Unga Ísland - 01.06.1935, Blaðsíða 24

Unga Ísland - 01.06.1935, Blaðsíða 24
UNG A ÍSL AND Þegar mamma ykkar kaupir í matinn, þá munið að biðja hana ávalt að kaupa Svana vitamin-smjörlíki. Gleymið ekki þeirri ágætu fræðslu, sem þið hafið hlotið af útvarpserindum dr. med. Gunnlaugs Claessens um nauðsyn fjörefna í fæðunnl. Svana vitamín-smjörlíki er eina íslenska vitamín-smjörlíkið, sem endurteknar rannsóknir á smjörlíkinu sjálfu hafa sann- að, að það inniheldur A-vitamín til jafns við sumarsmjör. Svana vitamín-smjörlíki hefir meira næringargildi en venju- legt smjörlíki. MUNIÐ að biðja ávaílt um Svana víta- mín-smjörlíkí, því að það besta er engum of gott.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.