Unga Ísland - 01.06.1935, Page 22

Unga Ísland - 01.06.1935, Page 22
UNGA ÍSLAND Framlelðflr: Síðstakka, tvöf., úr striga. Talkumstakka, tvöf., úr lérefti. Drengjastakka, tvöf., úr lérefti. Hálfbuxur, úr striga með ísetu. Kvenpils, tvöf., með einum og tveim- ur smekkjum. Kvenkjóla (síldarstakka). Svuntur, tvöfaldar, úr striga. Svuntur, einfaldar, úr lérefti. Karlmannatreyjur, tvöf., úr lérefti. Karlmannabuxur, tvöf., Úr lérefti. Drengjabuxur, tvöfaldar, úr lérefti. Sjóhatta (enska lagið), gula og svarta. Ermar, einfaldar, úr sterku lérefti. Karlmannakápur, svartar, alm., 3 stærðir. Karlmannakápur, svartar, fíngerð- ari, 3 stærðir. Kvenkápur, svartar, fíngerðar, 3 stærðir. Drengjakápur, svartar, 6 stærðir. Vinnuvetlinga, hvíta, úr loðstriga. með fitjum úr ísl. ull. UllarsíSstakka (,,Doppur“) úr ís- lensku efni. Ullarbuxur (,,Trawl-buxur“). H.f. Sjóklæðagerð íslands Reykjavík. Sími: 4085. SIRIUS „ERGO“ heitir SÚKKULAÐIÐ, sem börnunum þykir best. H. f. Súkkulaðiverksmiðjan „SIRIUS“ REYKJAVÍK. Þigar börnum er ekið í bíl,'er nauðsyn- legt að nota það bezta og örugg- asta: tim oliur, benzín og smurningsolíur tryggir öryggi í ferðalögum.

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.