði í hug að reisa hinum frœgu for- setum œuarandi minnismerki, og höggua risauaxnar myndir af þeim framan í 250 m. há granítbjörg i Dakótahéraðinu. Á myndinni sést, þar sem uerið er að móta höfuð Washing- tons framan í bergið. — Þið getíð gert ykkur í hugarlund, lwersu stórt þetta minnismerki er, þar sem þið sjáið greini- lega mennina eins og litlar ftugur, sem hafa sest á skallann, nefið og undir hökunu á hið risauaxna andlit forsetans. Minnismerkin munu kosta Bandarikjamenn suo miljón- um dollara skiftir, enda munu hinir ramgjöruu og frumlegu minnisuarðar forsetanna uara um aldir alda.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.